Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - MALIBU 79

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 12
141
Bílarnir og Græjurnar / skellti mér norður og náði í einn Ford
« on: September 17, 2007, 16:23:36 »
til hamingju með þennan Heimir. Á að gera þennan jafn fallegan og hinna mavriknana sem þú ert buinn að koma við?

142
fyrigefðu chewyllys  :oops:

143
666 er náturlega tala djöfulsins og rip þýðir náturlega kvíltu í friði semsagt þar sem bílinn er allur svartu og svona groddaralegur fannst mér R.I.P. 666 henta honum mjög vel, sem ég skilgreini sem "kvíldu í friði Djöffull"

144
já ég er einmitt að panta nuna á netinu beint frá rúsnesku mafiuni af sagaða tvíhleipu  :wink:

145
:oops:  ég veit er buinn að skifta um allt í bílnum á framan allar fóðringar legur stýrisenda, dempara, gorma og einhvað fleira kláraði það rett fyrir sumarið og á eftir að skifta um allt á aftan á það allt til en hafði hugsað mer að nota veturinn í það og eining að taka boddyð í gegn þá líka  :D

146
Jæja þá er maður kominn með nýju felgunar undir hja sér ég er hevy ánægður með þær en endilega til í að fá comment frá ykkur






148
BÍLAR til sölu. / Mazda mx6
« on: July 18, 2007, 19:07:39 »
Tegund: Mazda mx6 gt turbo intercooler

Árgerð: 89

Orkugjafi: Bensín

Vélarstærð: 2,2 turbo

Skipting: Beinskiftur  

Ekinn: 175.000

Drif: Framhjóla drifinn  

Aukahlutir: Rafmagn í rúðum tvívirk sóllúga air contison og einhvað fleira rafmagns rusl

Skipti?: Nei

Ásett verð: 200.000

Um er að ræða amríkutýpu af mözdu mx6 hun er skráð einhver 110 hestöfl en það var gert til þess að læka einhvern kosnaðinn við influtniginn eða einhvað í þá áttina en hun er að skila mun meira en það tekk allavega hondu vtec og gt imprezzu.
Hun er fyrst skráð herna á landi 19.09.1997. Ég lendi í því óláni að klessu keira hana þegar ég var ný buinn að fá hana í febrúar en ég er buinn að gera við það en ekkert serstaklega vel þar sem ég hef ekki haft tíma til þess  :oops: hun keyrir og er skoðuð fram í september en það þarft sjalfsagt að gera einhvað til þess að fá hana í gegnum skoðun þá

Með fyrir fram kveðju Alli
6922347 eða ep
















149
ég á einmitt þennan og er að pannta á hann geggjaðar felgur fyrir 120.000 kjell

150
Aðstoð / Holley á 360
« on: June 27, 2007, 23:58:01 »
ja þakka þer fyrir þær upplýsingar þetta var einmitt það sem ég var að leita eftir

151
Aðstoð / Holley á 360
« on: June 27, 2007, 19:35:45 »
Passar þessi blöndungur http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=HLY%2D65%2D80457S&N=700+115&autoview=sku beint á orginal milliheddið á 360 chrysler mótor árgerð 80

Með fyrirfram þökkum Alli

152
Varahlutir Óskast Keyptir / 12 bolta hásing óskast
« on: June 26, 2007, 22:02:51 »
óska eftir 12 bolta gm hásingu undan fólksbíl ekki vera ef það væri læsing í henni líka.

Sími 6922347 Alli

153
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Camaro 2 gen
« on: June 26, 2007, 20:10:44 »
þetta átti ekkert að fara hingað þetta átti að fara inn í leit af bílum sorry spurning hvort einhver geti ekki bara fært það þangað fyrir mig

Kveðja Alli

154
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Camaro 2 gen
« on: June 26, 2007, 12:51:30 »
Hvað varð um svarta camaroin 2 gen sem stóð lengi í álfheimunum það vandaði innretinguna í hann og ég helt að hann hafi verið véla laus það er ekkert svo langt síðan að hann var þar.

155
já ég ákvað að reina að gerast ljósmyndari í nokkrar mínútur og þetta var niður staðan.

Tók fáar myndir ofan í húddið þar sem mer fanst það ekki vera nógu hreint en það er 350 vél með öllu nýju í heiddur ás síðan með þessu er dominic street holley millihett, holley 750 blöndungur, buinn að breyta úr HEI kveikju yfir í msd með msd blaster 3 og msd 6AL kveikjumagnara teiknda við hana og síðan KN síu ofan á blöndunginn.



















P.S. komið endilega með einhver comment

Kveðja Alli

156
Almennt Spjall / Nokkrar myndir af sýningu Krúser klúbbsins
« on: June 12, 2007, 19:10:39 »
HAHAHAHA Hún fór með mér á sýninguna og hun hafði mjög gaman af þessum bílum sem voru þarna og nei veistu það ég er ekki það sick að vera að dadea systir mína...

157
Varahlutir Óskast Keyptir / 12 bolta hásing óskast
« on: May 30, 2007, 14:50:33 »
óska eftir 12 bolta gm hásingu undan fólksbíl ekki vera ef það væri læsing í henni líka.

Sími 6922347
Kveðja Alli

158
Aðstoð / VIN numer
« on: May 21, 2007, 22:26:51 »
þetta eru allar upplýsingarna sem ég fæ var að spá hvort maður ætti að geta fengið meira en bara þetta  :oops:

3970014....350...70-76...2 or 4

159
Aðstoð / VIN numer
« on: May 21, 2007, 22:19:41 »
juju GM er það en herna er ekki hægt að sjá úr hvernig bíl mótorinn kemur úr og hvað á hann á að vera orginla í hestöflum?

160
Aðstoð / VIN numer
« on: May 21, 2007, 22:03:08 »
Mér vandar upplýsingar um VIN númer á vél sem ég á, ég er með númerið en hvar gett ég flett því upp?
P.S. kallast það ekki VIN numer líka  :oops:

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 12