Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Shafiroff

Pages: 1 ... 9 10 [11] 12
201
Bílarnir og Græjurnar / Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« on: February 06, 2008, 15:16:56 »
sælir félagar.já já þetta er alveg rétt hjá þér einar með röðina chifh pro filer duke komu seinna en þetta er allt í sömu áttina,svo eru reyndar fleiri eins og 14 gráðu óvalport x11 og svo framvegis.en þetta eru allt útgáfur sem byggja á 24 gráðu bbc heddunum.en eins og við vitum þá fara menn bara ákveðið langt með þau.ég las eitt sinn skemmtilega grein eftir david reher,reher morrison.hann sagði að það væri dásamlegt að vera racer í dag nú gætu menn keypt hedd á 5000 dollara sem væru betri en 50 þúsund dollara hedd fyrir 15 til 20 árum.ég er alveg sammála honum það er dásamlegt að vera racer í dag miðað við það þegar við vorum að byrja í þessu fyrir 90.þá kostaði rúllukambur hvítuna úr augunum,en í dag borgar maður hann með klínkinu.

202
Bílarnir og Græjurnar / Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« on: February 06, 2008, 00:53:40 »
sælir félagar.einar þetta er ekkert style þetta er bara reistur broddgoltur sem segt bbc head.þetta er sama og epd heddin big chif bro filer big duke ect.það var varren jhonson sem hannaði fyrstu svona heddin og heita þau epd.pontiac er vedge mótor bbc er það ekki.

203
Bílarnir og Græjurnar / Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« on: February 03, 2008, 15:17:01 »
sælir félagar.já það var gaman að fara og skoða þennan grip hjá kallinum,þvílík græja.ég er hræddur um að sumir eigi nú eftir að svekkja marga á komandi sumri,það er kannski allt í lagi hann á svo marga vini blessaður kallinn .þetta er allt top of the line,frá a til ö.þetta er flottasti natural aspiratet mótorinn á klakanum,heddin unnin af grumpy pro stock hedd 2000 plús glide allir mælar og bara frágangur til fyrirmyndar.3,50 ánog svo er það vagnin nos strákar fariði með bænirnar ykkar og það strax.svo er það vagninn þetta er málið hvað eru menn að leita sér að húsnæði .til hamingju vinur minn gaman að sjá að þú ert kominn til manna.

204
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Ný stjórn??
« on: February 01, 2008, 20:07:51 »
sælir félagar.ég ætla að bjóða mig fram í ákveðna stöðu,verið beðinn um það.langt síðan ég hef verið í stjórn var varaformaður 1992.er ekki komin tími.

205
sælir félagar.þetta er ekkert nýtt,er reyndar alltaf að koma fyrir.og eins og einn góður maður sagði þetta er ekkert auðvelt ef þetta væri auðvelt þá v´ru allir í þessu.

206
Leit að bílum og eigendum þeirra. / rambler american 1965.
« on: January 29, 2008, 20:15:57 »
sælir félagar.já þessi hvíti er sem sagt hinn bíllinn sem talað er um,segir hann vinur minn þannig að þetta virðist liggja ljóst fyrir.það er greinilegt að kallinn verður að leita út fyrir landsteinana til að finna svona bíl.er einhver þarna sem gæti miðlað til okkar upplýsingum sem gæfu vonandi eitthvað af sér.

207
Leit að bílum og eigendum þeirra. / rambler american 1965.
« on: January 27, 2008, 23:51:09 »
sælir félagar.það er eitt enn,smá upplýsingar.þessi bíll sem um ræðir var svartur um tíma,hann var orignal gulur síðan svartur og undir það síðasta var hann rauður.og þessi bill var hardtop það er pottþétt.það var annar svona bíll hér sá var hvítur með 327 og auto.hvar eru amc sérfræðingarnir.

208
Leit að bílum og eigendum þeirra. / rambler american 1965.
« on: January 27, 2008, 20:38:23 »
sælir félagar.takk fyrir gott response,endilega hafið augun opin félagar þetta er eiginlega orðin þráhyggja hjá honum vini mínum.þið verðið að hjálpa mér að bjarga honum svo hann missi sig ekki alveg.en það er allt opið hvað hann varðar til dæmis þessi sem er á vagninum er hann þokkalegur sá bíll.

209
Leit að bílum og eigendum þeirra. / rambler american 1965.
« on: January 26, 2008, 22:58:24 »
veit einhver hvar umræddur bíll er niðurkomin.hann var rauður orignal tveggja dyra hardt.svartur að innan stokkur og stólar,var reyndar eitthvað búið að hrófla við því.vinur minn átti þennan bíl þegar hann ungur og setti hann 283 chevy og 350 kassa.umræddur átti þennan bíl í 20 ár og hann saknar hans og er alveg til í að eignast hann aftur.ef það er einhver þarna sem gæti gefið upplýsingar  þá væri það vel þegið.

210
Keppnishald / Úrslit og Reglur / OF Tillögur
« on: January 25, 2008, 01:14:18 »
sælir félagar.heyrðu kallinn best er fyrir þig ef þú ætlar að skilja þá er best fyrir þig að renna yfir það sem talað er um það er að segja í þessari umræðu.þá munt þú skilja.en eins og áður hefur verið bent á hér þá erum við sem erum að keppa í þessum flokki,búnir að biðja utanaðkomandi að vera ekki að blanda sér í þessa umræðu.menn hafa vinsamlega verið beðnir um það.virðingarfyllst auðunn herlufsen.

211
Bílarnir og Græjurnar / Nýjasta í Pro Stock
« on: January 23, 2008, 23:35:55 »
sælir félagar.hann ætlar að endast í þessu kallinn.þetta er búið að vera erfitt hjá honum síðustu ár.hefur eiginlega mátt þakka fyrir að ná að komast inn eftir tímatökur.þær voru nokkrar í fyrra sem kallinn þurfti að sitja eftir með sárt ennið.hefur reyndar ekki náð sér almennilega á strik eftir að dick maskin hætti hjá honum.saman lönduðu þeir tveim heimsmeistaratitlum,95 og 96 minnir mig.þetta er minn maður það er vonandi að það fari að koma betri tíð með blóm í haga hjá honum.en svakalega eru þessi boddy flott.

212
Almennt Spjall / FÉLAGSFUNDIR KÖNNUN
« on: January 22, 2008, 14:12:58 »
sælir félagar.klúbbhúsið okkar upp á braut ekki spurning.en meðan það er ekki hægt þá er iron naust fínn staður,ég fer alltaf í hálfgerðan handboltafíling þegar ég mæti þarna niður eftir.

213
Almennt Spjall / Almennir félagsfundir ?
« on: January 19, 2008, 23:01:58 »
sælir félagar.já það er von að þú spyrjir.þegar rafmagnið er komið og símatenging,þá setjum við að sjálfsögðu upp gott þjófavarnarkerfi og veiðum þessi kvikindi í net og úrbeinum þá OK.

214
Bílarnir og Græjurnar / Big Dogs Cutlass-inn
« on: January 19, 2008, 14:14:30 »
já hann er sanngjarn kallinn.nú er um að gera að skella sér á móan og byrja að smíða.

215
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Keppnis gallar
« on: January 19, 2008, 14:11:42 »
og aspest nariur

216
Bílarnir og Græjurnar / Big Dogs Cutlass-inn
« on: January 18, 2008, 20:03:55 »
ælir félagar.já er það,þetta vissi ég ekki.en er það ekki bara út af því að þær eru frekar veikbyggðar,bara spyr.en þessi grein sem ég las í sambandi við olds vélarnar er 20 ára gömul.þannig að það er komin smá reynsla á þetta.

217
Bílarnir og Græjurnar / Big Dogs Cutlass-inn
« on: January 18, 2008, 19:39:00 »
sælir félagar.ég persónulega er búin að lesa grein um svona grind og þetta er bara gott mál.greinin reyndar sem ég las var um olds vélar,og þar stóð að þatta væri nauðsin.en einar the mistery engine hún var tveggja bolta vissurðu það.

218
Keppnishald / Úrslit og Reglur / OF Tillögur
« on: January 18, 2008, 16:33:23 »
SÆLIR FÉLAGAR.það er gaman að sjá tvo fyrrverandi comp menn þrasa um of.ég personulega er búin að keppa í báðum þessum flokkum,MÖRGUM SINNUM.og fyrir mína parta þá var mun dýrara að keppa í comp.vegna þess að það var mun meira hestaflakapphlaup þar en er í of.en reyndar eru allir hlutir mun ódýrari í dag en þeir voru þá.mér sýnist þetta vera komið í gamla þrasgírinn,þannig er ekki best bara að hætta að tala um þetta og bara vera vinir.skrítið það heirist ekkert í súsönu vegu.

219
Bílarnir og Græjurnar / Big Dogs Cutlass-inn
« on: January 18, 2008, 15:33:14 »
sælir félagar.hvað segirðu kiddi bara saman með þetta.ég trúi því nú ekki að það séu þesskonar vinnubrögð höfð að leiðarljósi í rúdolfsstrasse 1

220
Bílarnir og Græjurnar / Big Dogs Cutlass-inn
« on: January 18, 2008, 14:49:47 »
sælir félagar.strákar þetta er allt dæmið þetta stikki.það er að segja,grind plúslegubakkar,allt í einu stikki.fyrir það þarf að fara alla leið línubora fræsa fyrir nýjum boltagötum og alles.sá maður sem byrjaði að setja svona grind neðan á bakkana heitir joe mondello.hann er oldsmobile sérfræðingur.þetta gerði hann út af því að það er svo lítið kjöt í móanum.

Pages: 1 ... 9 10 [11] 12