Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Árný Eva

Pages: 1 [2] 3 4
21
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: er æfing í kvöld?
« on: June 20, 2008, 15:08:38 »
það eru fullt af þráðum um þetta það þarf ekki alltaf að stofna nýja þræði

Nei það er ekki æfing í kvöld

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=32182.0

22
Almennt Spjall / Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« on: May 31, 2008, 13:57:02 »
4 mættir, hvað eru margir skráðir í KK ? hrikalega lélegt að geta ekki unnið pínu fyrir klúbbinn SINN.

Nákvæmlega ! Fólk kvartar yfir að það séu ekki byrjaðar æfingar og keppnir en þeim dettur ekki hug að mæta að reyna að hjálpa til til að flýta fyrir þessu

23
Almennt Spjall / Re: VINNUDAGUR!!!! á laugardag!
« on: May 31, 2008, 12:58:10 »
Það er greinilegt að enginn vill að keppnishald byrji það er 4 manneskjur uppi á braut að vinna og þar af 3 úr stjórninni , djöfull finnst mér þetta lélegt  :shock:

Þó að menn komi og hjálpi kannski bara í klukkutíma þá er það betra en ekkert , allir upp á braut að hjálpa til !

24
Almennt Spjall / Re: til hamigju með afmælið
« on: May 26, 2008, 19:13:16 »
Til hamingju með daginn :)

25
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Æfingar?
« on: May 10, 2008, 02:17:54 »
hvað segiði, eitthvað að frétta hvenar æfingar byrja ?

eigum við ekki að gefa þessu séns allvega framyfir sýningu  :D

26
Alls konar röfl / Re: prufa
« on: April 16, 2008, 02:24:11 »
Ef ég fer eftir þessu fæ ég "The message body was left empty."

Þegar ég klikka á Attach, þá kemur ílangur kassi, ekki(________________)sem reyndar myndakóðinn vistast í en skilar sér ekki í leturkassann.
Hvað geri ég vitlaust eða er tölvan hjá mér of gömul fyrir þetta?

"The message body was left empty."  .... það verður að standa eitthvað í textareitnum sjálfum þó það sé ekki nema flottur bíll eða eitthvað :)

27
Alls konar röfl / Re: prufa
« on: April 16, 2008, 02:22:46 »
Takk Valli.

Er að prófa mig áfram, virðist vera að ég þurfi fyrst að ná í myndina úr tölvunni og ýta á preview, áður en ég skrifa einhvern texta.
Síðan get ég ekki skoðað hvort að myndin hafi skilað sér, heldur verð ég að pósta og vona það besta. Textann get ég hinsvegar skoðað áður.

Ég var að setja inn smá leiðbeiningar endilega kíkið á þær vona að það hjálpi eitthvað http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=30524.msg124199#msg124199

28
Ef þið viljið eitthvað nýta ykkur þetta til að venjast nýja spjallinu þá bara gjörið svo vel  :lol:


Ég elska þennan fídus , veit ekki hvort hann var á gamla spjallinu en allavega þá finnt mér þetta rosa þæginlegt  :D

Ef þú velur Show unread posts since last visit.



Þá koma upp allir ólesnir þræðir síðan þú skráðir þig inn seinast , þá þarf maður ekki að flakka eins mikið á milli flokka til að lesa nýja þræði  :)

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Til þess að setja inn myndir þarf hún að vera vistuð einhverstaðar á netinu , þá finnuru myndina á netinu , hægri smellir á myndina og velur copy image location (ef þú ert með firefox) en annars hægri klikkaru á myndina ferð í properties og copyar linkinn þar sem stendur adress eða url (ef þú ert með
internet explorer) eins og næsta mynd sýnir




og gera svo paste inn í umræðugluggan sem þú vilt setja mynd í þá kemur linkur  , velja allann linkinn með músinni (þannig að hann verði blár) og smella á insert image   takkann hérna að ofan .


Það er alltaf gott að ýta á preview takkan áður en þú ýtir á save takkann því þá sérðu færsluna þína eins og hún mun birtast en samt geturu breytt ef þú hefur gert eitthvað vitlaust

Ef að myndin er vistuð í tölvunni þinni þá er hægt að fara aðra leið.

Þegar þú ert að setja inn nýtt innlegg þá sérðu þessa mynd



Ef þú ýtir svo á Additional Options... þá koma fleiri valmöguleikar




Þá getur þú ýtt á browse takkan og valið mynd beint úr tölvunni þinni sem að þú vilt sýna án þess að setja hana á netið fyrst
-----------------------------------------------------------------------------

Til að setja inn notendamynd ferð þú í Profile  hérna efst á síðunni




Þar hægra megin velur þú Forum Profile Information
þar hakaru við I will upload my own picture og ýtir svo á Browse takkann og velur mynd úr tölvunni þinni

Lang þæginlegasta leiðin finnst mér er að vista myndina í tölvunni þinni og nota browse takkann til að setja inn myndina ef myndin er vistuð einhverstaðar á netinu , en það er líka hægt að haka í I have my own pic og setja urlið af myndinni þar


---------------------------------------------------------------------------

Til að setja inn eða breyta undirskriftinni þinni ferð þú í Profile hérna efst á síðunni


Þar hægra megin velur þú Forum Profile Information og þar neðst er Signature kassi þar sem þú skrifar undirskriftina þína á þessari síðu getur þú líka sett inn fleiri upplýsingar eins og slóða á heimasíðu eða msn adressuna ofl. ef þú vilt.

---------------------------------------------------------------------------

29
Alls konar röfl / Re: .
« on: February 16, 2008, 03:40:56 »
Quote from: "Runner"
Ég á nú einn trukk eðasvo sem ég get lánað á síningu ef það vantar Fillingu í þetta 8)      http://minnsirkus.is/userpage/Image.aspx?user_id=25111&albumid=8368&imageid=145323


flottur  :D

30
Almennt Spjall / núna í kvöld
« on: January 30, 2008, 20:48:09 »
Bump.. mæta mæta...

31
Almennt Spjall / núna í kvöld
« on: January 30, 2008, 17:30:19 »
Quote from: "ingvarp"
Quote from: "Árný Eva"
Quote from: "ingvarp"
ég mæti með 1 - 3 menn með mér  8)

en nennir einhver að segja hæ vimmig  :oops:  ég þekki alveg nákvæmlega engann í klúbbnum  :cry:


ef þú verður með jólasveinahúfu þá skal ég segja hæ  :D

Það er líka hægt að borga félagsgjöldin í kvöld sem eru litlar 7000 kr og fá afhent félagsskírteini á staðnum.


hmm ég á jólasveinahúfu  :lol:

skal sjá til hvort ég finni hana  8)

en ég borga félagsgjöldin á næsta fundi sem verður s.s ekki í kvöld útborgað á föstudaginn  :twisted:


Þetta með félagsgjöldin var nú samt ekki beint persónulega til þín heldur svona almennt til þeirra sem ætla að mæta :)

32
Almennt Spjall / núna í kvöld
« on: January 30, 2008, 17:20:37 »
Quote from: "ingvarp"
ég mæti með 1 - 3 menn með mér  8)

en nennir einhver að segja hæ vimmig  :oops:  ég þekki alveg nákvæmlega engann í klúbbnum  :cry:


ef þú verður með jólasveinahúfu þá skal ég segja hæ  :D

Það er líka hægt að borga félagsgjöldin í kvöld sem eru litlar 7000 kr og fá afhent félagsskírteini á staðnum.

33
Fréttir & Tilkynningar / Félagatal 2008 uppfært 16/02´08
« on: January 27, 2008, 18:56:37 »
Quote from: "Skari™"
Hvernig er það.. ef ég skrái mig þetta ár. Fæ ég þá þetta blessaða félagskirteini og fer ég á þennan lista? Man að í fyrra skráði ég mig og borgaði fullt félagsgjald en fékk aldrei neitt skirteini né nafnið mitt á listann :?


Það er svolítið erfitt að halda utan um svona þegar margir eru að sjá um sama hlutinn . í ár mun ég sjá um öll félagsskírteini og ætti ekki að skapast neinn misskilningur ef að menn hafa bara samband við mig.

Ég fæ senda lista frá gjaldkera klúbbsins yfir alla sem hafa greitt félagsgjöldin fyrir árið og sendi út félagsskírteini jafn óðum , þeir sem eru búnir að borga nú þegar eiga von á skírteininu sínu á næstu dögum (eða geta nálgast þau á næsta félagsfundi 30.janúar)

og auðvitað er best að borga sem fyrst til að geta notað aflætti og fríðindi sem að meðlimir njóta.

---------------------------------------------------------------------------------------
copy paste frá valla í annari umræðu

Ég er með lista yfir félagsnúmer EN langt frá því að vera fyrir alla..  svo ef menn eru með númer sem þeir vilja halda, láta mig vita sem allra fyrst!

Sendist á félagsskírteinaframkvæmdarstjórann hana Árnýju Evu arnyeva@arnyeva.com ásamt kennitölu

Eða PM á Árný Eva

Félagsskírteini fara að fljúga út í vikunni og á miðvikudag byrja ég að búa til ný númer á þá sem ég er ekki með númer á og hef ekki heyrt í  :wink:

34
Alls konar röfl / Tími til kominn á breytingar
« on: November 04, 2007, 22:41:40 »
Quote from: "Dodge"
Það vantar staff punktur.
og ég held ég viti ástæðuna.

Ég persónulega hef lagt það í vana minn að bjóða mig fram til starfa
þegar ég get, en þegar maður sér fram á að þurfa að vera að allar
helgar allt komandi sumar til að sýna lit, þá bara hreinlega hætta
hörðustu menn að nenna þessu, fjarlægjast félagsstarfið og reina að
áta fara lítið fyrir sér og gleymast frekar en mæta t.d. á annan hvern
viðburð.

Bottom line... ÆFINGAR!

Þetta er bara of mykið til að leggja á örfár hræður að hafa æfingar
hverja helgi, keppni aðrahverja helgi, sandspyrnu á vori og hausti
og sýningar og fleira.
Þetta vex mönnum bara svo í augum að þeir láta sig hverfa.
Kannski er þetta rugl í mér og allir eru bara vesalingar, en mér finnst
þetta vænlegri skýring..

Spurning hvort æfingar þurfi hreinlega að víkja fyrir keppnishaldi?
Ég veit að æfingarnar eru betur sóttar en keppnir en..
1. Gróðinn er enginn.
2. Þetta sport snýst um KEPPNI!
3. Getur þetta fólk ekki bara skráð sig til keppni eins og aðrir..?

Virðingarfyllst. 'Cuda'steve.


en er eitthvað vit í því að keppa ef maður fær aldrei að æfa sig?

persónulega finnst mér að það eigi að rukka inn á æfingar 500-1000 kr og hafa æfingar 2 x í viku þær vikur sem eru ekki keppnir ... Borga staffinu með þessum pening sem að safnast með að rukka á æfingar

Svo finnst mér vanta að þeir sem að eru að kvarta ættu bara að bjóða sig fram í að hjálpa af og til (ekki meint til allra samt)  það er meira en bara æfingar og keppnir í gangi hjá klúbbnum ... það voru td. nokkrir vinnudagar í sumar uppi á braut og hvað mættu margir á þá til að hjálpa til ???  ekki margir fyrir utan stjórnina

35
Almennt Spjall / LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
« on: November 04, 2007, 22:23:23 »
váts mig er farið að hlakka til :)

36
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Íslandsmeistarar 2007
« on: October 25, 2007, 22:19:31 »
Quote from: "Hera"
Segi fyrir mitt leiti að það hefðu nú fleiri getað mætt í minn flokk  :twisted: þá hefði verið svolítið meira gaman :lol:


það sem að við höfðum framyfir strákana í okkar flokkum er að við mættum hahaha

37
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Íslandsmeistarar 2007
« on: October 24, 2007, 19:35:22 »
újee íslandsmeistaratitill í fyrstu tilraun :)

Takk fyrir FRÁBÆRT sumar og til Hamingju allir íslandsmeistarar  

Greinilegt að stelpurnar eru að koma inn í sportið , 2 stelpur íslandsmeistarar í ár

Svo vil ég þakka stjórninni sérstaklega fyrir að ná að gera eitthvað úr þessu sumri með allt á móti sér , leyfavandamál ofl ....  Finnst að fólk ætti að hugsa aðeins um  hversu erfitt þetta sumar hefur örugglega verið fyrir þá .... :)

OG STAFFINU  takk allir sem nenntu að mæta á æfingar og keppnir að hjálpa  til án ykkar hefði þetta aldrei verið hægt :)

38
Quote from: "Jón Þór"
Það vantar mig í 13,90 flokk!!!!  :x


Sendu þá valla e-mail á vallifudd@msn.com með öllum upplýsingum eða pm og hann bætir þér inn á listann

39
Quote from: "Daníel Már"
Quote from: "Árný Eva"
skráningu er ekki ennþá lokið  :lol:


Lýkur 00:00 ???  :wink:


jebb og allt lítur út fyrir það að ég fá ekki að keppa  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022

40
skráningu er ekki ennþá lokið  :lol:

Pages: 1 [2] 3 4