Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - gstuning

Pages: 1 ... 7 8 [9] 10 11 ... 17
161
Almennt Spjall / hvað margir 4 cyl í 11 sec næsta sumar
« on: February 07, 2007, 13:04:08 »
Quote from: "Marteinn"
Quote from: "gstuning"
Quote from: "Maverick70"
og líka þessi þarna sem vinnur í ÁG. þarna.....man ekki hvað hann heitir þessi....æi vill ekki segja það

Valdi?
Marteinn?
hehe litli frændi að reyna að vera fyndinn :wink:


Enginn að reyna vera fyndinn, þið eruð báðir að vinna þar sem var Á.G

162
Hvernig menntun?

163
Almennt Spjall / hvað margir 4 cyl í 11 sec næsta sumar
« on: February 06, 2007, 15:38:59 »
Quote from: "Maverick70"
og líka þessi þarna sem vinnur í ÁG. þarna.....man ekki hvað hann heitir þessi....æi vill ekki segja það

Valdi?
Marteinn?

164
Almennt Spjall / hvað margir 4 cyl í 11 sec næsta sumar
« on: February 06, 2007, 10:50:59 »
gunni á golfinum,
held að það verði bara þessir 3.

165
Almennt Spjall / Innflutningur á keppnistæki
« on: January 31, 2007, 15:58:13 »
Quote from: "firebird400"
Og hvað, ætlar þú þá bara að sitja á gripnuminn í skúr í 7 ár áður en þú ferð að nota hann, lítið vit í svoleiðis sparnaði  :?

Kannski er ég ekki að skilja þig, en ég sé ekki hvernig þetta býður upp á misnotkun.

Menn þurfa ekkert að nota keppnistæki sín frekar en þeir vilja það, og ég er nokkuð viss um að Davíð mundi ekki skrifa upp á niðurfellingu á einhverjum götu BMW vegna þess að einhver segðist ætla að keppa á honum, því ekki mundi ég gera það.


Enn reglurnar eru þannig að um keppnistæki sé að ræða,
hvernig getur götu BMW ekki verið keppnis tæki ef hann passar í einhvern flokk?

Hver er akkúrat skilgreiningin á keppnistæki?
Það hlýtur einfaldlega að vera sú að ef bíll passar inní ramma einhverns keppnisflokks sem hægt er að taka þátt í á íslandi þá er hann auðvitað keppnistæki.

Enn auðvitað er þetta misnotkun ef þú ætlar þér að eiga leiktæki núna og setja það svo á götuna seinna. Það eru auðvitað hvað 2-3 brautir í "smíðum" núna og því hægt að fara méð keppnistækið þangað og keyra,

ég er ekki að tala um að spara sér pulsu og kók á því að geyma honduna sína í skúrnum í 7ár heldur er þetta klausa í lögum sem er hægt að nota,
t,d við innflutning á margra margra milljóna tækjum og spara sér á endanum fjöldann af milljónum

166
Almennt Spjall / Innflutningur á keppnistæki
« on: January 31, 2007, 10:35:26 »
Quote from: "firebird400"
Gunni, þú setur svona ekkert á númer og fer svo bara á rúntinn sko


Auðvitað ekki fyrr enn eftir 7ár ;)

167
Almennt Spjall / Innflutningur á keppnistæki
« on: January 30, 2007, 12:20:11 »
Það er ekki hægt að segja bíl ekki keppnitæki ef hann passar inní einvern ramma af keppnisflokkum eða greinum,

t,d myndi vera hægt að flytja inn venjulegann honda civic sem keppnis bíl og keppa á honum í RS flokk. Ef hann uppfyllir reglurnar sem um þar segir hver getur þá sagt að hann sé ekki keppnistæki?
Engin slikkar, veltibogar eða neitt annað þyrfti að setja í hann eða breyta honum,

Mjög einföld leið sem væri augljóslega hægt að misnota.
svo kemur annað, hversu oft þyrfti í raun að keppa á "tækinu" á þessu 7ára tímabili, ekki er hægt að krefja eiganda að keppa því að bílinn gæti verið "bilaður" og budget "keppnisliðs" ekki nægt til að laga hann á þessu tímabili.
Og hvergi stendur að eigandi þurfi að selja bílinn heldur.

168
Almennt Spjall / Hestaflatölur á live2cruize
« on: January 29, 2007, 09:44:51 »
Quote from: "Dodge"
þið eruð ekki að skilja þetta.. maður finnur og mælir hvað druslan hreifist úr sporunum, hvernig há og lágsnúningsvirkni er, hversu gangviss og svo framvegis.

hvursvegna þarf maður að vita einhverjar tölur yfir það?


því að þú veist ekki muninn á 300hö eða 330hö í 3000rpm,
eða 600hö eða 660hö í 7600rpm.

butt dyno < allt annað sem mælir breytingar

169
Almennt Spjall / Hestaflatölur á live2cruize
« on: January 26, 2007, 14:25:25 »
Quote from: "Dodge"
sumir hafa vaðið fyrir neðan sig og giska á of lágar tölur.

en hvað þarf maður svosem að vita fleira en hvað druslan drattast úr sporunum,, ég persónulega hef allavega lítið gagn af tölum á blaði..


Kanntu kannski ekki að lesa útúr þeim?

170
Almennt Spjall / Hestaflatölur á live2cruize
« on: January 26, 2007, 11:45:50 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
það er ekki til ódýrari leið til að sjá hvað þitt tæki er mörg hö þú bara kemur uppá kvartmilubraut og ferð nokkrar ferðir og málið er leist :wink: þar kemur allt í ljós :!:


Það er ekki nóg, að vita max power er bara ekki aðal málið.
Kvartmílubrautin segir ekki allt.

171
Almennt Spjall / Hestaflatölur á live2cruize
« on: January 26, 2007, 09:38:27 »
Við skulum ekki gleyma að það á næstum enginn staðfestann hestaflafjölda hjá sér hérna á íslandi.

Þannig að ég myndi segja að næstum allir á landinu eru að "giska" á of háar tölur,

172
Bílarnir og Græjurnar / Tími til kominn.
« on: January 17, 2007, 11:28:12 »
Anton ertu ekki búinn að eiga Mustanginn síðan þú varst 12ára eða eitthvað álíka?

173
Bílarnir og Græjurnar / 1966 Pontiac Tempest 427 NOS *Myndaflóð*
« on: December 29, 2006, 10:46:04 »
Quote from: "ÁmK Racing"
Ég er nú alveg viss um að hann er ekki 800 hö. 427 bbc þó svo að hún sé með tunnel ram þarf nú að vera helvíti dópuð til að skila því.Eins og ég sagði þá eru power bremsur í þessu tæki og því getur þetta ekki verið 800 n/a hp.Því svo brattur knastás framleiðir ekki vacum fyrir þannig búnað.En bíllinn er víst nokkuð flottur 8).kV Árni Kjartans


Kannski er hann með vacuum dælu sér ;)

174
Hvernig væri bara

Reglur .
4cyl einn drifás - end of reglur

175
Hverskona kleinu háttur er þetta,
að kalla einhvern flokk 4cyl flokk þegar hann leyfir ekki rwd bíla

176
Ég er
að fara kaupa standalonið og á vélina og gírkassa,
á eftir að kaupa bíl enn :)

177
Þetta þarf að vera challenge,
ef ég myndi ætla gera þetta auðvelt
myndi ég henda einni 350 V8 í húddið,
standalone og turbó , skella mér niður fyrir 10sek
ekki flókið  :lol:

178
Er ekki málið bara að skrúfa upp í bílunum í vetur og eiga ekki neinar afsakanir næsta sumar?

t,d held ég að Golfinn sé að fara besta og hraðast fwd tíma á brautinni?
sem hefur verið mældur og staðfestur?
og á óbreyttri vél,

Það á sko skilið klapp eitt og sér,

á endanum ætla ég í 11sek með sem minnstu vél,, þ.e 1.8 vélina,
og BARA með 8ventla ekkert fancy 16ventla neitt  8)

179
Bílarnir og Græjurnar / Re: Þabbarasona!!!
« on: September 07, 2006, 17:51:06 »
Quote from: "Turbeinn"
Það er naumast, það stefna bara allir niður í 11 sek. í fyrstu kepni... nei, ég meina á fyrstu æfingu.
Það er nebblega þannig að engin af þessum þremur "ofurbílum" passa í flokkana okkar. En BMWinn sleppur vonandi :)

Í RS og GT má ekki nota nítró, ekki breyta þjöpunarhlutfalli með öðrum stimplum, það verður að nota orginal vél eða vél sem var í boði í þessu boddýi, innrétting verður að vera til staðar með hurðum og gluggum (sæti, bekkir, stólar og teppi), lexan, plexý og svoleiðis jukk í staðin fyrir gler er bannað og fl.

Ekki það að ég sé eitthvað hræddur við ykkur, ég rústa ykkur öllum  :twisted:

Gunni


Ég nota stock vél í RS flokk sko
8.5:1

Ég stefni bara í 12eitthvað yfir sumarið, líklega ekki tími og penge í meira,
enn það kemur í ljós allaveganna

minn mun vigta um tonnið

180
Það verður gamann að keppa við þetta næsta sumar
ég verð með 1.8 8 ventla :)
og alvarlega stóra túrbínu

Pages: 1 ... 7 8 [9] 10 11 ... 17