Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - GonZi

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 9
41
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Óska eftir dekkjum...
« on: October 11, 2007, 16:53:40 »
Sælir.. mig vantar dekk, vetrar eða heilsárs. Stærðin er 235/70R16, vil nátturulega fá þetta sem ódýrast :)

 uppl. í síma :865-1452, eða gillarinn@visir.is

42
BÍLAR til sölu. / Toyota 4Runner "38
« on: September 19, 2007, 15:24:30 »
Toyota 4Runner '91, V6 3.0, bsk, ek 215þkm., flækjur, "2.5 púst, K&N loftsíja, "38 breyttur.

Búnaður:

* "38 Ground Hawg hálfslitin
*Fini loftdæla+20l kútur (úrtak í afturstuðara)
*loftlás framan, NoSpin aftan
*60l aukatankur og dæla á milli
*gormar aftan, klafar framan
*vinnuljós
*cd,vhf og cb
*GPS, fartölva,skjár og rotta
*þokuljós og kastarar
*drullutjakkur
*skófla
*þakbogar
*300w inverter
*SAAB leðursæti framan (hiti í bílstj.m)
*dekkjaviðgerðarsett
*Loftslanga
*2x12v Innstungur(sígerettukveikjarar)eitt fyrir GPS og annað ætlað fyrir leitarljós
 sem getur fylgt
*Verkfærakassi í skotti

 Magnari og bassabox seljast ekki með bílnum.


 Um bílinn:

Bíllin er útbúinn topplúgu og samlæsingum. Afturhleri í góðum málum, rúðan fer upp og niður
einsog hún á að gera, enda allt nýtt í sleða. Boddí þarf að dytta að.
Bíllin er með endurskoðun vegna: Vinnuljós vitlaust tengd (ekki tengd við park) og svo er
það handbremsan (þarf að herða) og ójafnir bremsukraftar að framan og bremsurör á
afturhásingu.

 Það virkar allt í bílnum einsog það á að gera, góður bíll sem á nóg eftir, fer allt sem
hann á að fara.

 Ásett verð er 400 þús., skoða skipti. Ekkert áhvílandi

Myndir: http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=carmembers/5651

 Upplýsingar: í síma 865-1452 (Gísli) eða email gillarinn@visir.is

43
Bílarnir og Græjurnar / Camaro Z-28 og BMW M5
« on: September 16, 2007, 23:01:31 »
Quote from: "TRW"
heirðu IbbM er ekki bara rétt að leifa sjálfum eigandanum af þessum Camaro að svara til um hvað hann ætlar sér að gera í þessum vélarmálum sínum?,en að minni bestu vitund er hann ekki ákveðin með eitt eða neitt í sambandi við þessi vélarmál og pælingar,jú og auðvitað má selja þetta pústkerfi líka í stað þess að henda því.kv-TRW


 Myndi nú frekar skjóta þessu á hann Sigga  :roll:

 Maðurinn var bara að reyna að miðla upplýsingum...


 BTW, flottur Bimmi há þér Siggi.

44
Let me guess.....

http://youtube.com/watch?v=4gseTGwppbg

 Eitthvað í áttina??

45
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Mustang Mach1
« on: September 03, 2007, 17:11:30 »
Hann er ekkert til sölu þessi, er það??

46
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Mustang Mach1
« on: September 03, 2007, 14:01:21 »
Djöfull er hann flottur þessi!!  8)

47
Geggjaður bíll.... en það er eitt, mér finnst hann liggja heldur mikið á rassgatinu.

48
Almennt Spjall / kerra?
« on: July 13, 2007, 18:25:05 »
Quote from: "gaulzi"
Quote from: "Moli"
fjandinn hafi það, ég vissi nú að þú vildir hafa konurnar þéttar, en er þetta nú ekki aðeins of mikið, svona þegar þú þarft að fá kerru undir þær! :lol:
að vissu leyti er nokkuð til í því hjá þér :lol: fyrir utan þéttleikann :D en þegar ég spái í því þá væri 3m eiginlega lágmarkslengd...

ætla semsagt að byggja kofa ofaná kerru 8) :lol: og þar með hefur þú rétt fyrir þér, það verður rúm inni í kvikindinu og í því fá sko kerlingarnar að finna fyrir því 8) :lol:



þú ert snar  :lol:   :lol:

49
Almennt Spjall / Partasala
« on: July 11, 2007, 21:10:57 »
prófa það... ef hitt klikkar , :wink: takk takk

50
Almennt Spjall / Partasala
« on: July 11, 2007, 19:13:51 »
glæsilegt, takk fyrir þetta  :)

51
Almennt Spjall / Partasala
« on: July 11, 2007, 17:29:30 »
Sælir félagar.... hérna, vitið hvort það sé einhver partasala með hluti í Cherokee 99-04? vantar spegil bílstj. megin

52
Almennt Spjall / villa hja ykkur í kvartmilunni
« on: July 08, 2007, 06:12:51 »
Sælir... bara borga manninum það sem honum ber!

ekkert væl um það

53
Bílarnir og Græjurnar / Trans am
« on: July 01, 2007, 02:42:47 »
Það þarf nú að skipta þessu stútum út hið snarasta... Flottur bill btw... ;)

54
Varahlutir Óskast Keyptir / Sárvantar!
« on: May 27, 2007, 16:42:28 »
Sælir ekki er einher semlumar á eftir töædu í Cherokee ´99??

það sem mig vantar er:

 Hurðastopparinn farþegamegin frammí. (heyrast leiðinda smellir í honum)

 Spegil, eða glerið í spegilinn bílstjóramegin (komin móða í hann)

 Endilega látið mig vita. S: 865-1452, Gísli

55
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Trans-am 94
« on: May 22, 2007, 12:28:39 »
Quote from: "nonnivett"
Hann hefur það mjög fínt í dag.


 Er hann ekki að taka hann allan í gegn? Væri gaman að fá fréttir af greyjinu...

56
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Trans-am 94
« on: May 21, 2007, 19:10:58 »
Quote from: "sJaguar"
Nonni, þetta er KG 025 eða KRÚSER

Hvernig er þessi bíll á litin?


 Nei þetta er pu-225... gamli bílinn minn. Tók þessa mynd sjálfur...

57
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Trans-am 94
« on: May 21, 2007, 15:21:16 »
Sælir... ég átti þennan. Seldi hann í Hafnarfjörðinn síðasta haust.
Af hverju ertu að leita að honum ef ég má spyrja?

58
Almennt Spjall / Golf 99'
« on: May 13, 2007, 05:04:14 »
vil ekki vera með nein leiðindi... en þessi Golf er sennilegasati sá ljótasti sem ég hef barið augum....

59
BÍLAR til sölu. / Jeep Grand Cherokee
« on: April 30, 2007, 23:25:27 »
Sælir, er með til sölu Jeep Grand Cherokee Limited. Árgerðin er 1999, og hann er ekinn ca 140 þús km. V8, 4.7L, ssk. ljósbrúnt leður, topplúga, cd, kasetta, cruise control, rafm í rúðum/sætum, og allt þetta helsta. sumar+vetrardekk á felgum. Bíllinn er vínrauður að lit. Virkilega fallegur og solid bíll. Get sent myndir á email.

Verðmiðinn er ca 1400 þús.
 áhvílandi um 800 kall. afb 25 á mán.

 Skoða skipti.

Uppl í pm, email ( gillarinn@visir.is ) eða síminn... 865-1452

60
Almennt Spjall / Umboð
« on: April 30, 2007, 20:30:10 »
Danke... þetta var alveg stolið  :)  En mundi það svo og er búinn að redda essu  :wink:

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 9