Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - dsm

Pages: 1 [2]
21
Bílarnir og Græjurnar / Merkilegar myndir #4
« on: March 11, 2008, 21:34:13 »
Dodge inn fyrir  aftan Mustanginn var 69 340 GTS :R 6598 . Var með ´stór stuðara horn af Charger og gekk undir nafninu Geithafurinn vegna þeirra.
Hann var seldur til Vestmannaeyja og dó þar. Geysi skemmtilegir bílar, leiðinlegt hvað fáir svona eru eftir. 4 eða 5?

22
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Van´s á íslandi
« on: March 06, 2008, 19:02:13 »
þessi er alveg eins til sölu....

23
BÍLAR til sölu. / Toyota corolla SI 1993..
« on: January 28, 2008, 14:54:04 »
til sölu:
toyota corolla si
1993 árg
3ja dyra
nýmálaður
framhjóladrif
bsk
1600cc
nýr mótor , ekinn 80.000
skoðuð 08
heillegur og flottur bíll sem er buið að gera helling fyrir.
verð: tilboð
Tilboð : 250 þús staðgreitt
upplýsingar í síma: 8999745 Árni



24
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 2x Cuda
« on: October 28, 2007, 22:12:26 »
Bruna Cudan er hin eina sanna 383 cuda sem mikið er buið að skrifa um hérna. Var fyrst  Hemi orange síðan svona á litinn í um það bil eitt ár, en var þá sprautuð svört og var þannig þegar hún eyðilagðist.

25
Leit að bílum og eigendum þeirra. / .
« on: August 29, 2007, 00:04:55 »
hér er einn , og hugsanlega falur.

-Bjarki Fannar

26
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Road Runner 70
« on: June 17, 2007, 18:52:42 »
og hvar er þessi í dag   Y 1970?

27
Sá þennan bíl fyrir utan bílskúr við Sveighús í Grafarvogi ásamt fleiri bílum á svona númerum. Virtist vera mjög heillegur og flottur R/T bíll þarna á ferð.

28
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Barracudu/´Cudu leit
« on: January 07, 2007, 21:47:47 »
eyfi bón átti víst ö706...... þetta numer hefur sést á mörgum merkilegum bílum.

29
Bílarnir og Græjurnar / 383 Cudu sagan er svona
« on: January 06, 2007, 23:35:51 »
sælir félagar. þessa cudu átti ég í tvígang eins og komið hefur fram hér annarsstaðar. 1978 eignast ég bílinn og er hann þá í frekar döpru ástandi. Þá lét ég sprauta hann vínrauðan og lét klæða sætin með svörtu áklæði en þau voru með orange miðju áður.var hann þá orðinn allþokkalegur í útliti en ég var aldrei alveg ánægður með vinnsluna í honum þá. Sel hann svo 1979 og kaupi aftur 1981 og er þá búið að sprauta hann svartan ,taka upp í honum vélina og velgja svolítið og setja hann á þokkalegar felgur. Bílinn seldi ég svo sjómanni á Akranesi fyrir mikla peninga og 3-4 vikum seinna heirði ég að hann hefði lent í tjóni eyðilagst. Ég sá mikið eftir þessum bíl lengi á eftir.  En á þessum tíma voru ef ég man rétt 5 "cudur" til á landinu: 1970 383 cudan ssk.; 1971 340 bsk, gul(djupavogscudan); 1973 340 sjálfsk , svört(Ö 30);1972 340 bsk,(blá) og "leynicudan en hún kom af vellinum eftir skemmtilegum leiðum. "Djúpavogscudan" var í mínum höndum um tíma 1978 og var þá ekki leiðinlegt að sjá 2 "cudur" úti á plani við hliðina á Dodge Challenger 440 six pack sem Viggo Guðmundsson vinur minn átti þá, en sá bill er efni í enn einn þráðinn. Læt þetta duga í bili. Kv Maggi "mopar"

30
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Barracudu/´Cudu leit
« on: January 06, 2007, 14:00:01 »
og hvar er þessi bíll í dag...er það vitað?

31
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 70´cuda 383
« on: January 06, 2007, 13:00:23 »
Magnus Kristjansson.. oft kallaður maggi með augað eða maggi mopar

32
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 70´cuda 383
« on: January 06, 2007, 12:51:32 »
heyrðu...ég var að tala útum rassgatið á mér... hun var svört.. einhversskonar gerfiefni á þeim .. einsog rúskin.. það er sama hérna , kallinn hann pabbi átti þennan bíl 78-79 og svo aftur 81-82

33
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 70´cuda 383
« on: January 06, 2007, 11:59:22 »
þá er bara spurningin hvað varð um relluna úr ´70 bílnum... sá allavena "383 magnum" merkin sem voru á bílnum í bílskur hérna á höfuðborgarsvæðinu fyrir 2-3 árum og líklegast eitthvað af innréttingunni sömuleiðis. hún var blá.

34
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 70´cuda 383
« on: January 04, 2007, 16:16:56 »
var þetta ekki eina ´70 383 ´cudan sem var til hérna á klakanum. R706 kom alveg örugglega með 318 í húddinu.

35
Leit að bílum og eigendum þeirra. / ..
« on: January 04, 2007, 16:08:31 »
eitthvað hefur farið úr þeirri svörtu í þessa appelsínugulu/rauðu hérna efst... sýnist þetta allavena vera felgurnar og dekkin af henni.. svarti ö30 var ´73 bíll.. en hvaða bíll er þessi appels./rauði er þetta bíllinn sem var merktur einhverri tómatsósu hérna fyrir einhverjum 5,6 árum síðan?

36
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 70´cuda 383
« on: January 03, 2007, 22:28:30 »
datt i hug að gera enn einn þráðinn um þennan bíl þetta er 1970 árgeð ´cuda 383...og athuga hvort einhver viti hvað varð um gramsið úr honum .. frétti að 383 mótorinn hefði farið í gulan challenger sem er víst ennþá á götunni... eða í götuhæfu ástandi.. læt herna fylgja með mynd sem eg var að finna , sennilega ein síðasta myndin af henni í lagi.. valt útí móa í borgarfirði.

Pages: 1 [2]