Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Shafiroff

Pages: 1 ... 7 8 [9] 10 11 12
161
sæll EINAR.já er það eru þær margar könnurnar ansans.en það er ástæða fyrir þessu öllu eins og oftast,í fyrsta lagi er búið að vera brjálað að gera og hitt ég klessti pro stock gaylantinn og er hann ílla særður þessi vinur minn en ég er svona að byrja að laga nýtt húdd reyndar bara stock en allt í lagi fixum það nú bitinn fyrir framan vél þarf að fara og verður settur sfi staðlaður biti í staðinn.transbrake takkinn er að stríða mér og spurning að többa bara fyrir jól aldrei að vita.svo þessa daganna er ég á gf bíl sem mamma á alveg ágætur KIA SAUMA búið að léttann aðeins það var brotist inn í hann og græjunum stolið spurning hvort hann detti af vikt en jú á ég ekki bara að kíkja á þig í kvöld er það ekki upplagt.kv AÐUNN HERLUFSEN.

162
sælir félagar. í veðreiðum er það þannig að ef einn knapinn er léttari en hinir eru sett lóð á hann í formúluni eru allir jafnir hvað vikt og búnað varðar það er að segja vængir og öll uppsetning.ef menn koma með eitthvað sem stýngur í stúf þá er tekið á því.þessir flokkar sem háttvirtur möller talar um þá eru reglur þar eins og annars staðar í pro stock eru allir jafn þungir og með jafn stóra mótora meira að segja ef stimpilstangirnar eru ekki samkvæmt viktarstaðli þrátt fyrir að bíllinn sé jafn þungur og hinir bílarnir þá er hann úr leik og ekki bara það heldur missir hann öll áunnin stig.svo þetta skilningsleysi og þráhyggja að vera alltaf að agnúast út í þessar reglur er orðið hálf þreytandi og vil ég byðja menn að anda með báðum nösum og hætta þessu, þetta er svona og svona verður þetta púnktur.EINAR minn mættu bara í keppni og sýndu að þú sért bestur og hættu þessu pexi.virðingarfyllst AUÐUNN HERLUFSEN.

163
sælir félagar.takk ragnar þú ert snillingur.kvAUÐUNN HERLUFSEN.

164
sælir félagar.sure tony sure.mikið rétt en það er hvernig á það er litið og hvaða kyn he he.sæll tony hvernig hefur stórvinur minn það ertu að koma suður og ætlarðu að vera hjá okkur um óákveðin tima,það er kannski hægt að plata þig í stjórn með okkur strákunum.ábyggilega hægt að nota kallinn.kv.AUÐUNN HERLUFSEN.

165
sælir félagar.já segðu sá verður tekinn í bakaríið he he.kv.AUÐUNN HERLUFSEN.

166
sælir félagar .hann sagði þetta sjálfur svo það sé á hreinu hann hlítur að muna þetta best af öllum en hvað um það þetta hlítur að skírast.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

167
sælir félagar.valli er leyfur ekki að fá aðeins of mörg stig fyrir fyrstu keppni,mér skilst að hann hafi ekki náð tímatökuferð ef svo er þá eru 52 stig of mikið bara smá ábending ekkert annað.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

168
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: 1/8
« on: August 11, 2008, 06:04:36 »
sælir félagar.stjáni minn ert þú eitthvað á móti litla bróðir eitt máttu vita að það er enginn á móti þér það veit ég.þetta hefur oft gerst áður hér bæði fyrir mig og marga aðra hér á árum áður.svo þetta er ekkert nýtt dæmi.manstu eftir því þegar þú lentir í vandræðum 2002 þegar skaftið gaf sig hjá þér þá var beðið eftir þér meðan þú varðst að láta renna og laga,menn mega ekki gleyma sér alveg í hita leiksins.nú er litli bróðir orðinn efstur að stigum í mótinu og ef þú vilt ekki að hann fái stóru salatskálina þá er bara að mæta og reyna að koma í veg fyrir það vinur.er þetta ekki bara orðið ágætt að sinni og eigum við ekki bara að horfa fram á við.kv.AUÐUNN HERLUFSEN.

169
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: 1/8
« on: August 08, 2008, 01:01:25 »
sælir félagar.mér  finnst nú eiginlega komin timi á það að menn taki nótus af því sem er búið að tíunda hér á spjallinu.þegar þeir hjá NHRA breyttu yfir í 1000 fet breyttist í raun og veru ekkert nema vegalengdin,stigin héldu sér og menn héldu bara áfram.það er ágætt að minnast á það hér að þegar við fórum um daginn á mílu út í sveden þá tókum við eftir einu að það var ákveðið á staðnum að breyta meira segja úr 1000 fetum í 1/8 í einum flokknum vegna öryggis.svo þetta er ekkert nýtt af nálinni.kv.AUÐUNN HERLUFSEN.

170
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: 1/8
« on: August 06, 2008, 01:07:44 »
sælir félagar.jæja er gamli farsinn mættur á svæðið.þið megið þrátta og rífast um þetta fram að jólum breytir engu þetta er þegar ákveðið og því verður ekki breytt.svo í annan stað þá skil ég ekki menn sem eru ekki einu sinni að keppa í þessum flokk að þeir séu að stressa sig á þessu,þó svo að þeim hafi boðist það á sinum tima.ég var sjómaður í tæp 30 ár og maður var ekki alltaf sammála því sem var og átti að gera en maður gengdi, því annars hefði maður verið rekinn með skít og skömm.ekki stendur til að reka ykkur en það er einu sinni þannig að það er stjórnin sem ræður þessu,og ég tek það fram að þetta er ekki geðþótta ákvörðun.við erum búnir að ræða þetta fram og til baka og þetta er niðurstaðan púnktur.KV AUÐUNN HERLUFSEN.

171
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: 1/8
« on: August 01, 2008, 20:00:36 »
sælir félagar.nei það er rétt það var ekki gert en það var bent á það engu að síður.comp er keyrt á vissum brautum hjá nhra á 1/8 og eru indexin klár fyrir það.sem dæmi.a/d,7,11.1/8,4,54.b/t,8,70,1/8 5,52.svo þetta vandamál með þennan dragga,þá var það fyrirséð en menn lokuðu bara augunum fyrir því eins og svo mörgu öðru.en reglurnar úti eru þær að ef sett er met í sambandi við ákveðið index þá breytist indexið,svo í annan stað ef einn fer að dómenera þá er tekið á því máli en ekki fyrr.þetta vandamál hefur oft komið upp hjá nhra enda hafa þeir verið lengi í þessu.við skoðum þetta þegar þar að kemur en ekki fyrr.er þetta eitthvað vandamál mér sýnist og heyrist sumir vilja starta á jöfnu virðist ekki vera vandamál fyrir þá að vera steiktir á teini.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

172
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: 1/8
« on: August 01, 2008, 02:50:23 »
sælir félagar.þessari breytingu brydduðum við upp á í vor og var henni vægast sagt illa tekið því miður,en sem betur fer þá sýnist okkur stjórnarmönnum að flestir af nei mönnunum séu búnir að sjá ljósið,kannski ekki skrítið eftir allt sem á undan er gengið.við í stjórninni höfum rætt þetta mikið undanfarna daga og er þetta nánast ákveðið í þessum töluðu orðum.svo annað það verður ekki startað á jöfnu,það verður að sjálfsögðu index .ef þið eigið national dragster blað þá getið þið skoðað comp indexin og þar er þetta skilgreint 200 m og 402 metrar.því verður ekki breytt enda alger fyrra.kv.AUÐUNN HERLUFSEN.

173
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: FRESTUN Á KEPPNI!
« on: July 28, 2008, 23:20:33 »
sælir félagar.það var nú ekki meiningin að ég færi að skipta mér að þessu en ég get ekki orða bundist.var reyndar að koma að utan fór á mantorp park evropumótið í kvartmílu.við kristján finnbjörns munum koma með myndir og videó og sér í lagi fróðleiksmola sem margir hefðu gott af.ég ræddi þetta við stig í dag og sitt sýnist hverjum og ég vil biðja menn sem vita ekkert um málið og sér í lagi koma ekki málinu við að vera að setja koment á það.ég er þeirrar skoðunar að hvorki stigur né þeir sem málið varðar eigi það skilið að þetta sé gert að einhverjum farsa, nóg komið af svoleiðis löguðu.þessi mál verða rædd innan stjórnar,og stigur mun væntanlega koma með sina hlið á málinu þegar hann er tilbúinn til þess.virðingarfyllst.AUÐUNN HERLUFSEN.

174
Keppnishald / Úrslit og Reglur / komið rafmagn
« on: July 24, 2008, 00:24:05 »
jæja félagar.fór upp á braut og allt uppljómað og engin ljósavél í gangi loksins loksins segi ég bara.já þetta er allt að koma hjá okkur.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

175
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« on: July 22, 2008, 22:47:25 »
sælir félagar.já ég vil nota tækifærið og þakka fyrir mig alltaf gaman að koma til ykkar kæru vinir norðanmenn.já þessi keppni var rosagóð gekk vel og var vel skipulögð.og ekki skemmdi nú fjörið sem kom í kjölfarið um kvöldið og nóttina alveg frábært.eitt er á hreinu að ég kem til ykkar um versló ekki spurning og þá verður tekið á því bakvið vélsmiðjuna í væntanlegu frábæru yfirlæti góðra manna.takk fyrir mig.AUÐUNN HERLUFSEN.

176
Almennt Spjall / Re: Keppni um helgina??
« on: July 15, 2008, 20:16:17 »
sælir félagar.já rétt kristján svona vinnum við ekki.það er keppni fyrir norðan og við sunnanmenn eigum að taka tillit til þess.menn sem eru með bíla og eru ekkert sérstakt að gera eiga að skrá sig og drýfa sig norður, þetta er ekki rétti andinn.hér með skora ég á alla sem vetlingi geta valdið að skrá sig í sjallasandinn,sandurinn er og verður alltaf ekki síður skemmtilegur eins og kvartmílan.og svo er alltaf gaman að koma á akureyri, höfðingjar heim að sækja.kv.AUÐUNN HERLUFSEN.

177
sælir.jú jú en það hefur oft verið gert það er að segja sýna þróun mála,bara gaman að því en þið ráðið þessu alfarið drengir mínir þetta var bara hugmynd sem margir eru spenntir fyrir veit ég.þið spáið í þetta ´kv AUÐUNN

178
sælir félagar.hvernig er það ungu menn fær maður ekki að vita hvað eru margir skráðir og hverjir væri gaman að sjá hvernig þetta lítur út.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

179
Bílarnir og Græjurnar / Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« on: July 10, 2008, 17:49:39 »
sælir félagar.ég var að spá í þennan link er þetta ekki fornbíll eitthvað í þessu sem minnir á kvartmílubíl,en hvað um það flott boddý engu að síður.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

180
Almennt Spjall / Re: Kvartmíla drengir og stúlkur.. ÆFING!
« on: June 25, 2008, 01:53:17 »
sælir félagar.ég er búin að koma mörgum sinnum á akureyri að keppa,og á reyndar þann vafasama heiður að hafa tekið þátt í fyrstu götumíluni sem haldin var 1993,sem gerði það að verkum að of bílar voru bannaðir eftir það það er til myndband af þessu,og ég gleymi því aldrei eftir að ég og einar birgis komum í pittinn eftir fyrstu ferð viðbrögðin þau voru eftirmynnileg og hálfdán gamli fremstur í flokki.en eins og ég segi margar ferðir norður og alltaf höfðinglegar móttökur,mér þykir vænt um ba og hef alltaf einhvernvegin litið allt öðrum augum á hann en aðra klúbba með fullri virðingu fyrir þeim.já það er gott að þetta er komið upp á borðið mjög gott mál.en eitt vil ég segja norðanmönnum að það verður gaman fyrir þá að koma í fyrstu keppni og sjá breytingarnar sem eru orðnar á svæðinu ég eiginlega öfunda þá af því. því þetta er nú búið vera þannig hjá mér og öllum í stjórninni að við erum búnir að vera með þetta beint í æð og þá sér maður þetta öðruvísi,gerist hægt þegar maður er í miðri hringyðuni.sjáumst á laugardaginn ba menn.

Pages: 1 ... 7 8 [9] 10 11 12