Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Siggi H

Pages: 1 ... 13 14 [15] 16 17 ... 26
281
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Tja... það er þessvegna sem ég spyr - þetta gæti samkvæmt litnum verið 08 miði, en samkv. bifrskrá er mjög langt síðan hann var skoðaður.

kv
Björgvin

er ekki pottþéttur á því, en mér sýnist skoðunarmiðin í glugganum vera frá árinu 1995.

282
Leit að bílum og eigendum þeirra. / hvar er þessi í dag?
« on: May 06, 2007, 18:18:22 »
helvíti er það leiðinlegt.. flottur bíll!

283
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Gamli góði
« on: May 06, 2007, 18:17:28 »
hann ómar ragnarsson á líka einn rauðan.. hann er reyndar örugglega nýrri en þessi og gæti verið önnur týpa, en veit að það er fiat. en mikið helvíti er sá bíll lítill.

284
Bílarnir og Græjurnar / 1979 Chevrolet Camaro Z28.
« on: May 06, 2007, 18:07:18 »
myndi nú kannski ekki alveg seigja að þessi blái sem var til sölu hérna sé haugur.. en það þarf að gera slatta fyrir hann, hann er verulega sjúskaður að innan. hann er ekki vel málaður heldur finnst mér. en dæmi bara hver fyrir sig, mitt álit endurspeglar ekki álit þjóðarinnar.

285
þessi er helvíti flottur

286
Almennt Spjall / Trans Am GTA
« on: May 06, 2007, 16:15:51 »
þá eru þeir tveir GTA bílar á Egilstöðum, þessi hvíti og svo vínrauður sem er búinn að vera þar í mörg ár og stendur inní skúr. lítill fugl hvíslaði því að mér í dag að þessi vínrauði GTA væri 90-92 módelið?? fengust þeir nokkuð GTA á þeim árum? (spyr sá sem ekki er viss)

en annars, hérna er gamli bíllinn hans TRW sem hann talaði um fyrr í þræðinum.. frekar gamlar myndir af honum, en þessi bíll er enþá staddur á Neskaupstað inní skúr. einsog sést þá skipti hann TRW um spoiler á bílnum.




287
Almennt Spjall / Trans Am GTA
« on: May 06, 2007, 04:16:42 »
það er eitt stykki vínrauður til í viðbót.. hann er/var á Egilstöðum, sá hann seinast árið 2002-2003. hef heyrt að það sé enþá sami eigandi af honum og bíllinn standi inní skúr hjá honum, og að hann vilji alls ekki selja hann. hvort hann sé 87 eða 88 árgerð er ég ekki alveg vissum, en skal komast að því og reyna að redda mynd af honum.

288
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
August Hakansson og Óli Gunnarr Hakansson eru skráðir eigendur af þessum bíl.

Var þessi mynd tekinn í dag?

kv
Björgvin

það sést nú alveg greinilega að þessi mynd var ekki tekin nýlega.. sé ekki betur en það sé eldgamall skoðunarmiði!

289
BÍLAR til sölu. / BMW E39 525D Árgerð 2003
« on: May 03, 2007, 14:35:41 »
já.. útaf ákveðnum ástæðum þá er hann til sölu, langar ekki að selja hann en maður getur víst ekki leyft sér allt.

bíllinn er innfluttur til landsins árið 2006 og er þá ekin 160þús km. í dag er bíllinn ekin 183.xxx þús km, fólk þarf ekki að vera hrætt við keyrsluna þar sem þetta er BMW og þar að auki með 2.5 Inline 6cyl Diesel vél.

hann er orginal 160hö, en svo er einhver tölvukubbur í honum sem gefur honum meira.. ég er ekki viss nákvæmlega hvað hann gefur svo ég seigi bara 160+ hö, hann togar ENDALAUST og kraftar alveg helvíti fínt.

Áhvílandi: það er áhvílandi bílasamningur frá lýsingu að upphæð 3.3

Afborgun: þær eru um 55þús kall á mánuði

Verðhugmynd: TILBOÐ BARA.. VILL ENGIN SKIPTI Á DÝRARI, VILL LOSNA VIÐ LÁNIÐ OG ER TIL Í AÐ SKOÐA SKIPTI UPPÍ SEM MILLIGJÖF OG YFIRTÖKU LÁNS.

Upplýsingar í PM eða í síma 693-4927 (Sigurður)


Upplýsingar um bílinn.

BMW E39 525D Shadowline Árgerð 2003.
 
///M-Tech Fjöðrun
///M-Tech Aðgerðar Stýri
BMW Handbækur
Kastarar
Xenon Ljós
Leður Á Sætum Og Hurðarspjöldum
6 Geisladiska Magasín Í Skotti
7" Sjónvarp Með GPS Ásamt Útvarpi
Loftnet Fyrir Útvarp Og Sjónvarp
Aksturstölva Með Helling Af Stillingum
PDC Fjarlægðarkerfi
Veltistýri
Sjálfskiptur Með Steptronic Skiptingu +/-
Rafmagn Í Rúðum
Speglar Og Ljós Í Sólskyggnum
Tölvustýrð Miðstöð
Hiti Í Sætum
Airbags Á Mörgum Stöðum
Aircondition
Tölvukubbur
Regnskynjarar
Glasahaldarar
Míkrafónn Fyrir GSM Búnað Í Lofti
Handfrjáls GSM Búnaður Fyrir Nokia Síma
Armpúði Frammí Með Hólfi
Armpúði AFturí Með Skíðapoka
Bakpokar Aftaná Frammsætum
Bólstruð Hólf Í Hurðarspjöldum Frammí Og Afturí
Gúmmí Gólfmottur
BMW Sjúkrakassi
Tjakkur Og Verkfæri Í Skotti
Spólvörn Og Skriðvörn
ABS Hemlakerfi
Cruize Control
Rafdrifnir Speglar
Sjálfdekkjandi Speglar
Þjófavörn Með Samlæsingu
Fjögur Stykki Lásboltar Á Felgum
17" 235/45 Seven Classic Varadekk
17" 235/45 Seven Classic Álfelgur
Orginal Facelift Frammljós Með Angel Eyes
Orginal Facelift Díóðu Afturljós Crystal 2000
Orginal Facelift Hliðarstefnuljós
Rieger Trunk Lip Á Skotti
Rieger Spoiler Á Afturrúðu
Eyelids Á Frammljósum
Lækkunar Gormar Frá AP
Búið er að Debadgea Bílinn
K&N Loftsía

ofl.. ofl..

Myndir af bílnum.



290
Leit að bílum og eigendum þeirra. / hvar er þessi í dag?
« on: May 01, 2007, 04:50:31 »
sælir, ég spurði hérna einu sinni áður um þennan bíl en voðalega lítið var um svör.. en kannski einhver fróður gæti sagt mér hvar þessi bíll er niðurkominn í dag? þ.e.a.s ef hann er enþá á lífi.. hann faðir minn átti hann áður en ég fæddist.

minnir að þetta hafi verið Dodge Dart Sport? eða duster? bara hreinlega man það ekki.. en væri vel til í að vita hvort hann sé til enþá.



291
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: April 30, 2007, 00:52:00 »
sammála seinasta ræðumanni! væri gaman að sjá myndir af þessum bílum til að sjá hvort að það leynast einhverjir gullmolar þarna.

292
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: April 28, 2007, 19:52:57 »
þetta er alveg ágætis floti.. hvað margir lítrar af bóni fóru í þetta? :shock:

293
BÍLAR til sölu. / MMC Galant V6 árgerð 1993
« on: April 25, 2007, 14:09:30 »
jæja athuga áhugan á honum.. fínn bíll í vinnuna eða bara fyrir einhvern sem hefur áhuga á þessum bílum.

Tegund: MMC Galant
Slagrými: 2000cc V6
Árgerð: 1993
Ekinn: 202.xxx (sem er ekki mikil keyrsla miðað við 93 árgerð)
Skipting: Sjálfskiptur

Ástand: bíllinn er í þokkalegu lagi en hann hefur þó auðvitað séð betri tíma, enda orðinn gamall, hraðamælirinn í honum bilaði nýlega og er það svona það eina sem er bilað svo ég viti til. hann er skoðaður 07 og kannski þyrfti að yfirfara hann eitthvað fyrir skoðun. bíllinn er auðvitað farinn að láta á sjá á lakki og svona. bíllinn er fínn að innan þó það sé aðeins slitin hliðin á bílstjórasætinu (það eru tausæti í honum), en það er ekkert alvarlegt. það mætti líka djúphreinsa í honum gólfteppið. og athugið það.. að það er orginal ventlaglamur í vélinni, greinilegt að það þurfi að skipta út ventlafóðringum eða hvað sem það er.. þetta er víst algengt vandamál í MMC yfirhöfuð að það sé ventlaglamur.

Annað: í bílnum er nýlegur Kenwood MP3 geislaspilari, nýbúið að skipta um hjólalegu bílstjóramegin að aftan, bíllinn er búinn kösturum, svuntum á sílsum og á frammstuðara, bíllinn hefur alltaf verið smurður á réttum tíma og svona, þessi bíll var fluttur inn nýr af Heklu. bíllinn er á 14" álfelgum frekar en 15" minnir mig á allti lagi dekkjum.. ég er búinn að lappa svoldið uppá hann síðan ég fékk hann, þó aðalega smáatriði.

Verð: ÁSETT VERÐ hjá Heklu er 350þús. skoða öll tilboð og kannski skipti.. en þó aðalega pening.

Allar upplýsingar í PM eða í síma 693-4927 (Sigurður)


Hérna er ein mynd af kagganum.


294
Almennt Spjall / Bíladagar 2007, bílasýning
« on: April 15, 2007, 01:00:42 »
nei það stóð þarna Bílasýning Bíladagar, en ekkert mál :lol:

295
Almennt Spjall / Bíladagar 2007, bílasýning
« on: April 14, 2007, 19:44:37 »
sælir.. hver er það sem sér yfirleitt um þetta? þ.e.a.s ið hvern talar maður uppá að athuga hvort maður geti komið bíl að þarna?

296
Leit að bílum og eigendum þeirra. / pontiac fiero
« on: April 12, 2007, 00:46:53 »
held að það sé stelpa sem eigi þennan fiero.. þ.e.a.s ef hún á hann enþá.

297
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Spyshots úr höfninni..
« on: April 06, 2007, 17:12:04 »
veit ekki með þig.. en ég sé engan hvítan jagúar þarna, hinsvegar sé ég hvítan Nissan Skyline.

298
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 3 gen bíl á austurlandi
« on: March 29, 2007, 12:28:37 »
voðalega lítið af þessu á austurlandinu tækinlega séð.. þetta er allt saman ú hrúgu á Höfn :lol:

299
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Hver á þennan?
« on: March 29, 2007, 12:27:19 »
held að vélin í þennan bíl hafi kostað um milljón hingað komin til landsins.. það er allavegna sögur sem ég hef heyrt.

300
er með hérna 20" krómfelgur sem sér ekkert á!! þær eru á fínum sumardekkjum sem eru að mig minnir 275/55

Gatadeiling og það:
Bolt Pattern: 5x5.5 (5x139.7)
Offset Range: 10 to 20
Wheel Size Range: 16x7.0 to 26x10.5

Mynd



VERÐIÐ ER 140 ÞÚS KALL STAÐGREITT EF ÞÆR FARA FYRIR HELGI!! með felgunum fylgja sérstakar rær og sérstakur mjór lykill akkurat fyrir þessar felgur. svo fylgja einnig 4 lásar og lykill fyrir lásin fylgir líka með.

ENGIN SKIPTI!! Upplýsingar í PM eða síma 693-4927 (Sigurður)

Pages: 1 ... 13 14 [15] 16 17 ... 26