Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Kristján Ingvars

Pages: 1 ... 8 9 [10] 11 12 ... 41
181
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevelle í uppgerð
« on: March 25, 2009, 16:33:24 »
Truflaður litur!  :shock:  Djöfullinn sjálfur  :smt023

182
Ford / Re: Flottir 70 Mustangar
« on: March 25, 2009, 16:29:26 »
Mér sýndist hann vera svartur en jæja þetta komst þó til skila þrátt fyrir það  :wink:

183
Frændi minn hann Einar hann fór þarna upp á 38" breyttum Suzuki Swift.

184
GM / Re: Pro street GTO
« on: March 24, 2009, 19:21:28 »
Djöfull er EKKI flott að hafa vélarsal og hjólaskálar í sama lit og innrétting  :roll:

Annars helvíti töff bíll  8-)

185
Ford / Re: Flottir 70 Mustangar
« on: March 24, 2009, 19:19:41 »
Allir þrír mjög fallegir en svarti ber af  :wink:

186
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Ford F 100
« on: March 24, 2009, 19:11:41 »
Rauði er Ford sennilega 56-59 módel og græni er 56 chevy

187
Alls konar röfl / Re: Glæsilegir
« on: March 24, 2009, 15:48:45 »
þú færð skoðun þó það sé framan við hjól

það er vissara að vera með h eða x pípu ef þú ætlar að taka pústið útá hlið, annars heiriru bara í hálfri vélinni í einu, heldur þreitt hljóð

Ég hef það bakvið eyrað þegar farið verður í þetta  :smt023

188
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Ford F 100
« on: March 24, 2009, 15:46:30 »
Það væri náttúrulega best að eiga svona mótor en ætli hann verði nú ekki aðeins eldri og töluvert ódýrari  8-)

189
Alls konar röfl / Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« on: March 24, 2009, 15:42:16 »
En talandi um svona hringi þá las ég einhverntíman (man ekki hvort það hafi verið hér eða á fornbilaspjallinu ég finn það ekki en það var á öðrum hvorum staðnum) að Höldur á Akureyri hafi einhverntíman keypt helling af svona hringjum einhvern lager eða eitthvað dæmi, ég veit ekkert hvort það er eitthvað til í því samt. Bara ábending ef einhver getur nýtt sér það að þá er tilraun að skoða þetta betur  :wink:

Jú, það er rétt ég fékk þessa hringi einmitt þar  :wink:

190
Almennt Spjall / Re: Impala Disel
« on: March 24, 2009, 15:36:12 »
 :D

191
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Trans Am 1979
« on: March 24, 2009, 15:34:23 »
Hvaða appelsínuguli hans Mola? Hann átti einn rauðan sem varð svartur,

Ertu að rugla við Frikka bíl en hann er 76 sem fékk 77-78 framenda og ef þú ert að rugla þeim saman þá máttu alveg sleppa því að svara svona

Ertu á túr eða?

192
Alls konar röfl / Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« on: March 23, 2009, 14:45:21 »
Það er nú ekki það sem ég átti við Maggi, hvítir hringir eru hið besta mál. En eru menn að mála þá á dekkin? Bæði hægt að kaupa svona dekk (reyndar frekar dýr) og svo er hins vegar hægt að kaupa svona staka hringi sem eru bara settir á felguna með dekkinu, þannig var ég með það og þannig er Arnar með þetta og það lookar bara mjög flott  8-)

Þá er líka alltaf hægt að skipta þeim út þegar þeir eru orðnir brúnir  :D

193
Alls konar röfl / Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« on: March 23, 2009, 12:19:35 »
Eru menn virkilega að dunda sér við það að mála hvíta hringi á dekkin?  :smt043

194
GM / Re: Drulluflottur 55 Chevy
« on: March 23, 2009, 12:13:56 »
 :smt017   :D

195
Alls konar röfl / Re: Land Cruiser á pínu felgum
« on: March 23, 2009, 12:12:58 »
hvort sem hún er plat eða ekki þá er þetta bara ljóttttttttttttttttttttttttttttttttt =;

Þú ætlar semsagt ekki útí þetta á pikkanum þínum?  :mrgreen:

196
GM / Drulluflottur 55 Chevy
« on: March 23, 2009, 00:36:38 »
Flottur að neðan  :D

197
Alls konar röfl / Re: Land Cruiser á pínu felgum
« on: March 23, 2009, 00:34:41 »
photoshop.

Það má vel vera að þessi mynd sé photoshopuð en svona lagað er þó til í raunveruleikanum  :D

198
Alls konar röfl / Land Cruiser á pínu felgum
« on: March 23, 2009, 00:06:17 »
Það mætti segja að þessi væri á felgum.. ekki nema 40" !!  :shock:  Djöfuls viðurstyggð  :D

199
Bílarnir og Græjurnar / Re: Dodge Dart 1967
« on: March 22, 2009, 18:04:34 »
Gaman að sjá hann gerðan upp, gangi þér vel með hann..  :D

200
Bílarnir og Græjurnar / Re: Dodge Dart 1967
« on: March 22, 2009, 14:16:33 »
Ekki er þetta bíllinn sem Ingvar átti?  :-k

Pages: 1 ... 8 9 [10] 11 12 ... 41