Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Valli Djöfull

Pages: 1 ... 9 10 [11] 12 13 ... 110
201
Alls konar röfl / Pontiac Firebird Formula 1977
« on: February 16, 2009, 10:10:13 »
http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=87674

Djók?

Quote
verd ad segja ad eg veit eijinlega ekkert um thennan bil, eigandinn er i USA

Til solu Pontiac Firebird 1977 argerd BÍLINN ER ALVEG GANGFÆR NÝ BÚIÐ AÐ SETJA I HANN NYJA VÉL OG EYÐA 20 ÞÚSUND DOLLURUM Í HANN SKIPTIN KEYRÐ UM 1000 KÍLÓMETRA (minnir að hann sé 6.6 lítra) 750 double pumper holley blöndungur

man ekki alveg hvad hann er keyrdur enn hann er keyrður alveg slatta

stadsettur i keflavik

202
Almennt Spjall / Re: Trackbite upplýsingar
« on: February 14, 2009, 00:55:03 »
Já ég væri virkilega til í það.
Ertu með einhverjar upplýsinar um þennann Santa Pod mann  Valli ?


pm sent  8-)

203
Almennt Spjall / Re: Trackbite upplýsingar
« on: February 13, 2009, 23:51:35 »
Ég var einhverntíman búinn að vera í sambandi við einhvern dúdda hjá Santa Pod, hann fagnaði mailinu mínu og bað mig endilega að hringja í sig og sagðist geta sagt mér allt sem ég vildi vita um Trackbite..  Spurning að bjalla í kauða? :)

204
Almennt Spjall / Re: aðalfundur
« on: February 07, 2009, 03:08:39 »
Í húsinu okkar býst ég passlega við :)

205
Ok, ég misskildi bara aðeins þessa setningu Grétar, biðst afsökunar á því. :)

Quote
Skyndilega var reglunum kollvarpað og nýjar reglur samþykktar og urðu gildandi keppnisreglur.

Tók þessu eins og aðalfundur hefði samþykkt þessar nýju reglur.   

En engu verður breytt um núverandi regluform nema með breytingum á lögum klúbbsins ekki rétt?

Eins og ég sé þetta, þurfum við að hafa fastar reglur í íslandsmóti sem er ekki breytt í hvert skipti sem fundur er haldinn, en okkar eigin flokkareglum getum við breytt í hverri viku þessvegna.  Getum haldið bikarkeppnir með þeim reglum.  En við hljótum að þurfa að horfa út fyrir landsteina ef við viljum fá svía, norðmenn og aðra til að keppa hjá okkur.  Torfærubrjálæðingar að utan koma hingað og keppa, af hverju ekki kvartmílumenn?  Jú það er af því að flokkakerfið okkar er sér íslenskt.  Er ég alveg úti á túni ef ég viðra þessa hugmynd fyrir mönnum, menn geta spáð í þessu í ár eða svo, fram að næsta aðalfundi.  Að hafa einhverjar meira international reglur fyrir íslandsmótin en okkar eigin reglur í bikarkeppnum.

kv.
Valli

206
Skil þig ekki alveg með eitt Grétar, bæði 93 og núna eru það keppendur sem ráða samt sem áður..  Það fer ekkert í gegn nema það sé samþykkt á aðalfundi.  Ef menn hafa einhvern áhuga á sportinu verða menn að mæta á aðalfund og kjósa..  Ef menn mæta ekki á reglufundi og aðalfundi hafa menn ekki kvörtunarrétt ;)

Ég er ekki að halda því fram að þú sért ekki að mæta á þessa fundi, hef ekki hugmynd um það.  En margir sitja hér og væla á lyklaborðinu en mæta aldrei á þá fundi sem boðað er á.  Og hafa því ekki rétt á því að kvarta að mínu mati.

En ég er nú ekki að reyna að búa til rifdildi.  Bara sorglegt hve fáir mæta á boðaða fundi þegar þessir "aular" eins og þú nánast kallar þá taka sér frí frá vinnu og fjölskyldum til að vinna frítt fyrir keppendur og fá svo bara skítkast fyrir sína vinnu.  Það voru ekki þeir sem ákváðu að reglunefnd yrði til.  Það var fyrirverandi félagsmaður KK sem ekki treysti sér svo ekki til að vera í nefndinni sjálfur ;)

kv.
Valli

207
Evrópskt / Re: BMW E30 V8 twin turbo
« on: January 31, 2009, 12:39:59 »
talandi um bmw þá er hérna er linkur um bláa m5 onno bílinn sem er hérna í rvk. sá bíll er twin supercharger , magnað tæki , og engar smá breytingar þar á bæ , og hann á líka m3 supercharger sem er er ekkert slor heldur   ...  :mrgreen:
http://www.cardomain.com/ride/2417213
Verst að hann getur bara notað brot af þessum hestum á einu hringakstursbrautinni hér á landi :)

<a href="http://www.youtube.com/v/hHPxIV7JSwM&amp;hl=en&amp;fs=1" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/hHPxIV7JSwM&amp;hl=en&amp;fs=1</a>

208
Almennt Spjall / Re: Hraðasekt
« on: January 31, 2009, 12:36:32 »
Ég er líka nokkuð viss um að þeir megi ekki nota það sem sést í gegnum bílrúðuna.  Eitthvað persónufrelsiblabla..  Ef það er rétt, mættir þú halda á stækkaðri útgáfu af ökuskírteininu þínu við framrúðuna og þeir mættu samt ekki nota það  :lol:

En hvað veit ég, flest sem maður "heyrir" svona hér og þar reynist svo alrangt :)

Bubbi vann svona mál, þegar tekin var mynd af honum og sett í blöðin, þar sem hann var að tala í síma og keyra..  Persónuvernd eða frelsi hafði betur..:)

209
Almennt Spjall / Re: Vegna pirrings félagsmanna
« on: January 31, 2009, 12:34:38 »
 =D>

210
Alls konar röfl / Nissan Sunny stolið
« on: January 29, 2009, 11:30:43 »
Quote from: Birgir Guðmundsson sendi þetta mail 29. Jan kl. 11:26
Sæl öll ! Bílnum mínum var stolið úr portinu við Borgartún 7  kl um 9.50 í morgun.
Vitni sá ungan mann með kaskeiti á hausnum setjast inn í bílinn og aka brott.
Bíllinn er hvítur 2ja dyra Nissan Sunny árg 94 nr. PA 301.
Vinsamlega látið mig vita í síma 693 1416 ef þið sjáið bílinn.
Vinsamlega látið þennan póst berast sem víðast.
Birgir Guðmundsson

211
Alls konar röfl / Re: Lög og réttur
« on: January 28, 2009, 22:49:55 »
Ef þetta er innan bæjarmarka hugsa ég að bærinn beri ábyrgð.   Hef heyrt af dæmi þar sem einn fékk dekk og felgu bætt eftir samskonar atvik innanbæjar.  Þá var það bærinn..

212
Evrópskt / Re: BMW E30 V8 twin turbo
« on: January 28, 2009, 17:03:33 »
5 lítrar - 400 hö FYRIR túrbó  :lol:  Örugglega skemmtilegt tæki  8-)

213
Almennt Spjall / Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« on: January 27, 2009, 18:29:26 »
Lúmskri brandarar virðast mjög oft skila sér illa í gegnum spjallsíður eins og hefur oft komið í ljós  :lol:

214
Almennt Spjall / Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« on: January 27, 2009, 12:45:55 »
Sæll Gunni,

meðlimagjöld eru gríðarlega mikilvægur hluti af tekjulind klúbbsins.  Í gegnum árin hefur verið skrifað niður hverjir borgi því þetta er búið að vera á planinu svolítið lengi.  Þetta var sent út til mjög margra aðila sem hafa verið meðlimir í gegnum árin því það eru ótrúlega margir sem myndu borga til að styrkja klúbbinn þó þeir ætli ekki að mæta upp á braut.  Bara af því að þeim þykir vænt um klúbbinn sinn ennþá.  Og ef einn af þessum borgar, þá er þetta búið að borga sig.  Aðrir bara henta þessu í ruslið og spá ekki í því meir :)  Rétt eins og með hina 100 sem skríða inn um lúguna á ári hverju.

Ég sé ekkert að þessu, enda vantar klúbbinn pening.  Ef þú vilt ekki borga, þá bara borgar þú ekki, óþarfi að vera að blanda öllum meðlimum klúbbsins í það að þú hafir ekki áhuga á að borga í klúbbinn, það hreinlega kemur okkur ekkert við ;)

kv.
Valli

215
Alls konar röfl / Re: Forrit til að minnka myndir
« on: January 24, 2009, 20:04:46 »
Og annað.. Microsoft Image Resizer ;)

http://download.microsoft.com/download/whistler/Install/2/WXP/EN-US/ImageResizerPowertoySetup.exe




þá kemur þetta...  og svo bara ok :)



216
Alls konar röfl / Re: Einhverjir veiðimenn hér?
« on: January 22, 2009, 15:12:49 »
Þetta er í raun bara kennsla :)

217
Alls konar röfl / Einhverjir veiðimenn hér?
« on: January 22, 2009, 12:42:06 »
<a href="http://www.jagareforbundet.se/jaktskolan/deere2.swf" target="_blank" class="new_win">http://www.jagareforbundet.se/jaktskolan/deere2.swf</a>

218
BÍLAR til sölu. / Yaris 1,0 '99 á 300 cash! OMG LÆKKAÐ VERÐ!!!
« on: January 22, 2009, 10:37:46 »
Toyota Yaris - 1,0
Gullitaður
3ja dyra
Ekinn c.a. 116 þús
Nýsmurður
Á alltílagi heilsársdekkjum
Filmur afturí
Afhendist með fullan tank
Mjög basic bíll, enginn aukabúnaður að þvælast fyrir :)
Skoðaður '09

VERÐ : 300.000 kr.!

Skoða skipti..  Station helst og EKKI dýrari bíl..:)  Á ekki pening á milli.

























Valli
899-7110
vallifudd@msn.com (email og msn)
EP - kíki daglega

219
Almennt Spjall / Re: er ekki félagsfundur í kvöld?
« on: January 21, 2009, 17:42:32 »
Er hann ekki alla Miðvikudaga  :wink:

Skora á einhvern (haaaa Möller!!!!) að koma með eitthvað Race efni á DVD þar sem spilarinn minn er ennþá uppí húsi!  8-)
hehe, finnst þú minntist á þetta hér, er hann örugglega ekki þar lengur núna  :lol:

220
Almennt Spjall / Re: Stórar myndir á spjallinu!
« on: January 15, 2009, 16:26:12 »
Prufa :)




Pages: 1 ... 9 10 [11] 12 13 ... 110