Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Olli

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 10
41
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 1970 Torino.
« on: September 19, 2007, 22:18:42 »
Leon minn.
Þetta er væntanlega á Garðstöðum í Ögurvík, við Ísafjaðardjúp!
http://bb.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=22574 (þetta er reyndar gömul mynd, þetta safn hefur sennilega stækkað um 100% síðan!)

Og ef ég man rétt þá er það hann Bjössi Flytjanda bílstjóri sem þar er húsbóndi.  Spurning um að kíkja bara á þá og fá að litast um!

42
BÍLAR til sölu. / Isuzu Trooper 1999
« on: September 17, 2007, 17:55:56 »
Til sölu Isuzu Trooper 1999 árgerð, 3ja lítra dísel.  Ekinn 223.000 km.  Er á tveggja ára gömlum 32” BFGoodrich All-Terrain dekkjum, upprunalegar 16*7” felgur.

Bíllinn þarfnast aðhlynningar.  Það er búið að skipta um spíssa í vélinni og búið að setja nýja olíudælu í hann, samt blandar hann hráolíu út í smurolíuna.  Ingvar Helgason ehf. ræður ekki við að gera við þetta, kannski getur einhver lagað þetta eða notað bílinn í varahluti.

Það sem er nýtt eða innan við ársgamalt eru spíssarnir, ný eldsneytisdæla sem dælir inn á common railið, Koni demparar og rafmagnsdrifið útvarpsloftnet.  Ég á öftustu sætin í hann, en þau eru ekki fest í og hafa ekki verið síðan ég eignaðist bílinn.  Ég læt geisladisk fylgja með sem inniheldur viðgerðarmanual frá Isuzu á pdf-formi, alls um 11000 síður þar sem hægt er að finna hvernig gera skal við hlutina.

Ég hef ekki aðstöðu eða þekkingu til að gera sjálfur við bílinn og ætla því að selja gripinn.  Hefur annars reynst mér vel, gott að ferðast á honum og hann dregur heilt h&#☺íti.  

Verðhugmynd eru kr. 300.000.

Upplýsingar veitir Guðjón í síma 897-9985.

43
tja, já það hefði ég líka haldið, en þetta hef ég frá eigendanum, og segir hann að hann hafi verið gerður svona upp.  En ég sel það ekki dýrar en ég keypti það..... útlitið er 67, en meira veit ég ekki.

44
ef þú ert að tala um sama bíl og ég held, að þá er hann ekki 65-66 hann er 68 módel minnir mig.  
Og hann heitir Jón sem á hann.  Oftast kallaður Jón á Geysi.  (að minnsta kosti í sveitinni) :D

ég á eina mynd af honum sem ég tók á símann minn á 17.júní síðastliðinn í Reykholti í B.tungum.

45
Bílarnir og Græjurnar / 565 BBC
« on: July 16, 2007, 01:13:09 »
Er þessi græja ekki akkúrat fyrir Stjána Skjól og Einar Norðanmenn.... geta trillað báðum bílunum suður, og semja svo við klúbbinn um hóflegt "tjaldstæðagjald" og gista svo í drossíunni (dráttarbílnum).

Plús það, að þá er búið að leysa vandamálið um hvar menn geti hisst eftir keppni og fengið sér öl!... í bílnum hjá strákunum auðvitað !!! :D

46
390 kom ´67

351 kom ´69

47
Almennt Spjall / loftlykill?
« on: July 10, 2007, 21:17:36 »
Quote from: "Bc3"
bara taka á þessu með stóru skralli


Tja, ef þér er ekki ant um skrallið þá er það fínt.
En annars er nú bara gott að notast við gamla góða átaksskaftið og nýta sér öll kílóin sín í vogar afl :D

Ég hef a.m.k. ekki kynnst þeirri felguró sem ekki vildi af, við þessháttar átök..... enda kannski sá sem undir skrifar og hékk á skaftinu kominn í aðeins of gott form (kúlulagaform) :D

48
1966 Mustang kom með 3 útgáfum af 289 vélinni.

C-code 289ci  200hp
A-code 289ci  225hp
K-code 289ci  271hp

289 er 4,7Lítra

En ég veit nú ekki hver hámarkshraðinn á þessum bílum er... en eitt get ég sagt þér.. að ég hef ekki fyrir mitt litla líf áhuga á því að komast að því!!!

0-100: tja... ef þú vilt komast almennilega af stað og upp í 100km/klst..... þá seturðu eitthvað annað í húddið en óbreyttan 289!

En þetta eru sprækar og skemmtilegar vélar sem gaman er að keyra dag frá degi... en þetta eru langt frá því að vera spyrnugræjur þessir bílar og þessar vélar!!

:D

Spurning fyrir þið að kaupa bara eitthvað "import" dót lancer eða loftpressu... þeir hreyfast ansi skemmtilega frá 0-100!   :evil:

49
Varahlutir Óskast Keyptir / Spacer-ar
« on: June 27, 2007, 01:39:55 »
Bráðvantar spacer-a.  Þurfa að vera fyrir gömlu Ford gatadeilinguna.... man ekki hver hún er, en t.d. sama gatadeiling og er á Magnum500 felgunum :D

S:863-5926  Olli

50
Alls konar röfl / vetta
« on: June 07, 2007, 19:21:37 »
Quote from: "Daníel Már"
Quote from: "Marteinn"
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Marteinn"
haha þið sjaið þetta bara
Grjón með stóra drauma  :lol:



 :lol:

soundar betur á ensku :idea:


green with a big dream ? :oops:


Rice with big dreams :D

51
Alls konar röfl / Boss i klessu
« on: June 04, 2007, 00:28:50 »
Quote from: "Marteinn"
Quote from: "hnodrinn"
er það ekki bara gott þin vegna .  :D þetta var skemmtilegur bíll til að leika ser á ég átti þessa græju síðasta sumar og tók vel á honum :twisted:  :twisted:  :twisted:


vá plís slepptu því að tjá þig  :roll:

þú ert alveg snarheimskur  :lol:


Nohh, Marteinn ekkert að skafa af því.  :D

En, eitthvað finnst mér nú bogið við þetta,  að hann hafi verið á 60 og runnið á staur.....
....var hraðinn hreinlega ekki bara hærri en 60, eða þá einhver leikaraskapur í gangi, og ökumaður misst stjórn á bílnum?
á bágt með að trúa því að bíll hendist á staur bara sísvona á 60km hraða, þó að það sé bleyta úti!
Það er allavega greinilegt að menn voru ekki að aka miðað við aðstæður!

En engu að síður gott að allir sluppu heilir (að fráskildum FORD)

Og hnoðri, þessi fyrirsögn á bara alls ekki við!!  Efast um að þú yrðir neitt kátur ef þú værir í hans sporum!

52
Alls konar röfl / Boss i klessu
« on: June 03, 2007, 22:05:33 »
æjjjj... hvar gerðist þetta og hvenær ?

tja... hvað er þetta með þessa gulu Ford-bifreiðar.. þeir virðast allir enda í köku fyrir rest :D

53
Almennt Spjall / var að spá í einum kagga og einni prump dós
« on: June 01, 2007, 23:26:09 »
hefuru hugsanlega pælt í að hafa það bara SPYRNA ?  :D

með vinsemd og virðingu
Olli

54
Almennt Spjall / var að spá í einum kagga og einni prump dós
« on: June 01, 2007, 20:04:53 »
Já vinur.... þú ert jafn djúpur og andarpollur....

Hvað varstu annars að spinna?  ... þráð á "kebbli" :D

55
Varahlutir Óskast Keyptir / Rafall :D og fleira
« on: May 31, 2007, 20:23:57 »
altenator óskast á windsorinn hjá mér.  ... þarf bara að vera slarkfær, ekkert nýtt og sjænað neitt.
( bara svona til að athuga hvort haugurinn sé nú ekki örugglega gangfær)

Einnig ef menn eiga þokkalegann 2gja hólfa blöndung sem ég get reddað mér á í bili.......

Olli  s: 863-5926  eða ep

56
Bílarnir og Græjurnar / Winged 3rd Gen Camaro
« on: May 26, 2007, 01:00:26 »
Ég er kannski undarlegur, en þetta finns mér vera best heppnaða smíði/body á 3rd gen bíl sem ég hef séð.

Synd að þetta fór ekki í framleiðslu!

57
Almennt Spjall / Aðstoð í dag hjá KK
« on: May 22, 2007, 23:17:44 »
Elli, talandi um þetta... þá er þetta ekki svo alsæmt sjáðu til...

Ef við sameinum take-off og landing í eitt kvartmílu-rönn, þá værum við með vír/teygju sem dregur okkur frá upphafslínu að endalínu, og þar myndi hún einnig þjóna þeim tilgangi að stoppa okkur aftur. :D  

Þá erum við búnir að spara okkur mikið... svosem eldsneytiskostnað, kostnað við bremsur og fallhlífar.... og eflaust fullt fleira....
Svo borga menn bara eitthvað klink við hliðið, og ef þeir vilja hafa teygjuna almennilega strekkta í upphafi, þá kostar það bara pínu meira :D
Svo bara að hafa einhvern áttagata-kettling í húddinu sem gefur flott sánd.... þá er þetta allt komið, sándið, lúkkið og hraðinn :D
Og þá mætti með sanni segja að togið hafi allt að segja framyfir hestöflin :p

Ekki svo vitlaust :p  

Pössum okkur nú samt að segja ekki frá því þegar að þetta verður tekið upp... þá gæti fólk hugsanlega endanlega hætt að koma og fylgjast með keppnum.....

... tja svo má auðvitað bara lengja brautina örlítið,  fyrir aðeins brotabrot af þeim monnípeningum sem færu í þetta :)

En jæja nóg komið af rugli í bili!

58
Almennt Spjall / Fjórhjól
« on: May 15, 2007, 17:54:20 »
T.D. Sumoto og eitthvað þessháttar dótadót, ekki mikið hægt að hrósa þeim gripum :D
Er ekki viss en gæti líka verið að Puma hjólin sem Vélaver er með, séu Kínversk líka.

En annars er ágætis þráður hérna sem er fyrir fjór/bifhjól :D

59
Almennt Spjall / Sílsapúst
« on: May 11, 2007, 16:08:56 »
Alli, þú ert líka skrítinn eða veikur.... já eða bara bæði :D ;)

Þetta er fínt v-tec handa þér Alli :D


neinei vítekk er fínt, bara ekki minn tebolli :D

60
Bílarnir og Græjurnar / Toyota Supra Dyno hja TB
« on: May 07, 2007, 00:25:47 »
úff, flottar tölur þarna á ferð.  
En erum við að tala um 520 í hjól eða á vél ?

Enn og aftur til lukku með sérdeilis glæsilegann bíl og flottar breytingar. :D

Ég hugsa að það séu pínulítið fleiri en ég sem bíða spenntir eftir að sjá hann á brautinni í sumar !!  :twisted:

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 10