Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Björgvin Ólafsson

Pages: 1 ... 7 8 [9] 10 11 ... 50
161
Almennt Spjall / Re: myndir 11/7
« on: July 13, 2009, 00:25:52 »
Helvíti flottar myndir, áttu ekki fleirri af Road Runner?

Maður sér nú sjaldan demparana jafn neðarlega :lol:



kv
Björgvin

162
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Keppnin 11.07
« on: July 11, 2009, 22:55:20 »
Gott að heyra að Kata sé búinn með öll fæðingarorlofin - það er enginn alvöru keppni nema hún fái aðeins að stjórnast í þessu!!

Til hamingju annars öll með góðan dag - skilst að þetta hafi bara verið frábær dagur!!

kv
Björgvin

163
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: börnát
« on: July 08, 2009, 23:29:23 »
Svona hafa þeir þetta á Hockenheim



kv
Björgvin

164
Almennt Spjall / Re: Ótrúleg framkoma.
« on: July 04, 2009, 00:31:29 »
Ég hefði haldið að æfingar væru einmitt rétti staðurinn til að prófa svona græjur - auðvitað á að láta menn prófa fyrst en ekki fara á fullu röri. Án þess að taka vafa af því að öryggisatriði eru eitthvað sem ekki á að dansa í kringum, er samt ekki bara skylda að koma með þetta bremsutest fyrir keppni?

kv
Björgvin

165
Almennt Spjall / Re: Ótrúleg framkoma.
« on: July 04, 2009, 00:02:31 »
Sælir, best að ég tjái mig ekkert um æfingu hjá KK - en þú ert hjartanlega velkominn í sand hjá okkur enda bíllinn búinn að keppa þar hjá okkur langt á annan áratug!!

kv
Björgvin

166
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Stigagjöf ?
« on: July 03, 2009, 00:30:01 »
En fyrir met?

kv
Björgvin

167
Aðstoð / Re: 318 mopar og nitro?
« on: July 02, 2009, 23:57:28 »
Verðið hefur ábyggilega lítið breyst http://torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=2951&highlight=

kv
Björgvin

168
Almennt Spjall / Uppskeruhátíð Bíladaga 2009
« on: July 02, 2009, 15:53:13 »
Minni á uppskeruhátíðina hjá okkur um helgina http://ba.is/is/news/uppskeruhatid_biladaga_2009/

kv
Björgvin

169
Þetta er rétt skilið hjá þér, þú átt þetta númer þar til bifreiðin er afskráð ónýt.

kv
Björgvin

170
Fyrsta myndin er flott spegilmynd af frægri mynd af Shelbynum hans Túra Boga, sem Jói Kristjáns tók c.a. 1978 og birtist m.a. á forstíðu einna hinna skemmtilegu smáritum sem Kvatmíluklúbburinn gaf út þegar hann var að skríða af stað.  Gaman að sjá þessa mynd endurgerða með öðrum flottum Shelby.

Ragnar

Já, það var algjört "must" að endurtaka þessar myndir þá loksins að við fengum annan Shelby í bæinn :D

Tókum einnig aðrar copyur þar á meðal þessa



kv
Björgvin

171
Takk fyrir mig, þetta var fínn dagur þrátt fyrir smá vesen með vatnshosur hjá mér (sorry) :neutral: Við Frikki vorum ekki að ná góðu gripi með street drag radial dekkin okkar en trakkið skánaði reyndar aðeins yfir daginn. Það var fínt að koma til að prufa græjuna og sjá hvað ég þarf að lagfæra í bílnum.

Í fyrstu ferð fór í 11.56/135 í mjög miklu spóli, svo í næstu fór ég 10.99/137 með aðeins minna spól. Í keppninni fór ég svo 10.59/138 og í síðustu ferðinni þurfti ég að slá af í enda brautarinnar en náði samt 10.40/130 (skv. 1/8 hraða var það ferð upp á sennilega 142mph). Bestu 60 ft. voru um 1.77 sek og besti tími á 1/8 var 6.8X/109.5

Bara geggjað og greinilega eitthvað eftir =D> =D>

Til hamingju með þetta Kiddi!!

kv
Björgvin

172
Eins og á öllum miðvikudagskvöldum í sumar þá var rúntur hjá fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar í kvöld













Fleiri myndir af kvöldinu eru komnar hingað http://ba.is/is/gallery/fornbiladeild_-_2009/24.06.2009/

kv
Björgvin

173
Flottar myndir frá Pedromyndum komnar inn http://ba.is/is/gallery/olis_gotuspyrna_2009/myndir_fra_thorhalli/

Minni alla Akureyringa og þá sem staddir eru fyrir norðan á rúntinn okkar í kvöld!!

kv
Björgvin

174
<a href="http://www.youtube.com/v/Ky3hltG-0uo&amp;hl=en&amp;fs=1&amp;" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/Ky3hltG-0uo&amp;hl=en&amp;fs=1&amp;</a>

kv
Björgvin

175
Þessi spyrna var líka ein sú rosalegasta sem ég hef séð

<a href="http://www.youtube.com/v/aJPxxitMTs8&amp;hl=en&amp;fs=1&amp;" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/aJPxxitMTs8&amp;hl=en&amp;fs=1&amp;</a>

kv
Björgvin

176
Það er slatti á leið inn á myndasíðuna á BA síðuna http://ba.is/is/gallery/

Og eitthvað sá ég að er farið að koma inn á youtube

<a href="http://www.youtube.com/v/eD_0FVli_qw&amp;hl=en&amp;fs=1&amp;" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/eD_0FVli_qw&amp;hl=en&amp;fs=1&amp;</a>

kv
Björgvin

177
Klukkan hvað er þessi keppni?

kv
Björgvin

178
Allir tímar úr keppninni komnir inn á www.ba.is

kv
Björgvin

179
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Rallycross - ÚRSLIT
« on: June 21, 2009, 18:09:43 »
Úrslit dagsins eru kominn inn á www.ba.is

kv
Björgvin

180
Myndir komnar inn á myndasíðuna okkar http://ba.is/is/gallery/olis_gotuspyrna_2009/

kv
Björgvin

Pages: 1 ... 7 8 [9] 10 11 ... 50