Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - 65tempest

Pages: 1 [2] 3 4 5
21
Almennt Spjall / Re: Æfing í kvöld föstudag 19 jùlì ?
« on: July 19, 2013, 16:07:55 »
Verður fullt track prep???  :-({|= :-({|= :-({|=

22
Almennt Spjall / Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« on: June 22, 2013, 19:55:20 »
Því miður er það þannig að hliðið er opið alltof oft þegar enginn er á svæðinu...  :?: :?:

24
Sælir,

Það er ekki amalegt að spara sér ca 900kr per líter og vera umhverfisvænn í leiðinni á metanóli frá
Carbon Recycling International http://www.carbonrecycling.is/

Hér er gangsettur kaldur mótorinn á 100% metanóli óblandað og án þess að sjússa hann í gang með bensíni, þetta lofar mjög góðu og bíllinn var látinn malla í 30 mínutur og mótorinn bara hlandvolgur milliheddið helkalt.

 SV1 Methanol.wmv

Kveðja Rúdólf

 :-({|=

25
Bílarnir og Græjurnar / Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« on: December 31, 2011, 13:25:08 »
Ég ætla nú ekkert að hafa drauminn mjög fjarlægan... hérna er smá skot

PS. Gleðileg áramót drengir :-({|= :-({|=

26
Spyrnuspjall / Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« on: August 30, 2011, 14:00:46 »
Sælir félagar, mér lýst frábærlega á þetta og þið hafið fullan stuðning frá mér í þessu máli.
Glæsilegt svæði að sjá.

Kveðja Rúdólf  :-({|=

27
Sælir félgar,
vorum í gær í slagveðursrigningu og roki að grafa fyrir lögnum undir guard-rail og út í brunna. Næst á dagskrá er að þjappa og setja niður járnabindingu ásamt nýjum lögnum fyrir kapla.

Tilkynning kemur hérna á spjallið þegar við förum í járnabindinguna.

Þakka Gunna og Frikka fyrir..  :-({|= :-({|=

Kveðja,
Rúdólf

28
Almennt Spjall / Re: Bílasýning Kvartmílu Klúbbsins
« on: April 09, 2011, 18:06:32 »
Það er komin frétt á forsíðuna:

http://www.kvartmila.is/

 Kv.Rúdólf
 :-({|=

29
Varahlutir Óskast Keyptir / 67-68 Firebird húdd óskast..
« on: March 30, 2011, 14:30:47 »
Má vera lélegt eða nánast ónýtt en læsingarbitinn þarf að vera í lagi!

Rúdólf S:892-7929

30
Má vera lélegt eða nánast ónýtt en læsingarbitinn þarf að vera í lagi!

Rúdólf S:892-7929

31
Muscle Car deildin og rúnturinn. / Re: KK-Muscle Cars
« on: January 23, 2011, 21:14:23 »
Góð mæting.. hérna eru nokkrar myndir frá fundinum.  :-({|=

Kveðja.
Rúdólf

32
staðfest ?
Sæll Gísli,

Kvartmíluklúbburinn er orðin eigandi að þessu tæki,greiðslu er lokið og hann er á
leið á höfnina á næstu dögum.

Kveðja Rúdólf  :-({|=

33
Þá er bara blástur og húðun eftir.

Kveðja Rúdólf  :-({|=

34
Sælir félagar,

hér er mynd af traktornum sem KK var að fjárfesta í. 

Kveðja Rúdólf  :-({|=

35
Sælir,

Hér er græjan sem við höfum verið að smíða eftir amerískri fyrirmynd,

36
Undirlagið lýtur bara mjög vel út og þetta ætti að ganga flott upp með steypuna.

37
Sælir,

Við þökkum Smára kærlega fyrir daginn í gær,það var mokað öllu efni burt fyrir steypuvinnu sem hefst
í næstu þýðu.
Einnig munum við óska eftir aðstoð fljótlega við járnabindingu.

38
Almennt Spjall / Í fyrsta skipti á Íslandi.....
« on: December 16, 2010, 11:48:22 »
Sælir,

Ég var hjá félugum mínum í Fjallabílum um daginn að og voru þeir svo almennilegir að
styrkja okkur með fjaðrir fyrir græjuna sem við vorum að klára að smíða til að leggja slikka gúmmí í brautina.

Þar sá ég að allar hillur eru fullar af olíum frá Royal Purple sem eins og allir alvöru drag racerar vita TOPP olíur í mótorsport.
(meðal annars er öflugasti götuskráði bíll Íslandssögunnar með Royal Purple smurolíur í sínum æðum)
Ég hvet menn til að skoða Royal Purple línuna sem er í boði hjá Fjallabílum ásamt miklu úrvali af varahlutum almennt í bíla.

http://www.royalpurple.com/dealer-international.html

Kveðja Rúdólf  :-({|=

39
Bílarnir og Græjurnar / Re: 1978 vs. 2010
« on: November 19, 2010, 15:37:32 »
Vona að ég særi engan en mér finnst hann fallegri á efri myndinni 8-)
Nei þú særir engan,þarna kemur bara í ljós hvað þú ert smekklaus einstaklingur,bílanaust speglar,made in sveitin spyrnubúkkar,búið að klippa afturbretti upp í brot,samlitir stuðarar og eitt og annað ógeðslegt.... :-({|=

Kær kveðja Rúdólf  :mrgreen:

40
Bílarnir og Græjurnar / Re: Fyrstu Bílasýningar KK
« on: October 26, 2010, 12:46:51 »
Sælir Moli og félagar..

Ég er á því að það vannti eina sýningu inn í þetta hjá ykkur. Mazda húsið að Fosshálsi árið 1986-1988 ca.

Ráðhús Reykjavíkur var haldin sýning 1992.

Kveðja. Rúdólf :-({|=

Pages: 1 [2] 3 4 5