Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Brynjar Sigurðsson

Pages: 1 [2] 3
21
Varahlutir Til Sölu / 351 Windsor
« on: January 22, 2008, 16:10:26 »
Til Sölu:

351 Windsor
1979

Var gangfær þegar hann var tekin úr.

Alternat,AC dæla ,stýrisdæla, blöndungur, og c6 skifting

Verð: Ca 100 þús (Endilega koma með tilboð)

Hafið samband við:

Smári jónsson
s: 860-3278
eða í pósti á : artbilalist@simnet.is

Svar engu hér né í einkapósti.

22
Varahlutir Óskast Keyptir / Óska eftir 9" Ford.
« on: January 14, 2008, 08:40:34 »
Óska eftir níu tommu ford afturhásingu.

Þarf bara rörið, hlutfall þarf ekki.

hafið samband

Magnús:
Sími: 663-1900
Maggi@Ok.is

23
Almennt Spjall / Mr. Andersen S 50 ára afmæliskveðja
« on: January 12, 2008, 18:55:23 »
Til hamingju með daginn Sigurjón.



"Gamlir" kvartmílu-kappar deyja aldrei.....þeir lykta bara þannig...

Fimmtugt er ekki neinn aldur............. ef þú ert tré....

24
Quote from: "DariuZ"
Quote from: "sveri"
Quote from: "DariuZ"


Heyrðu ekki vera svona dapur.. ;) Þú bara getur sleppt að henda inn svona myndum ef þú getur ekki tekið að það séu ekki allir að klappa fyrir þessu verkefni... :)

Min skoðun á þessu......


Dariuz,

Gætir þú ekki gert okkur öllum greiða, endilega búðu til þinn eigin þráð þar sem við getur fylgst með þinni eigin smíði... þeas ef þú ert með eitthvað í bígerð....kassabíl....innkaupakerru etc...

Algjör óþarfi að drulla yfir annara manna verk....

Sveri, hvenær á kvikindið að vera klárt ?

Kv.
Brynjar

25
Varahlutir Til Sölu / Pallhús á Dodge pickup/Ford f150 ofl.
« on: December 20, 2007, 09:44:01 »
Passar á vel flesta Dodge/Ford árg 2000-2002.

Verð: 100.000 (kostar nýtt um 300+ þús )

Frekari upplýsingar í síma: 6966644 Oddur

26
Almennt Spjall / Skera stál
« on: November 21, 2007, 16:26:14 »
Prófaðu að tala við strákana hjá Stálnaust... Óli getur vatnsskorið allt......

http://stalnaust.is/Skurdarvel.htm

27
Alls konar röfl / óbærilegur hávaði í vinnunni
« on: November 14, 2007, 12:34:19 »

28
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / Til sölu í SBC
« on: October 14, 2007, 12:03:09 »
Til sölu.

Blokk: 4 bolta SBC o-hringjuð og steypt 3/4 þarf að bora í 0.60 eða slífreka.

Peterson 3-stage drysump dæla
Peterson Drysump tankur með hiturum
Stef´s Rústfrí drysump olíupanna f/SBC
Aeroquip Slöngur(ýmsar lengdir etc)
Aeroquip Screen fittings í olíupönnu. (6stk)
Fittings (bland Aeroquip)

Tilboð óskast.
Sendið EP.

ps: dry sump dótið fer allt saman ekki í hlutum.

29
Bílarnir og Græjurnar / Skjóldalracing mullet ??
« on: September 20, 2007, 08:58:48 »
Jerímías og jólaskór..... Hárið maður....... hárið :D


Góður með Mullettinn skjóli :)

30
Varahlutir Óskast Keyptir / Vantar TPI útbúnað á SBC
« on: August 23, 2007, 16:49:46 »
Er að leita að TPI milliheddi á SBC.

Eða öðrum brúklegum EFI búnaði á small block.

Ástand eða útlit er ekki málið....



ef þú lumar á brúklegum búnaði endilega sendu póst.

31
Almennt Spjall / Smá spuurning!
« on: July 19, 2007, 08:25:08 »
Falur = Til sölu,hægt að kaupa

32
Aðstoð / Túrbínu "rebuild" sett
« on: July 13, 2007, 08:35:36 »
Þakka svörin !

það passaði Vélaland átti þetta til fyrir "lítið" fé :)

33
Aðstoð / Túrbínu "rebuild" sett
« on: July 11, 2007, 15:12:54 »
Sælir.

Ég er að leita mér að Rebuild setti í túrbínuna á Patrolnum..

hann er með eftir því sem ég kemst næst "Garret gt17" túrbínu ( samskonar og er í saab ).

Veit einhver hvar ég gæti fengið sett í þetta ??

34
Bílarnir og Græjurnar / TCT
« on: July 11, 2007, 12:27:44 »
Sæll.

Það er rétt að þetta sé einungis hannað á smávélar sem stendur, enn ef ég man rétt þá keyrði Stjáni Skodan sinn á þessum "blending" með góðum árángri.....Hann er búinn að vera 10+ ár að hanna og smíða þetta..... skilst að þetta sé allt að smella hjá honum eftir allt erfiðið.

35
Bílarnir og Græjurnar / Vélinn kominn ofaní.
« on: June 26, 2007, 13:54:06 »
jahá.....


Mér sýnist að eyðslan á henni geti verið algjör horror......... :)

36
Varahlutir Til Sölu / Hillu hreinsun
« on: June 20, 2007, 14:22:22 »
Til sölu,

4 stk Patrol felgur með áföstum ´38 slitnum togleðurs hringjum ( 3 skorin og negld )

2 stk Super rally Hvít Punktljós 130w 12v með "loomi" og relayum verð tilboð.

1 stk IPF fjarstýrt leitarljós ( ekki þráðlaust ) með öllu tilheyrandi. verð tilboð.

Aukarafkerfi frá aukaraf ( relay öryggjabox relay og tengivirki ) verð tilboð.

Senda PM eða e-mail

37
Almennt Spjall / Hert viðurlög.
« on: June 13, 2007, 12:41:28 »
Þetta er mjög einfalt...... Ég er 100% hlynntur hertum viðurlögum. Það eru frekar aumkunarverð rök að seigja að "hert viðulög auki á hættuna á ofsaakstri". Ef menn eru á annað borð að brjóta lög þá EIGA þeir að fá viðeigandi refsingu, þessir aðilar sem eru að keyra á 150+ á vegum landsins eru ekki einungis að stofna eigin lífi í hættu heldur allra sem á vegi þeirra verða, síðan eru það eftirköstin af þessu öllu saman, forsíðugreinarnar í blöðunum, hækkanir á tryggingum ákveðina hópa og svartur stimplill á ALLA sem koma nálægt bifhjólum/bílum til einhvers annars enn að fara í bónus.
Því miður gerðist það sem oft vill gerast í svona tilvikum, viðkomandi aðilar reyna að stinga af með ofsa-akstri til að sleppa við sekt/sviptingu og lenda síðan aftan á bíl,sem betur fer slapp aðilinn sem þeir keyrðu á ómeiddur enn þeir því miður slösuðust. Þessir aðilar geta ENGUM öðrum enn sjálfum sér kennt um hvernig fór, það hefði aldrei þurft að koma til einhvers eltinaleiks lögreglu ef þessir aðiliar hefðu farið að lögum.
KK er með fyrirtaks aðstöðu til að iðka hraðakstur, þó að ekki séu æfingar nema einu sinni í viku þá hlítur að vera hægt að halda í sér hraðafíknini í ca viku án þessa að þurfa að fara í rúllettu með eigin líf og annara á götum borgar og bæja.

38
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Guli Bjúkkinn
« on: June 04, 2007, 13:46:35 »
Sæll.

Guli Bjúkkinn er í eigu Óla "Stálnaust".

Veit ekki símann hjá honum enn þú ættir að finna "stálnaust" í símaskránni

Kv.

39
Bílarnir og Græjurnar / olds
« on: June 04, 2007, 10:27:02 »
Kristján.... þú hefur heyrt um "Murphys Law" ... þ.e.a.s ef eitthvað getur farið úrskeiðis þá gerir það eimmit það ...... Skaptið passaði ekki...síðan var því reddað...þá passaði krossinn ekki..því var reddað ..... og svo kom í ljós að skiptinginn var "löskuð" ... því var reddað og núna á bara eftir að pota saman........og vona að ekkert klikki :)

40
Aðstoð / Mótorplata SBC
« on: May 29, 2007, 10:54:13 »
sælir/ar

Er ekki einhver sem er með SBC mótorplötu á lausu sem ég gæti fengið að taka mát af ??

Endilega sendið einkapóst ef þið lumið á einni plötu.

Kv.
Brynjar

Pages: 1 [2] 3