Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Tiundin

Pages: 1 ... 8 9 [10] 11
181
Almennt Spjall / Landfylling
« on: October 06, 2007, 15:57:18 »
Sælir. Ég er einn af þeim hafa verið að keyra þangað í liðinni viku. Eins og í öllum hópum eru svartir sauðir inn á milli. Ég hef staðið af einstaka leigubíl við að stelast til að keyra brautina til baka tóma. Þar sem ég hef aðalega séð för, er í kringum 1/8 mílu markið, á hægri braut.

Ég vil taka það fram að ég er ekki einn þeirra sem hafa keyrt á brautinni, því ég ber virðingu fyrir brautinni og KK.

Kveðja Andri

182
Almennt Spjall / HJÓLAMÍLA 7. OKTÓBER
« on: October 06, 2007, 15:04:32 »
Eru menn eitthvað búinir að skoða brautina nýlega?

183
Hlekkir / ætli haglabyssan fylgi í kaupæti?
« on: September 24, 2007, 23:35:31 »
Quote
There is a Magna-Lock shotgun lock that is operated by a concealed button under the dash and it works (the Shotgun in the car is NOT FOR SALE per Ebay rules).
 :wink:

184
Leit að bílum og eigendum þeirra. / oldsmobile tornado?
« on: September 12, 2007, 18:20:54 »
Stendur ekki líka einn svona(eða stóð) vínrauður á Hvaleyrinni fyrir ofan bátaskýlin?

185
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Fyrsti bíllinn
« on: September 12, 2007, 00:14:48 »
Minn fyrsti bíll var Suzuki Swift '87 1000cc og líka sá annar. En minn fyrsti
 alvöru bíll var og er Pontiac GP '85. Svo í millitíðinni átti ég
 einhverntímann sjúskaðan '84 twincam.

186
Quote from: "Moli"
Fékk góðan snilling til að taka nokkrar myndir af bílnum í kvöld! 8)

Takk Gunni!





Geggjð græja, hef aðeins eitt út á að setja, og það er að fáninn góði er á hvolfi, sem ég er ekki alveg að fíla  :evil:

187
Aðstoð / Aircleaner stud
« on: June 13, 2007, 01:22:16 »
Hvar er best að versla svoleiðis hér?

188
Aðstoð / Clips
« on: June 03, 2007, 00:16:41 »
Quote from: "Kiddi"
Ég fann þetta hvergi hérna heima í einhverjum búðum... endaði með að pannta  :)


Mér datt það í hug, er einhver síða sem þú mælir með?

189
Aðstoð / Clips
« on: June 02, 2007, 20:18:18 »
Hvar fást svona plastspennur sem halda výniltoppslistum. Er á gm bíl btw

190
Aðstoð / olíu vandræði
« on: May 19, 2007, 23:21:22 »
Quote from: "MALIBU 79"
ja þið segið nokkuð, ég þakka ykkur öllum fyrir hjalpina en ég er buinn að komast að því hvað var málið og það var einginn af ykkur sem skaut á það retta  :)  en þakkið ykkur samt en og aftur fyrir abendingarnar. Og vitiði það að ég helt að ég sleppi því að segja hvað var málið það var það aulalegt  :wink:

Kveðja Alli klaufi   :oops:


Hehe, ég bíst við að bókin hefur komið að góðum notum  :)

191
Hvað er heimilisbrauðið að gefa mörg hestöfl?  :smt101

192
Leit að bílum og eigendum þeirra. / hvað?
« on: May 12, 2007, 18:44:48 »
Það er einn '72 sem vinnufélagi minn á upp í Háagerði. Minnir að hann hafið verið fluttur inn í fyrra.

193
Varahlutir Óskast Keyptir / Vantar hlíf
« on: April 24, 2007, 23:08:03 »
Vantar framhjólalegu rykhlíf, þessi sem kemur yfir nafrónna. Vantar á GM g body(carlo, regal, cutlas, prix)

S: 8407556
Andri

194
Quote from: "Kiddi"
Hvað varð af Lemans bílnum 70-72 sem stóð út á áfyllingunni nýju í Hafnarfirði þ.s. Eimskip er með aðstöðu held ég fyrir nýinnflutta bíla...

Var þarna fyrir ca 1 og hálfu ári síðan.... mjög sjúskaður held að þetta hafi verið 71-72 frekar en 70 bíll, með vinyl topp man ég... Virtist hafa verið fluttur inn og svo bara fengið að standa þarna, hann stendur þarna kanski enn??


Hann er þarna enn, en nýbúið er að færann til á planinu, kominn nær veginnum og nú sést líka framan á hann.

195
Bílarnir og Græjurnar / er þetta...
« on: April 23, 2007, 18:52:47 »
Quote
Custom features – Fabricated ’67 Camaro Rally Sport front end (working hideaways)


Svarar þetta spurningunni?  :wink:

196
Almennt Spjall / er...
« on: April 13, 2007, 23:37:05 »
Quote from: "KiddiJeep"
hámarksbreidd á bílum á Íslandi er 2.55 og það eru nú ekki margir vagnar sem eru nálægt því!


Hámarks breidd á bílum með frysti/kælikassa er 2,55 en aðrir aðeins 2,50  :wink:

198
Varahlutir Óskast Keyptir / Startari
« on: April 01, 2007, 21:34:09 »
Vantar startara sem passar á 307 chevy, ss boltagötin eru ekki í flútti.

S: 8407556 Andri

199
Hlekkir / Flott Cuda í vesturhreppi
« on: March 25, 2007, 20:42:33 »

200
Almennt Spjall / 80 kílóa chevy stofubörð
« on: March 22, 2007, 22:32:57 »
Þetta er bara flott. Hvaða blokk er þetta?

Pages: 1 ... 8 9 [10] 11