Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Shafiroff

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 12
141
Keppnishald / Úrslit og Reglur / keppni frestað.
« on: October 03, 2008, 18:15:00 »
sælir félagar,eftir að hafa rætt þetta og farið upp á braut og skoðað aðstæður þá sjáum við ekki tilgangin með að halda keppni enda allt í klaka og bara tóm vitleysa að reyna þetta.þannig að við höfum ákveðið að fresta þessu og reyndar að gefa næstu helgi sjéns og thats it.þannig að slakið bara á í faðmi famely og svo sjáum við til.kv AUÐUNN HERLUFSEN

142
Almennt Spjall / Re: Æfing í kvöld ?
« on: October 01, 2008, 22:39:10 »
sælir félagar.heyr heyr.gott hjá þér.kv.AUÐUNN HERLUFSEN VARAFORMAÐUR

143
Almennt Spjall / Re: Blásari fyrir Klúbbinn
« on: September 26, 2008, 15:20:07 »
sælir félagar.mikið óskaplega er yndælt að sjá hvað augu ykkar hafa opnast fyrir minni snilligáfu,alveg dásamlegt þið meðalmenn hehe.en þetta er bara gott mál nú höfum við samband við bændablaðið og látum verkin tala.eru ekki allir sammála þessu.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

144
Almennt Spjall / Re: Blásari fyrir Klúbbinn
« on: September 25, 2008, 17:18:37 »
sælir félagar.já ég er ekki frá því EINAR að þú hafir rétt fyrir þér,spurning um að leyfa þeim að tjúnna já bara allt leyfilegt þá yrði þetta spurning,JÓN GEIR myndi koma í REY BARTON galla og HÁLFDÁN í einhverjum útúr preppuðum FORD galla.en eins og ég segi þá eru þeir örugglega tilbúnir að vinna fyrir klúbbinn þeir elska hann eins og við gerum öll.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

145
Almennt Spjall / Re: Blásari fyrir Klúbbinn
« on: September 25, 2008, 16:49:48 »
sælir félagar.hvernig er þetta ætlar engin að koma með álit sitt á þessari frábæru hugmynd minni.hér er annar möguleiki,við gætum til dæmis keypt tvo bl
ásara plús traktora og verið með sjów eftir tímatökur svona þegar fólkið er að tínast inn .sem dæmi,við gætum stillt blásurunum upp í startinu svona nánast við stage ljósin og tekið sem dæmi ekkert persónulegt ja JÓN GEIR og HÁLFDÁN og hent þeim inn í blásarana og látið þá þeytast eftir brautinni,ég gæti lánað HÁLFDÁN fallhlíf og STEBBI gæti lánað JÓN GEIR sína .bara gaman að fá almennilega 60 feta tíma og hraða á þá.svo annað,gott að athuga hvort stoppkaflinn sé nægur fyrir þá.þar er nú eitt ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að JÓN GEIR myndi gera sömu mistökin tvisvar,það er að segja fara framhjá dekkjunum.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

146
Almennt Spjall / Re: Blásari fyrir Klúbbinn
« on: September 24, 2008, 22:43:28 »
SÆLL BRÓI.já ekki svo galið en er ekki bara málið traktor og gamall heyblásari það er þvílíkt power þar hugsanlega nóg bara setja hann á kerru og láta hann öskra ofan í malbikið,er hugsanlega nóg þarf ekkert meira.vargurinn er hættur að nota svona græjur farinn að pakka öllu inn í svona hvíta punga.það er spurning fyrir semivargana á akureyri að athuga hvort ekki sé hægt að redda einum svona bláum þeir eru vist allir þannig,svona ford bláir.strákar er þetta ekki málið.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

147
Hlekkir / Re: 2200hp á bensíni N/A
« on: September 18, 2008, 01:04:41 »
sæll STEFÁN.já þetta er meiriháttar flott græja sem þú átt og sándar flott.eitt sem ég var að spá í þetta með startarann er þetta hann eða er þetta kransinn,svolítið leiðinlegt hljóðið í honum.en já mopar kölski hann er ekki allur þar sem hann er séður en það sem er sýnilegt er gott.góður drengur þar á ferð.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

148
Hlekkir / Re: 2200hp á bensíni N/A
« on: September 16, 2008, 22:26:39 »
SÆLIR FÉLAGAR.jæja var mopar kölski með puttana í þessu myrkrarverki það mátti nú alveg sjá það á handbragðinu.en STEBBI minn nú skaltu passa þig,hér er eitt ég geri ráð fyrir því að þú sért búinn að sjá GUÐFÖÐURMYNDIRNAR.þar kemur nefnilega eitt mjög athyglisvert fram sem á vel við hér.þegar mickael corleone reyndi að draga sig útúr glæpastarfsemini þá komu hinir glæponarnir og drógu hann alltaf aftur inn,þarna erum við að sjá ekkert ósvipað fólskuverk.loksins þegar veslings STEFÁN er búinn að sjá ljósið og er orðinn hamingjusamur þá koma púkarnir og reyna að draga hann inn aftur ,og í rauninni þá finnst mér þetta mun alvarlegra en það sem mickael kall greyjið lenti í.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

149
Hlekkir / Re: 2200hp á bensíni N/A
« on: September 16, 2008, 21:49:22 »
SÆLIR .JÁ það er rétt innan vissra marka STEFÁN.HEMI er besti blásaramótorinn enginn spurning en þegar þú ferð yfir í allt hitt þá eru það gaurarnir sem eru með mótorana í höndunum sem telja,tökum dæmi.pro stock við vitum hvað er að gerast þar reyndar er ALLEN JHONSON að gera fina hluti og er með í leiknum en hann er líka bara sá eini .í pro mod er allur gangur á þessu fer bara eftir mönnunum sem eru með draslið í höndunum.í comp eru stóru mótorarnir varla með í leiknum eiga bara ekki séns sjáðu til dæmis dean carter hann er á dragga svipaður og þessi sem VALUR á hann er með 300 cid.einn 750 ekkert nos,og hann er að fara 6,90, 202 mph.lægsta indexið í comp er aa pm.sem er sirka 6,80.þeir sem voru þar og þá tek ég einn vinny deglite hann var með mótor frá SONNY með svona heddum og átti ekki sjéns.í þessu götubíladæmi sem MÖLLERINN sér ekki sólina fyrir er allur gangur á þessu það er að segja turbo blásara nítró menn eru að nota allan fjandann engin takmörk þar.það þýðir ekkert að vera fúll út í big blockina þó bíllinn hjá þér sé alltaf að losa sig þú verður bara að vinna í þessu vinur.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

150
Hlekkir / Re: 2200hp á bensíni N/A
« on: September 16, 2008, 21:08:04 »
sælir félagar.vertu spakur stebbi þetta er einn möguleiki ekkert annað SONNY LEONARD hannaði þessi hedd og þess vegna er hann að bjóða þau á allar vélar frá sér.af hverju nota hinir þessi hedd ekki eins og til dæmis scoth sjálfur hann er ekkert að ná minni árangri en þessi með þessar stóru vélar langur vegur frá því svo hitt hvernig stendur á því að svona hedd eru ekki að dóminera ja til dæmis í pro stockinu þar er allt annað upp á teningnum og svo er einnig í pro mod nítró bílarnir þar eru með hin heddin og jú kannski einhverjir með svona hedd en þessi hedd eru ekkert að gera betur langt frá því.þetta er bara sölumennska ekkert annað.mundu eitt það sem telur í þessu er ET OG MPH.KV AUÐUNN HERLUFSEN.

151
Alls konar röfl / Re: Knastásar
« on: September 16, 2008, 10:27:13 »
SÆLIR FÉLAGAR.já GÍSLIminn ok ok þetta er afar sjaldgæft en bregðast krosstré sem önnur ekki satt þarf að fara að koma til eyja og taka í lurginn á þér kæri vinur.kvAUÐUNN HERLUFSEN.

152
Bílarnir og Græjurnar / Re: Ódrepandi Keppendur
« on: September 16, 2008, 00:44:53 »
sælir félagar.RAGGI ég er orðinn afi og held ég flestir þessi gömlu og þú ert þú ekki líka orðinn afi.en GEIR nei ég tek ekki fleiri ferðir á gamla rauð það mun dóttir mín gera og það gæti hugsanlega farið að styttast í það.allt í vinnslu.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

153
Alls konar röfl / Re: Knastásar
« on: September 16, 2008, 00:23:32 »
SÆLIR FÉLAGAR.það er margt rétt í þessu en ekki allt að sjálfsögðu meðal annars þetta.við köllum þetta ekki sprengirými heldur brunarými það á sér stað bruni ekki sprenging,ef það verður sprenging þá kallast það forbruni.bensin brennur með 90 km hraða á sekóntu og þess vegna verður bruni að eiga sér stað ákveðnum gráðufjölda fyrir topp death center fer reyndar eftir gerð og tegund véla hverju sinni,en þetta er grundvallaratriði svo hlutirnir gangi eðlilega fyrir sig.kv AUÐUNN HERLUFSEN

154
BÍLAR til sölu. / Re: til sölu chevrolet vega 73
« on: September 15, 2008, 21:58:55 »
sælir félagar.halló þetta er ekki söluvefur svo það sé á hreinu ungi maður ,þú verður að gera þetta annarstaðar ekki hér.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

155
Bílarnir og Græjurnar / Re: Ódrepandi Keppendur
« on: September 15, 2008, 05:59:45 »
sælir félagar.já þetta eru þessir sönnu alveg inn í merg og bein og sem betur fer þá eigum við marga svona kappa í þessu sporti okkar kannski ekkert skrítið þetta er dásamleg íþrótt sem sameinar allt það besta í okkur.það væri gott fyrir þessa sem eru búnir að vera á hliðarlínunni í öll þessi ár ,fólk sem hefur alltaf langað að koma útúr skápnum en ekki þorað að taka skrefið að gefa þessu gaum og skoða málið í þrívídd og þá kannski sjá þeir fljótt að þetta er ekkert feimnismál bara kíla á það og koma.ég persónulega þekki marga sem eru búnir að vera lengi á leiðinni og hefur alltaf dauðlangað en einhverra hluta vegna ekki getað tekið þetta stóra skref margumtalaða og eru sárkvaldir í sínum keppnisskáp innilokaðir,þá er kannski bara málið að tala við þessa kappa og fá hjá þeim góð ráð sem gæti kannski hugsanlega leitt til þess þeir yrðu hamingjusamir eins og við þessir sem þorðu.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

156
sælir félagar.ég er alveg hjartanlega sammála þér STJÁNI ég held að það sé ekki mikið mál að græja það, þetta var þannig á þessari blessaðri keppni að það hefði dugað því þetta voru svo sakleysislegar gusur að það hefði ekki verið neitt mál að redda þessu með svona græjum.en við erum með þetta á teikniborðinu jenni er búin að redda traktor að mér skilst,svo hitt ætti ekki að vera mikið mál ef tekið er á því.en það sem ég er svekktastur yfir í augnablykinu er þetta vesen með vatnið í húsið fá hita og alles það er virkilega farið að pirra mig,við verðum bara að gera eitthvað í þeim málum og helst í fyrradag.ég er farinn að trúa þessari sögu sem ég heyrði um iðnaðarmennina sem er svona,munurinn á iðnaðarmanni og dauðanum er sá að dauðinn kemur en hinn ekki.kv AUÐUNN HERLUFSEN

157
SÆLIR FÉLAGAR.já það er vert að skoða það mál er sammála þér HARRY hef miklar áhyggjur af þeim held að þau þoli ekki þetta veðravíti hér lengi.en við höfum smá tíma til að gera eitthvað það er spurning með það sem talað var um það er að segja einhverjar hlífar fyrir þau, minnir að það hafi verið talað um það á sínum tíma.kv.AUÐUNN HERLUFSEN.

158
Almennt Spjall / Re: Jón Race Hemi
« on: August 29, 2008, 22:45:51 »
sælir félagar.það er nú einu sinni þannig að maður fíflast bara í þeim sem manni þykir vænt um.en hérna þetta með kökurnar þá var allt nánast búið þegar ég og KALLI komum til þín veit ekki ástæðuna kannski hefur konunni þinni ofboðið innkaupin fyrir þessa mopar tanka veit ekki,en eitt er vist að þrátt fyrir að ég hafi þurft að fara af svæðinu ja tiltölulega svangur þá var gaman að koma til þín.svo hitt KALLI er búinn að bjóða mér á næsta mopar fund fint fyrir þig að vita það´.já alveg rétt stjáni var að spyrja um goðsögnina tíma og svo framvegis.þennan mótor kom ég með fyrst 1993 keppti í öllum keppnum líka sandspyrnum . og er ég ekki alveg með það á hreinu fjöldan á ferðunum sem ég er búin að fara á þessum mótor en þær eru vel yfir 1000.og er það fyrir utan ferðirnar sem litli bróðir er búin að fara.ég átti OF metið í 6 ár sem er 9,28 og 153,6 mph.ekkert transbrake því það var eiginlega ekki hægt vegna þess að það var ekkert trakkbite og brautin í sögulega slæmu ástandi.ég fór 3,80 í sandi og ekki bara einu sinni heldur  allstaðar og á öllum brautum um allt land. þegar þetta var ,var bíllinn yfir 1300 kg.svo besta við þetta allt saman er það að þegar brói fór að keppa á þessum mótor þá setti hann líka met í OF eins og flestir muna sem fylgjast eitthvað með.en það er ekkert skrítið að stjáni muni ekki eftir þessu þetta var á síðustu öld og hugsanlega var hann með snuð og bleyju þegar þetta var.svo er ágætt að segja frá því að mótorinn er í fínu formi allur í málum og allt í standi.virðingarfyllst AUÐUNN HERLUFSEN.

159
Almennt Spjall / Re: Jón Race Hemi
« on: August 29, 2008, 00:25:33 »
SÆLIR FÉLAGAR.hvað er jóngeir að ybba sig race hemi þeir eru allir eins þessir mopar kallar og sérstaklega þessir hemi kallar 10 .25 þjappa og ekki meir street hemi ás og allt orignal meira að segja rei barton áðdáendurnir líka iss alveg glataðir.eini mopar kallinn sem þorir af ykkur í dag er GARÐAR alvöru maður þar á ferð þorir í þjöppu enda eigið þið ekki séns í big block chevy eins og dæmin sanna.hehe en þið eruð samt ágætir.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

160
SÆLL já gott vinur veit það þú ert höfðingi heim að sækja við tökum á því læt þig vita í tíma.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 12