Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Kristján F

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 18
142
Almennt Spjall / Re: Hentugt drif í kvartmílu?
« on: January 20, 2009, 12:21:50 »
Þessi reikniformúla getur hjálpað til við að finna út úr þessu http://wallaceracing.com/calcrgr.php

143
Almennt Spjall / Re: Budget power útfærslur í dollurum
« on: January 19, 2009, 22:28:40 »
Hvað vigtar svona BMW eiginlega  :?:

144
Alls konar röfl / Re: góður AMC
« on: January 19, 2009, 22:01:29 »
Já með 540 BBC og Th400 er allt hægt

145
Bílarnir og Græjurnar / Re: '79 Malibu project
« on: January 19, 2009, 18:45:31 »
17" eða 18" felgur undir þessum bílum er ekki að gera sig, amk. ekki að mínu mati.  :-&
X2

146
Spyrnuspjall / Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« on: January 15, 2009, 01:07:15 »
Bílarnir sem voru í MS í sumar voru að keyra frá 11.40 upp í 13 sek.

147
Spyrnuspjall / Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« on: January 14, 2009, 00:24:31 »
Hvernig hefur reglunefnd tekið í að breyta MC flokk þannig að leyfð verði DragRadial dekk og 3" púst, hefur það verið rætt?  :-k

Ég veit amk. fyrir víst um 3-4 keppendur með nokkuð öfluga bíla sem langar til að mæta í MC flokk ef 3" púst og Drag-Radial dekk verði leyfð, alveg er ég viss um að fjölgunin yrði meiri en þá er kominn sú hætta á að bíll detti niður fyrir 11,49 og þurfi þar af leiðandi boga. Þá er spurning um að uppfæra þá reglu, hvort það sé í lagi að miða við 11 sek. eða miða búr við endahraða?
Þeir geta mætt í MS og keyrt þar og geymt 3" pústin í pittinum á meðan.

148
Almennt Spjall / Re: þýskar v8
« on: January 12, 2009, 21:41:09 »



Fyrir það fyrsta eru til aftermarket hedd fyrir amerískar v8?



Ertu ekki að grínast búin að blammera hér í allar áttir og kemur svo með svona spurningu.
 Hérna er td 4v hedd http://araoengineering.com/Chevy/chevysmb.htm

149
Alls konar röfl / Re: puppet master
« on: January 08, 2009, 23:29:28 »
Algjör snilld  \:D/

150
Spyrnuspjall / Re: Tillaga að breytingum á reglum í MS/Flokki.
« on: January 08, 2009, 23:07:37 »
sko þetta dekk sem er verið að leggja til er alltof stórt.28" max að mínu mati á hæðina í þennan flokk.Svo með hvort að bílarnir megi vera mini többaðir eða ekki er kannski ekki aðalatriðið þegar takmörkin liggja í dekkjastærð. Svo er aftur hitt að með því að hleypa þessu í gegn þá aukast bara þversagnirnar í því flokka kerfi sem við erum að nota.Flokkakerfið verður að vera þannig að þú getir byrjað í MC og flutt þig svo á milli flokka eftir því sem þú þróar þitt keppnistæki.Það gengur bara ekki upp að leyfa breytingar í flokki sem eru ólöglegar í næst flokki fyrir ofan.

151
Bílarnir og Græjurnar / Re: Nýi bíllinn sóttur...
« on: January 07, 2009, 19:29:42 »
Til lukku með bílinn Maggi

152
Spyrnuspjall / Re: Tillaga að breytingum á reglum í MS/Flokki.
« on: January 07, 2009, 19:12:57 »
Sælir félagar

Ég verð nú að taka undir það sem Árni er að benda á hér.Mér hefði þótt eðlilegra að til að halda þessum þrepum að þá hefði verið praktískara að breyta núgildandi dekkjastærð úr 28x9x15 í það að hámarkshæð dekkjanna mætti ekki vera hærri en 28". Svo að fara að leyfa minitubb í þessum flokki og banna það í SE setur þrepakerfið enn meira úr skorðum.

153
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Næsta Sumar
« on: December 29, 2008, 18:05:21 »
Flott, bara spurning um að koma því á prent fyrir almanna augum.

í útgefnum reglum núna eru bara 1/4 tímar, og í OF eru bara einfaldlega engar reglur, engin tímamörk af neinu tagi
í OF reglum og aðalreglum allavega sem ég get fundið, þannig að officially þarf engann öryggisbúnað í OF eins og er..

Ef ég er að fara með rangt mál endilega bendið mér þá á hvar ég finn þetta.
Þú ert að fara með rangt mál hér í þessum efnum á forsíðunni er linkur inn á öryggiskröfur og svo stendur það sem upp á vantar í aðalreglunum.

154
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Næsta Sumar
« on: December 29, 2008, 01:11:48 »
Hvernig sem þetta fer þá verður allavega að búa til 1/8 keyrslu reglur ef til þess kæmi.
til dæmis eru ekki til neinir 1/8 viðmiðunartímar fyrir búr, belti, fallhlífar og þessháttar.
það væri helvíti lélegt ef allir sem færu 11,49 í 1/8 þyrftu að demba boga í kaggann :)

ég kvarta ekkert, ég var kominn á endahraða á 1/8 :D
Allar þessar reglur eru til

155
Alls konar röfl / Re: vanmetnustu bílarnir
« on: December 23, 2008, 21:49:40 »
Ég á bíl sem gæti flokkast sem vanmetinn, Chevy II  þ.e það eru ekki margir til af þeim allavega hérna á Íslandi.Þessi bíll hefur verið nefndur af framámönnum í KK sem "Ljóta boddýið" af þeirri tegund.Sem mér finnst bara fyndið. Reyndar er hann forljótur orginal.Gremlin er mjög vanmetinn þetta eru stórsniðugir bílar og þarf ekki mikið við þá að gera til að þeir verði virkilegar flottir. Td eins og Gremlininn hans Sigga Jak virkilega flottur bíll sem virkar mjög vel.

156
Almennt Spjall / Re: Góð kynning/auglýsing fyrir KK?
« on: December 23, 2008, 21:35:57 »
Þetta er góð hugmynd Maggi og sannanlega þess virði að koma í  framkvæmd.

157
Almennt Spjall / Re: Hvað hefur stigurh verið að bralla ?
« on: December 13, 2008, 18:17:45 »
Til Hamingju Stígur og fjölskylda

158
Sýnist vera voða lítil vitneskja um þennan bíl og hvernig málin standa með hann hérna á spjallinu. Er ekki tilvalið að einhver forvitinn taki sig til og hreinlega hringi upp í IGS og spyrji fyrir um gang mála?
Bíllinn er ennþá á sama stað þarna utarlega á planinu eins og undanfarna mánuði.

159
Spyrnuspjall / Re: Fundur með keppendum?
« on: December 06, 2008, 00:16:48 »
Sæll Frikki

Stjórnin mun eflaust halda fund og ræða það sem hægt verður að gera í brautarmálum.Eins og staðan er í dag þá er allt stopp og byrjuðum við að finna það snemma í sumar að það var meira á orði en borði í sambandi við að efna þá samninga sem sneru að uppbyggingu og framkvæmdum á svæðinu.Stjórnin er að vinna í að koma þessum framkvæmdum inn í fjárhagsáætlun hjá bænum.Og því miður þá er ekkert hægt að festa neina tímasetningar í sambandi við hvort og hvenær það gengur að koma okkar málum að.

160
Almennt Spjall / Re: Bílar seldir til Noregs.
« on: December 05, 2008, 09:28:52 »
Þessi leiðindi eiga nú bara því miður rétt á sér, það er búið að LOFA nota bene nýju biki á brautina og búið að negla það niðrá dagsetningar og aldrei hefur það staðist... það er ekki skrítið að menn verði pínu pissed off... þetta er ekki klúbbnum að kenna endilega heldur bænum sem hefur ekki staðið við sitt, að mér skilst.

Sú staðreynd að það komi nýtt bik "einhvern daginn" er jú rétt.....en ég og örugglega fleiri erum komnir í núllið á þolinmæðinni, loforð ofaná loforð sem aldrei standast.... þetta er ansi þreytt.

Svo að það komi fram hér þá er ég rétt að benda á það sem satt er. Ég vill þessum klúbb allt það besta og það ættu þeir að vita eftir þau 13 ár sem ég hef starfað fyrir þá.
Man nú ekki eftir því í augnablikinu að malbiki hafi verið lofað á kvartmílubrautina og þá af hverjum ?

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 18