Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Vilmar

Pages: 1 [2] 3 4 ... 12
21
Almennt Spjall / Trans Am GTA
« on: May 09, 2007, 01:03:07 »
Quote from: "íbbiM"
ég er nokkuð viss um þessi bíll er EKKI GTA..



Nei en þessi er samt kominn með 350 GTA vél sem var í þessum svarta klesta hér á fyrstu síðu, eigandinn á þá báða.




22
Leit að bílum og eigendum þeirra. / hvar eru þessir
« on: April 28, 2007, 00:32:43 »
Quote from: "Anton Camaro"
Quote from: "íbbiM"
ég held að þessi sé dauður..  hann var allavega svo gott sem over fyrir löngu síðan



þessi er reyndar orðinn svona í dag ný skveraður og fínn, reyndar ennþá með 305 vona að frændi fari og versli sér eina 350 apparatið hjá sér  :twisted:



Hér eru nokkrar myndir af honum í uppgerð










23
Leit að bílum og eigendum þeirra. / GTA
« on: January 16, 2007, 15:22:15 »
Quote from: "íbbiM"
hann hefur nú stappast dáldið þessi gta..


Þessi gta er inní skúr en jú stóð soldið úti áður

24
Leit að bílum og eigendum þeirra. / GTA
« on: January 16, 2007, 15:20:39 »
að taka framúr, hvernig tekur þú frammúr? :wink:

25
Leit að bílum og eigendum þeirra. / GTA
« on: January 11, 2007, 01:08:18 »
Sá eclipse stendur fyrir utan Friðrik ólafsson, ss breytingaraðstaðan bakvið BSA, hann er svartur 1gen, framhjóla turbó

26
Aðstoð / er einhver a rífa 3gen camaro
« on: December 17, 2006, 09:00:12 »
Talaðu við Svenni Devil racing hér á spjallinu

27
Aðstoð / Vantar að vita svoldið
« on: December 08, 2006, 08:19:55 »
Ég á nú 4.3L vél ef þér langar í  :wink:  samt ekki vortec vél, annars get ég grafið upp fínann mótor í þetta, 1.6 mözdu vél GTX vél (turbo) á skít, en hann kemur náttla með fjórhjóladrifskassa, sem ég held að þú getir pluggað eitthverjum pinna inn (utan á kassanum) og þá er hann orðinn afturhjóla.. allavegna er það þannig á 1.8 gtx mözdunum

28
Bílarnir og Græjurnar / Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« on: November 26, 2006, 12:55:09 »
Anton, er bíllin í gömlu aðstöðunni hjá svenna og þeim? og er Snorri Einars að gera hann upp?

29
Bílarnir og Græjurnar / Project: MMC Starion Turbo
« on: November 10, 2006, 12:44:06 »
ég var líka bara what tha fuck, balance stangir, og svo fór ég að hugsa, ahh, hann meinar balance shaft

Geturu ekki hent eclipse heddi á þetta? þannig þetta verði dohc í staðinn fyrir sohc? eða er það kannski bara vesen?

30
Bílarnir og Græjurnar / Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« on: November 08, 2006, 20:28:27 »
Flottur

Scanmaster tölva, hvað gerir hún? eitthver bensíntölva eða?

31
BÍLAR til sölu. / Huyndai Elantra 1,8GLS til sölu á lítið
« on: May 08, 2006, 21:35:30 »
Til sölu

Huyndai Elantra 1.8 GLS
Um er að ræða svartann bíl keyrðann 120 þús

Bíllinn er 128 hestöfl og eyðir litlu

Bíllinn er árgerð 96

Vill fá 165þús fyrir hann, annars tilboð
En já, bíllinn er beinskiptur, engin lán eru á bílnum og bíllinn er skoðaður 2007, topp skólabíll eða fjölskyldubíll

það fylgja góð sumardekk, nýjir klossar að framan, búinn að láta skipta um kol og spólu í startaranum.
Ný kerti og spindill hægramegin

Engin skipti, skoða öll tilboð..

Ég á bara 2 álfelgur, sem að eru á aftan, fylgja auðvitað með

Vilmar - Sími - 8457758



32
Leit að bílum og eigendum þeirra. / camaro 3 gen
« on: May 03, 2006, 22:20:30 »
hmm PM

33
Leit að bílum og eigendum þeirra. / BMW 2002
« on: May 02, 2006, 22:17:31 »
Það er einn eld gamall BMW í engjaselinu, hvítur, sýndist standa eitthvað með 4 tölustöfum aftan á, hef ekki skoðað hann almennilega

34
BÍLAR til sölu. / Patrol til sölu
« on: April 24, 2006, 16:08:08 »
Patrol árgerð 86 með 2.8 vél sem er sirka 94 árgerð.
Hann er breyttur fyrir 33' dekkjum, eitthvað ryðgað body.
Hann er beinskiptur og það er eitthvað vesen með vökvakerfið fyrir kúplinguna.

Verð tilboð.

Er að auglýsa fyrir vin minn, hann heitir Árni sími 8450207

35
Aðstoð / Vandræði
« on: April 10, 2006, 01:33:46 »
Er með bíl, sem er eitthvað bilaður.
Bilunin lýsir sér í því, að í láum gír, s.s 1 og 2 gír, á sirka 2500-3500sn þá á hann til að hiksta geðveikt, og ef ég kúpla, þá ríkur snúningurinn uppí 3000-3500 snúninga og heldur sér þar, þar til ég þen hann smá.
Ef ég er í háum gír, t.d. 4gír í svona 2000 sn, og ætla að gefa smá í, þá verður hann bara grútmáttlaus og byrjar að kæfa sig og hiksta.

Hvað gæti verið að?

36
Aðstoð / Veit eitthver...
« on: March 09, 2006, 00:37:02 »
... hvort 4.3L vél úr S-10 pikka, líklega árgerð 84-89 sé sú sama og 4.3L vélin í S-10 blazer árg 88?
   Það er að segja hvort það sé sama rafkerfi og annað þvíumlíkt?

37
Var einn uppí lóni rétt fyrir utan höfn, held að það sé búið að henda henni, Maverick sko

38
Varahlutir Til Sölu / Skólabíll til sölu
« on: February 22, 2006, 23:36:31 »
Skólabíll til sölu.

Huyndai Elantra 1.8 GLS
Um er að ræða svartann bíl keyrðann 115 þús

Bíllinn er 128 hestöfl og eyðir litlu
keyrði út á land, 450km með heilann tank, og það var enn 1/4 eftir svo að þetta er kjörinn skólabíll

Bíllinn var sprautaður 2002, vegna sandfoks (og það kom eitthver gæji og var að fara að leggja í stæði og skrapaði hliðina, þannig að við fengum það sprautað og ákvað að sprauta hann bara allann, ekkert flott að sjá bíl kolsvartann á einni hlið og svo ljósgráann á hinni)

Bíllinn er árgerð 96

En já, bíllinn er beinskiptur, engin lán eru á bílnum og bíllinn er skoðaður 2007, topp skólabíll eða fjölskyldubíll

Engin skipti, skoða öll tilboð..

Vill fá 250þús fyrir hann, annars tilboð, sætti mig við 220 staðgreitt

Vilmar - Sími - 8457758

39
já okey, ég las ekki á myndina  :D

40
Aðstoð / Spindilkúla
« on: January 21, 2006, 18:51:31 »
nei, ég tók spyrnuna undan, og ég er með spindilkúlu sem ég keypti, og það sést vel að þessu er bara pressað í

Pages: 1 [2] 3 4 ... 12