Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - gstuning

Pages: 1 ... 8 9 [10] 11 12 ... 17
181
Almennt Spjall / Viltu leggja klúbbnum lið ?
« on: September 07, 2006, 15:23:09 »
Quote from: "firebird400"
Ég var uppi á braut á mánudagskvöldi og svo aftur á þriðjudagskvöldið,

Var upptekinn í gær og er núna með annað augað tvöfallt vegna einhvers sýkingar eða álíka og kemst ekki í kvöld :(

En ég ætla að vera mættur upp á svæði kl 15 00 á föstudaginn sama hvað tautar og raular  :D


maturinn heima hjá mér olli því ekki !! ;)

182
Almennt Spjall / Re: bensínnnnn
« on: September 04, 2006, 14:33:15 »
Quote from: "SupraTT"
Quote from: "Turbeinn"
Notaðu bara 100oktan avgas eins og ég  :wink: það kostar um 145-150 kr L.


Þú ert með forritanlega vélstjórnunar tölvu og ættir því að geta notað hvaða bensín sem er, stillir bara búst og kveikju eftir því sem bensínið ræður við.


Gunni


Ég var svona meira að hugsa um að vera með eitt map á 98 okt og blása bara u.þ.b 16-18 psi ..............síðan annað map sem þyrfti svolítið öflugara bensín en 100 okt t.d 114+oktan því þá væri maður kannski að blása nálægt 30 psi


Það sem þú vilt fyrst gera er að fá dótið til að virka hjá þér
svo skaltu pæla í bensíni,

Það er engin ástæða til að fara plana hvaða bensín þú ætlar að nota,
Listinn hjá þér er allsvakalega heavy duty og fitta honum í bílinn er mál #1

183
Aðstoð / 302, bein innsp eða blöndingur
« on: August 30, 2006, 00:23:32 »
innspýting er MIKLU betri enn blöndungur,
ekki hlusta á draugasögur

184
Almennt Spjall / Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« on: August 29, 2006, 10:26:18 »
Hvað var pústhitinn?

Hverjir eru speccarnir á túrbínunni?

185
Bílarnir og Græjurnar / keypti mer kagga 8)
« on: August 22, 2006, 21:15:34 »
Quote from: "Alpina"
Quote from: "Marteinn"
110+mílna hraða allavega


ég held að ég fari með rétt mál að í  USA eru menn að fara með 1.6/16v
(( ok.. mikið breyttir))  undir 9 sek


það eru grindur með boddýum úr fiber

186
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Föstudagskvöld, opin braut.
« on: June 27, 2006, 15:07:40 »
Quote from: "Hondusnáði"
Quote from: "gstuning"
Quote from: "Hondusnáði"
ja oki eg er á heavy modded STi  8)

3" pústkerfi  og 1,1-1,2 bar  :lol:


og lítill fugl sagði að hann væri að spæka í 1.6bar??


hann fer i millisecundu i 1,6 bar og strax í 1,1-1,2 bar og heldur því uppí redline, öllum gírum

ef hann færi í 1,6 bar þá væri hann kokandi alltaf, því subaru talvan leyfir ekki meir enn 1,4 bar :wink:


uss 1,4bar ..
hættu allaveganna að segja að hann sé stock ;)

187
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Föstudagskvöld, opin braut.
« on: June 26, 2006, 16:58:03 »
Quote from: "Hondusnáði"
ja oki eg er á heavy modded STi  8)

3" pústkerfi  og 1,1-1,2 bar  :lol:


og lítill fugl sagði að hann væri að spæka í 1.6bar??

188
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Föstudagskvöld, opin braut.
« on: June 26, 2006, 13:37:12 »
Quote from: "Hondusnáði"
hahaha, kannski bara, eg er nú enn á stock STi


og hvað er þinn stock Sti að blása núna??
0.9bar eins og original ??
Ef ekki þá er hann ekki stock

189
Almennt Spjall / Varðandi götumíluna á bíladögum
« on: June 05, 2006, 00:51:00 »
Hvað er að??
Menn taka bara frí frá vinnu,

Þegar ég sótti um mína vinnu þá sagði ég að ég þyrfti bara bókað frí á sama tíma á hverju ári, það eru nokkrir dagar fyrir 17,júni.
Málið leyst

 8)

190
Almennt Spjall / Re: lalala...
« on: May 17, 2006, 11:23:35 »
Quote from: "Turbeinn"
Já, ég aftengdi wastegate arminn og festi ventilinn opin, fór svo eina ferð.....
en hann fór samt í 0.9 bar og "köttaði" á mig í öðrum gír  :cry:

Ef hann spólar þá fer hann ekki yfir 0.7-0.8 bar en um leið og hann nær gripi þá skrúfar tölvan fyrir.


Gunni


Handbremsan á og léleg dekk að framann og wheelspina svo brautina alla bara ;)

já og verður að redda wg sem fyrst :)
Þessi bíll er bara að bíða eftir að slá FWD metið

191
Almennt Spjall / Myndir af El Camino
« on: May 02, 2006, 14:57:15 »
Quote from: "Kiddi Kjáni"
Þetta preload, er það ekki bara á mannamáli burðargeta eða stífleiki :roll:




demparar eru mældir í newton metrum við ákveðna slag stöðu
og gormar eru mældir í kg/mm

td, ef dempari hefur 50nm stífleika þá þarf bara 51nm til að á endanum fella hann alveg samann, það tekur langann tíma, einnig gefandi að demparinn sé ekki misjafn,, t,d stífari neðar heldur en ofar,

ef þú setur 90kg ofan á 45kg/mm gorm þá fellur hann samann um
90 / 45 = 2
2 x 1mm = 2mm

192
Quote from: "Racer"
hmm þó ágætt væri að fá auka pening þá efast ég að venjulegt vinnandi fólk væri til að vinna á hverju kvöldi og brautinn þyrfti mun meira viðhald útaf svona of notkun

eflaust væri hægt að smala saman atvinnulausu fólki í þetta.

svo er spurning hvort menn gefast ekki upp andlega eða fjármagnslega.


Mundu að það væru MIKLU MIKLU fleiri meðlimir ef fyrirkomulagið væri eins og ég lísti og því mikið meiri peningur til viðhalds

193
Það gæti verið MJÖG sniðugt ef ríkð myndi sponsera fjármagn til að
halda kvartmílubrautinni opinni á hverju kvöldi,

Hvað eru það margir?
6manns?

Ef við gerum ráð fyrir því að það þarf svona 3000kr/tímann til að borga starfsmanni 1000kr á tímann með öllum gjöldum,

6 x 3000 = 36k / tímann
gæti verið opið 7-11 = 4tímar
Heildar kostnaður við daginn væri 144k
gerum ráð fyrir 4 mánuðum með 4dögum í viku,
eða t,d 1.Maí - 30.Sept eða 23 vikur

4daga x 144k á dag x 23 vikur = 13millz

Það er KLINK!!!!!!!
FOKKING KLINK
Vitiði trygginarfélöginn ættu að borga þetta !!!!


Á hverjum degi í 4 tíma verður þetta

7dagar x 144k x 23vikur = 23millz
AAAAAAAAAAAARRRRRRRRGGGGGGGGGG
Þetta er svo freaking lítill kostnaður að ég er að bilast hérna,

Athugið að auðvitað borgar maður 5000kr ársgjald
en ég meina
Þetta eru 644 tímar til að spyrna !!!
þ.e 161DAGUR af opinni braut..

Það gæti ekki verið betra
Hvernig væri að KK heimtaði fé til að standa undir opnari braut

194
Bílarnir og Græjurnar / Weineck Cobra 780cui
« on: April 14, 2006, 23:47:33 »
Quote from: "einarak"
þeir eru búnir að smíða allan fjandann sem stingur þetta af fyrir löngu, þetta er bara kraftmesti "fjöldaframleiddi" bíll í heimi, þ.e. þessi 10 eintök sem voru/verða smíðuð


Það er það sem ég átti við , official framleiðslu bíll

195
Bílarnir og Græjurnar / Weineck Cobra 780cui
« on: April 14, 2006, 12:18:34 »
Quote from: "einarak"
Quote from: "gstuning"
hahha, frá þýskalandi  8)


þegar þjóðverjinn fær alvöru efnivið gerist loksins einhvað  :lol:


þetta er nú einu sinni 12.9Lítra
Bara fyndið að það hafi verið þjóðverjar sem gerðu svona, ég hefði haldið að kanarnir hefðu gert svona fyrir LÖNGU

196
Bílarnir og Græjurnar / Weineck Cobra 780cui
« on: April 11, 2006, 12:35:36 »
hahha, frá þýskalandi  8)

197
Hmm,
fyrirvari ....
er það í þínum orðaforða nóni??

198
Almennt Spjall / Æfingarkvöldin!
« on: March 29, 2006, 12:12:59 »
USA : Bjór er leyfður á öllum íþrótta vetvöngum,
baseball, basketball, öll form af mótorsport,

Það þarf ekki endilega að selja bjór en að banna komu hans er frekar lame
Á meðan ökumenn eru ekki fullir þá sé ég ekki vandamálið,

199
Almennt Spjall / Æfingarkvöldin!
« on: March 27, 2006, 22:52:03 »
Bjór er góður and thats the end of it

200
Quote from: "MrManiac"
Quote from: "Bebecar"
Ég er ekki skráður félagi í kvartmíluklúbbnum enda á ég ekki kvartmílubíl og mun aldrei eiga.

Ég hef hinsvegar mætt á föstudagsæfingar (MEÐ MINN HJÁLM) og tekið þátt í þeim og dregið marga vini mína með mér.

Það var NÓG fyrir mig. Og þar liggur akkúrat vandi KK, það er fullt af fólki, alveg haugur af fólki, sem vill koma og prófa en hefur engan áhuga á að keppa í kvartmílu að jafnaði. Þetta fólk mun ekki borga félagsgjöld fyrr en það er eitthvað í boði fyrir það (þetta er fólk af 4 stórum spjallsvæðum og telur líklega um 3-4 þúsund manns).


Frítt fyrir meðlimi 1500kr kvöldið  fyrir ólimi ?? væri það ekki ágætis lausn  Fimmtudags æfingar voru yfirfullar árið 2004 enn duttu niður í ekki neitt 2005
voru að jafnaði 5 til 6 bílar á brautinni.


Það voru ekki fimmtudags æfingar 2004 heldur föstudagsæfingar

Pages: 1 ... 8 9 [10] 11 12 ... 17