Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Valli Djöfull

Pages: 1 [2] 3 4 ... 110
21
Muscle Car deildin og rúnturinn. / Re: runtur sumardaginn 1
« on: April 21, 2010, 11:40:46 »
admins, endilega breyta fyrsta pósti, því hann getur það ekki sjálfur :)

22
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Porsche á íslandi
« on: April 20, 2010, 10:52:27 »
Hvernig Porsche?

Ég veit um einhverja 924 t.d..


23
Almennt Spjall / Re: Eldstöðvarnar
« on: April 05, 2010, 11:14:14 »
Ég rölti upp daginn eftir að þórsmörk opnaði.  Það var mjög töff.  Nú er reyndar búið að loka leiðinni sem við fórum.  Við töluðum við Björgunarsveitamenn áður en við fórum upp og það var í lagi að fara upp Bröttufönn þá.  Þá endar maður bara svona 200 metra frá gígnum, MJÖG töff.

Það var svona 3-4 tíma rölt upp og 2 tímar niður.  Í rólegheitum.

Myndir hér:
http://www.facebook.com/home.php?#!/album.php?aid=165775&id=535635949

og 2 vídjó

Gígurinn sjálfur:
http://www.facebook.com/vallifudd?v=box_3#!/video/video.php?v=377508055949

Og jörðin sem ég stóð á, heyrði skrítið hljóð, leit niður og já.. spes..
http://www.facebook.com/vallifudd?v=box_3#!/video/video.php?v=377506105949

24
Almennt Spjall / Re: Hverjir keyra i sumar?
« on: March 24, 2010, 10:27:20 »
Væri gaman að mæta á eina keppni og keppa.  Aldrei prófað það :)

25
internet.. 

http://www.sporttv.is er að stækka og stækka.. eru oft að sýna frá mörgum leikjum á sama tíma :)
Líklega það ódýrasta og besta sem við getum komist í svona til að byrja með

26
Menn vilja alveg sýna okkur, við þurfum bara að koma með spons til að kosta þetta...:)

Búinn að spjalla við sporttv.is t.d. sjálfur :)

27
Þetta er eflaust í lagi, næst þegar einhverju verður stolið af dötta gerir hann bara samskonar þráð og bendlar þig við þjófnaðinn í staðin :)

28
Ég hugsa að flestir nýliðar og starfsmenn villist óvart inn á spjallið fyrst, taki þátt í umræðum og út frá því fari að mæta á events, bæti til að keppa og vinna.  Næstu ár verða erfið ef þessi lokun stendur (sem ég reyndar hef litla trú á að geri, þessi lokun varir ekki lengi, menn átta sig fljótlega á mistökunum)

29
Almennt Spjall / Re: Lokun á spjallinu
« on: March 01, 2010, 23:28:09 »
Ég logga mig ekki aftur inn á þetta spjall ef það verður læst..  Það er nokkuð ljóst..  Mjög heimskuleg ákvörðun.  Betra að loka því alveg..

Og þar af leiðandi að sjálfsögðu fer maður að fylgjast minna og minna með kvartmílu, sem er gott eða slæmt?

30
Almennt Spjall / Re: Félagsfundur í kvöld 25.2 kl 20:00
« on: February 25, 2010, 13:05:19 »
Verður ekki ófært?  :-"

Væri kannski ráð að binda einhverja kittaða hondu aftan í jeppa og draga eina ferð eftir veginum fyrir fund :)  Hann ætti að vera hreinn og fínn eftir það hehe

31
takk fyrir skemmtilega keppni!

pínulítið svekkjandi að detta úr 2. í 4. sæti á næstsíðasta hring! en allt er þetta nú gert til að hafa gaman að  =D>

Þetta var hörku keppni  \:D/

Sorry fyrir framúr aksturinn :oops: Tók grófan Hamilton á þig... smá keppnisskap í manni eftir að hafa vandlega skoðað afturstuðaran hjá þér í hátt í 20 hringi :mrgreen:

Nú er bara að skora á hina klúbbana á þessa útgáfu á brautinni  8-)

Kveðja,

Björn
Ég hefði bara átt að nota sama trix hehe :)

32
Jæja, vann ekki, því miður! URG!!  En ég var með besta tímann :)

33
Ég ætla að mæta og sjá hvað gerist..  Vonandi verður maður ekki alveg síðastur  :lol:
síðasti gocart sem ég prófaði var með 2 mótora, ÞAÐ var gaman, reyndar slitnaði keðja í hasarnum og svona en það er aukaatriði hehe :)

34
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Keppnisdagatal KK 2010
« on: February 18, 2010, 12:32:16 »
Eitthvað samskiptaleysi í gangi greinilega, en auðvitað er það frábært ef nefndin er komin í gang!  =D>

Hlutir sem varða íslandsmót eiga að sjálfsögðu að fara fram þar, því ekki ræður eitt fótboltalið reglum varðandi íslandsmót í fótbolta :)
En auðvitað getum við haldið áfram að rífast um reglur áfram sem tengjast bikarmótum KK ;)  (sumir lifa fyrir rifrildi, ekki má taka það af þeim)

Þetta er flott, og stórt skref framávið!  8-) 

En að sjálfsögðu vantar frekari upplýsingar, hvert er hlutverk nefndarinnar?

Reglur um íslandsmót (flokkareglur og fl.) og dagsetningar ákveðnar?
Öryggisreglur tengdar akstursíþróttum þýddar og geymdar hjá þeim (t.d. á heimasíðu nefndar eða ísí eins og í öðrum íþróttum) frekar en að klúbbar séu að brasa við það sjálfir? (sem væri ekki vitlaust)
Hvað ákveður nefndin og hverju skiptir hún sér ekki af?

35
Alls konar röfl / Re: er búið að breyta síðunni?
« on: February 17, 2010, 09:52:02 »
það er búið að breyta þessu þannig að þú getur ekki breytt póstum í nema 5 min eftir að þú póstar þeim,
Það er alveg frábærlega heimskuleg breyting  :roll:
Verð nú eiginlega að taka undir það  :???:

36
Hlekkir / Cortina fyrir Anton :)
« on: February 16, 2010, 00:08:18 »

37
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Keppnisreglur
« on: February 09, 2010, 09:41:01 »
Þessi reglunefnd ætti að sjálfsögðu að vera skipuð mönnum úr öðrum akstursíþróttafélögum líka.   Ekki ákveða Haukar reglur í íslandsmeistaramóti í fótbolta, nema kannski litlum mótum sem þeir halda sjálfir (íslandsmeistari Haukamótsins)..

Þarf ekki að virkja ÍSÍ nefndina bara?  Þar eiga þessar breytingar að fara fram hefði ég haldið, eins og í öllum öðrum íþróttum.

38
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« on: February 05, 2010, 09:22:02 »
Einn eða tveir delta 88, '78 í Fáskrúðsfirði og gætu hugsanlega verið þar enn, á sveitabæ sem ég man nú ekki hvað heitir í dag..
Annar var allavega með 350 mótor, mikið meira veit ég ekki..

Skal reyna að grafa upp myndir, á að eiga þær

39
Almennt Spjall / Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« on: January 19, 2010, 14:28:23 »
Ég kem ekki á fund en ég mun kjósa þig í anda... =D>

40
Almennt Spjall / Re: Tillaga að lagabreytingu.
« on: January 19, 2010, 10:17:47 »
Meikar sens..  Maður veit aldrei hvort núna er þetta eða hitt ár..:)

Pages: 1 [2] 3 4 ... 110