Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - TONI

Pages: 1 ... 78 79 [80] 81 82 ... 84
1581
Varahlutir Óskast Keyptir / 225-45-17 dekk óskast
« on: April 23, 2005, 20:39:40 »
Vantar 225-45-17 eða eitthvað svipað, sumardekk undir Impezu. Uppl í síma 8959558 eða E.P

1582
Almennt Spjall / impreza
« on: April 20, 2005, 21:15:55 »
Sælir
Það sem þú þarft er jú eitthvað af hestöflum og aðallega að koma þessu í malbikið. Ég á WRX Impresu, létt breytta og veit alveg hvað hún gerir en ég hef átt margt öflugra en hana, T.d sá síðasti var 1995 trans am, ef hann var á góðum dekkjum þá hefði Imprezan ekki haft hann, ég er búinn að rúlla upp svona WRX kvelju á 300 hp trans. Svo segja menn að imprezan sé svo kraftmikil, NEI hún kemur þessu bara öllu í götuna, umm það snýst málið hvort sem það er grjón, USA eða nasisti. Kv. TONI

1583
Bílarnir og Græjurnar / bón
« on: April 07, 2005, 23:56:28 »
Var ekki til bón í sjónvarpsmarkaðnum sem var til að redda lakki, og það jafnvel lakki sem var kveikt í, ekki málið að redda þessum með því :D

1584
Almennt Spjall / turbo
« on: April 05, 2005, 23:00:23 »
Held að þær hafi verið 140 hp, ekki hugmynd hvað togið er. Kv. TONI

1585
Almennt Spjall / gm
« on: March 29, 2005, 10:38:56 »
Quote from: "Boss"
Kveikjan fer oftast í um 70-90þús milum og vatnsdælan er þar næst að fara þannig að best er að skipta um bæði í einu,Vélarnar eru mjög langlífar og heddin úr áli.Sjálfskiptingarnar eru hræðilegar,langbest að fá sér beinskiptan.
það þarf víst bara að bora lítið gat á kveikjuna til að gefa henni frammhalslíf, það safnast víst fyrir drulla í henni sem endar með því að slátra henni, held að það séu uppl um þetta allt á netinu. Kv. TONI

1586
Almennt Spjall / gm
« on: March 28, 2005, 23:49:36 »
Sælir
Við erum s.s að tala um að afturbrettin eru úr járni svo veit ég ekki með toppinn ef það er ekki t-toppur, held að hann sé járn, húddin eru járn ef þá eru orginal. Þetta e bara skelin, hurðarnar eru t.d klett þungar, s.s hellingur af járni undir skelinni. ´95 trans am er milli 1600 og 1700 kg og að mig mynnir 494 cm langur, það er til margt léttara ef þig langar að vera sprettharður. Kv. TONI

P.S Ekki má gleyma gæðunum, skipting og drif er ekki til að hrópa húrra fyrir svo þarf að gera smá breytingu á kveikjunni til að hún endist, mjög gott að gera það áður enn hún fer :)

1587
Varahlutir Til Sölu / neðri afturhleri á Willys
« on: March 11, 2005, 15:54:34 »
Hlerinn er í ábætis standi, með lömum og læsingum, verð 5.000. Uppl í S:8959558

1588
Varahlutir Til Sölu / 300 millikassi
« on: March 11, 2005, 15:53:38 »
300 millikassi, kemur úr Jeep, verð 20.000. Uppl í S:8959558

1589
Varahlutir Til Sölu / Jeppafelgur
« on: March 11, 2005, 15:52:48 »
Til sölu 4 felgur 5 gata stóra c.a 12-13" breiðar, ein felgan er 1/2" mjórri en hinar, verð 10þ.
Uppl í S:8959558

1590
Almennt Spjall / ford
« on: March 09, 2005, 15:02:18 »
Hvað segirðu Nonni, hvað áttu fallegt í farteskinu, já og svo væri ekki ónýtt ef þú lummaðir á einhverjum fróðleiksmolum um kvikindið, s.s hvort það sé búið að setja eitthvað spennandi í hann o.s.fr.

Fín verð á þessari síðu sem kom síðast.

1591
Mig er farið að langa að sjá mynd af V8 græjunni hanns Vals snúast í hrauninu (dragganum), seigðu mér kæri Valur, hvað snérist græjan hjá þér í hrauninu, þ.e.a.s marga hringi.

Kemur þessari umræðu kannski ekkert við enn jú V8 græja að snúast, dugði til að rifja þetta upp.

1592
Almennt Spjall / ford
« on: March 08, 2005, 22:53:49 »
Betra að hafa  það í tvíriti, það klikkar ekki.

1593
Almennt Spjall / ford
« on: March 08, 2005, 15:21:25 »
850.000 var það karlinn minn, ekki spurning um peninga þegar það á að lífga við FORD, nei nei þetta ætti að sleppa peningalega.

1594
Almennt Spjall / ford
« on: March 07, 2005, 23:37:54 »
Já Nonni, þér tókst ekki að drepa fordinn, hann fær frammhalsdslíf :)

1595
Almennt Spjall / Partasölur á austurströndinni
« on: March 07, 2005, 21:47:22 »
Sælir
Veit einhver um partasölu sem er með Ford Pick-up hluti á austurströndinni eða nálægt stað þar sem eru samgöngur á klakann , þetta er s.s f 250 1999 xtra-cap. Kv.TONI

1596
Varahlutir Til Sölu / Páskabíll á 220Þ
« on: March 05, 2005, 10:44:18 »
Til sölu Chevy ASTRO (ljós grár) á 38" 5,13 hlutföll, læstur að aftan,gormar allan hringinn (Rover),loftkútur með lögnum og og öllu nema dælu, ágætlega innréttaður,vél 4,3l V6. Þarfnast skoðunar. Bíllinn er árg.89 og ekinn aðeins rúma 80.þ km Uppl í S: 8959558 eða bara email.
sjá myndir á www.f4x4.is í myndaalbúmi undir Toni
VERÐ 220.000 Staðgreitt

1597
Almennt Spjall / hjól
« on: February 23, 2005, 22:00:17 »
Best að láta fylgja með með ódýru hjólin að heimasíðan er www.staupasteinn.ehf.is  það eru samt ekki öll hjólin þar. Kv. TONI

1598
Almennt Spjall / Hugmynd
« on: February 22, 2005, 19:56:36 »
Sæli
Þar sem ég er ekki félagi ætti ég vart að vera að skipta mér af starfi klúbbsins en ég er með eina hugmynd. Ef þessi skilti kosta ekki nema 500.000 á er spurning um að senda einn vel þrifinn og greiddann, vel máli farinn upp í t.d KB banka, tala við markaðsdeildina sem eyðir helling í auglýsingar um þessar mundir og sjá hvort þeir vilji fjármagna ljósakaupin gegn þvi að eiga staurana og ljósin til auglýsinga t.d næstu 5 árin, svo yrðu þau alfarið ykkar. Annars eru fleiri sem auglýsa grimmt og má leita til þeirra alveg eins og ef það má ekki selja auglýsingar á skilti sem allir horfa á þá er ill mögulegt að selja auglýsingar fyrir klúbbinn. Kv. TONI

1599
Bílarnir og Græjurnar / vél
« on: February 19, 2005, 20:26:16 »
Sælir
2,8 og 2,9 eru að mér skilst nánast eins en þori ekki að fara með hvort einhver munur er á, hvar þessi 0,1 liggur, spurning hvort borið sé ögn meira í 2,9 og 4,0. 'A ekki einhver bók um ´79-´93 mustang, ætti að vera þar eitthvað um 2,8 jú og í bronco bókinni, þar gæti verið samanburður.K.v TONI

1600
Bílarnir og Græjurnar / mælir
« on: February 19, 2005, 20:18:13 »
Sælir
Er búinn að kanna þetta með GPS-ið og það er víst ekki samþykkt, allavegana ekki í bílum sem koma orginal með hraðamæli, er ekki eina lausnin að finna annan hraðamælabotn eða mælana alla fyrir rafmagnstengingar, bottnin gæti passað úr einhverju ómerkilegu GM tæki, þá samt nýlegu. Ertu búinn að kanna hvort það sé hægt að koma mekanískum búnaði í gatið og setja hjól upp á öxulinn, bara svona vangavelta. K.v TONI

Pages: 1 ... 78 79 [80] 81 82 ... 84