Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Valli Djöfull

Pages: 1 ... 11 12 [13] 14 15 ... 110
241
Hlekkir / Buick '69
« on: January 04, 2009, 04:18:54 »
Frábær texti  :lol:
Virðist frábær bíll :)

http://www.youtube.com/watch?v=l_F76ySzk48

242
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Reglur varðandi fallhlífar
« on: January 04, 2009, 04:08:23 »
Nei nei nei... nú er NHRA Rulebook '09 á náttborðinu...   :lol:

Maður var að gera pöntun núna til að uppfylla nýjustu skilyrðin, kaupa engine diaper t.d sem við OF VERÐUM AÐ NOTA

Er það ekki bara þeir sem keppa sem þurfa hana?
Áts :lol:

243
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: OH-B90
« on: January 02, 2009, 09:36:39 »
Ég get sagt þér hvað us.is segir..

Ford Galaxy
Skráður hér 1. okt. 2008
Ljósblár
Í lagi
:)

244
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Næsta Sumar
« on: December 28, 2008, 03:42:56 »
Því verður ekki neitað..  Og flestir áhorfendur :)
En á kvartmílubraut finnst mér nú að það mætti keyra alla kvartmíluna..

Þurfum við þá ekki bara að ákveða við hvaða tíma við ætlum að miða þetta?  10 sek?   Flokkar sem fara undir þann tíma verði keyrðir í 1/8?

245
Við gerðum þetta nokkru sinnum á æfingum í djóki hehe, sumir fóru ekki af stað...  litu bara upp í turn þegar það kom grænt  :lol:

En að keyra pro tree reynir miklu meira á ökumanninn og viðbragð..  Mun meiri keppni í því :)

246
Almennt Spjall / Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« on: December 25, 2008, 02:56:29 »
Og reyndar væri ég líka til að koma í gang "smábílakúbbsdeild" innan KK.  Fyrir www.sbki.is t.d..  Halda kvartmiĺur, sandspyrnur, snjóspyrnur og fl. fyrir fjarstýrða bíla.  Þar kemur sterkt inn ungliðastarfið sem við þurfum til að fá styrki frá bænum og fl.  :wink:

247
Þetta er/var til í skúrnum hjá Ólafsson Racing..  Veit ekki meira en það :)

248
Almennt Spjall / Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« on: December 25, 2008, 02:40:07 »
Sælir.

Er nokkuð þörf á einhverju reglu bulli,  er ekki nóg að nefndin hafi ákveðið hlutverk og sinni því  :?:
Það er semsagt það sem ég er að meina, hvað hún á að gera þyrfti að vera á blaði..  Hvað þetta "ákveðið hlutverk" er o.s.frv..:)

En annars, eins og ég hef sagt áður, er ég meira en til í að vera í þessarri nefnd og halda 2-4 keppnir á ári hér fyrir sunnan.. 8-)

249
Almennt Spjall / Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« on: December 24, 2008, 12:59:13 »
Það þarf að henda saman reglum um þessa nefnd og koma með á aðalfund.  Fá nefndina samþykkta svo þetta verði nú ekkert vesen :)  Það má alveg vera til sandnefnd þó það verði ekki braut strax uppi á svæðinu okkar.

Það hefur bara sannað sig síðustu ár að það sárvantar svona nefnd.  Setja sandinn aftur jafnt malbikinu hjá KK  8-)

250
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Chevrolet Suburban Z2400
« on: December 22, 2008, 18:41:34 »
Þessi bíll var hér á höfn , og kom orginal með 350 motor 
Hver á höfn átti þennan?

Björgunarsveitinn fékk hann nýjan að ég held og held að maður sem heitir guðbrandur hafi svo keyft hann af þeim
Eigandaferillinn er hérna fyrir ofan vitleysingar :lol:

251
Alls konar röfl / Re: vanmetnustu bílarnir
« on: December 22, 2008, 01:16:39 »
AMC Gremlin ja ég reindar man ekki hvernig þeir líta út  8-[
Þá myndi ég nú kalla þig heppinn  :lol:

252
Austurlenskt / Re: 929
« on: December 20, 2008, 16:38:33 »
valli er þetta afi þinn á myndinni með walke talkie-ið  ... :mrgreen:
Hehe, reyndar ekki :)

253
Almennt Spjall / Re: Var ekki búin að sjá þetta hér...
« on: December 20, 2008, 05:03:59 »
Ótrúlegt, það er ÖLLU stolið þessa dagana  :???:

254
Austurlenskt / Re: 929
« on: December 19, 2008, 19:00:01 »
Hér er ein 929 árg. 76 að ég held :)  Afi átti þessa..


255
Hlekkir / Close call... vá..
« on: December 19, 2008, 15:06:42 »
<a href="http://videos.streetfire.net/vidiac.swf?video=6fa1f596-2d74-41b6-97c6-9b6b00fa2481" target="_blank" class="new_win">http://videos.streetfire.net/vidiac.swf?video=6fa1f596-2d74-41b6-97c6-9b6b00fa2481</a>

256
Aðstoð / Re: hvar fæ ég svona
« on: December 19, 2008, 14:59:54 »
Sá einmitt í íkea í gær..  líta eins út, til frá 5w upp í 50w eða svo..:)

257
Aðstoð / Re: hvar fæ ég svona
« on: December 18, 2008, 11:27:51 »
Mér sýnist þetta vera nákvæmlega eins pera og ég keypti í ljólsið fyrir ofan spegilinn inni á baði hjá mér :)  Fékk hana nú bara í Samkaup eða einhverru matvöruverslun minnir mig :)  Leit alveg eins út, með svona 2 pinnum út.

258
Alls konar röfl / Re: dæla milli tanka
« on: December 18, 2008, 02:48:29 »
Olís  :lol:

Viltu ekki olíufyrirtækin?  Man að það á að vera til hja Olís svona handpumpa til að dæla á milli tanka..  En í hvaða Olís veit ég ekki, til í umboðunum úti á landi allavega, hugsanlega í Ellingsen hér í borginni þá..

259
Mér finnst þetta mögnuð auglýsing  :lol:

Ef það hefði staðið "Kia Sportage" í titlinum hefði ég ekki einu sinni opnað hana, en ég gat ekki hætt að lesa fyrr en ég kláraði textann hehe  :lol:

Pages: 1 ... 11 12 [13] 14 15 ... 110