Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Gulag

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 26
141
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Eigandaferill
« on: February 11, 2009, 22:41:24 »
með fullri virðingu, þá hef ég átt alla af þessum bílum á þessu lista, og þetta voru allt skelfilegir bílar,
einna verstur var 105 Skódinn, hann var svo máttlaus að ég átti bágt með að trúa því, (nýr bíll)

142
Mótorhjól / Re: yamaha maxim xj 700 vesen
« on: November 20, 2008, 10:37:39 »
það er ekkert stórmál að fá parta í þetta hjól, passar af ýmsum öðrum týpum ef þetta er eitthvað driftengt.
athugaðu fyrst hvað þetta er og take it from there...
ef ég man rétt þá er Maxim ameríkutýpa.. (átti svona 650cc fyrir mörgum árum)



143
það eru reyndar hugmyndir um að gera bílinn ekki upp, það er víst verið að reyna að ná leir og ryði af honum með einhverri fancy aðferð, tekur 6 mánuði, en Coddington liðið gaf verkefnið frá sér, sögðu að það væri ekki hægt að gera bílinn upp.

144
Aðstoð / Re: Síls viðgerð
« on: September 01, 2008, 12:53:01 »
mig langar aðeins að bæta við einni spurningu hérna ef ég má,.
þið talið um 0,8mm og ég hef heyrt bara svart,

Hvernig komist þið hjá því að ryðgi innanfrá? t.d. í brettum oþh þar sem maður kemst ekki svo auðveldlega að innanverðri viðgerðinni.?  hef oft pælt í þessu

146
Almennt Spjall / Re: LÍA - ÍSÍ
« on: June 04, 2008, 10:55:30 »
þetta er bara virkilega gott mál.
Að menn setjist niður saman og vinni í sameiningu að hagsmunum mótorsports á Íslandi, alveg sama í hvaða formi það er.

Nú er tíminn til að leggja væringar niður og mála ekki skrattann á vegginn.

147
Almennt Spjall / Re: vantar svar núna!!
« on: May 09, 2008, 22:58:28 »
er það ekki small block chevy?

148
Almennt Spjall / Re: Nýtt spjall
« on: April 16, 2008, 10:22:22 »
flott spjall.. congrats með þetta !!!   =D>

149
Alls konar röfl / er einhver
« on: April 02, 2008, 16:49:50 »
pm sent

150
Alls konar röfl / Allt er nú til!!!!!
« on: March 31, 2008, 16:39:37 »
ég verð nú að viðurkenna að mér finnst þetta Mosley mál soldið fyndið,,

pælið í því að vera í þessari stöðu og láta nappa sig á sprellanum með svipu að hýða einhverjar dömur fyrir peninga.. nú, og láta rassskella sig líka...  :D

Gætuð þið setið fund með svona manni eftir að hafa séð svona myndband af honum?  lol...

151
Aðstoð / Re: camaro ls1 vandamál..hvað gæti verið farið?
« on: March 22, 2008, 13:00:27 »
Quote from: "karfi"
fyrsta sem mér datt í hug var að undirlyfta hefdi fest sig. en eftir að hafa sett sjálfskiptiolíu á motor og þetta skánaði ekkert er ég búinn að útiloka það.


 :?:

152
Aðstoð / komið
« on: March 20, 2008, 18:57:58 »
gamla sjálfskiptivökvatrikkið virkar ekkert alltaf.
kipptu ventlalokunum af og skoðaðu rokkerana,

153
HraunBT..
www.hraunbt.is

154
Aðstoð / losa segulhjól
« on: March 09, 2008, 16:17:13 »
sama hvað þú gerir, ekki nota hamars aðferðina..
ef seglarnir losna er svinghjóli ónýtt, og þessi svinghjól eru langt frá því að vera ódýr..

reddaðu þessari afdráttarkló einhversstaðar.. kosta klink og kanil í verkfæraverslunum ef enginn getur lánað þér þetta.

155
Mótorhjól / þekkir eitthver?
« on: March 07, 2008, 10:10:41 »
eitthvað skrýtinn linkur hjá þér

156
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Audi quattro ??
« on: March 06, 2008, 15:43:17 »
Quote from: "frikkice"
ég sá alltaf einn þegar ég var að vinna í sumar þá var alltaf einn fyrir utan eithvað hús rétt hjá byko í kópavogi minnir mig með einhverjum huge spóler eða eithvað :?


manstu nokkuð hvar? og hvernig hann var á litinn?

157
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Audi quattro ??
« on: March 06, 2008, 15:42:30 »
Quote from: "Sigtryggur"
Eitt sinn fyrir allmörgum árum lagaði ég smátjón á þessum,minnir að það hafi verið að aftan.Þessi bíll á það alveg skilið að vera gerður upp,var tækniundur síns tíma og með gæjalegri bílum sem hafa komið frá Þýskal.
Eru til partalistar fyrir svona bíla?Finnst það líklegt og ef þeir eru jafn vinsælir til uppgerðar og maður hefur á tilfinningunni þá ætti að finnast ágætis úrval af ryðbætingarpörtum ss.hjólbogar sílsar oþh.Gangi þér vel með þetta og endilega halltu upprunalega litnum,hann er virkilega flottur og mjög sérstakur. :smt023


alveg sammála... enda ætla ég að gera þennan flottann, og halda orginal litnum.

Er reyndar búinn að gera slatta til að gera hann ökuhæfari, nýtt innspýtingakerfi osfrv..

þetta verður bara langtímaverkefni, enda liggur ekkert á.  :)

158
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Audi quattro ??
« on: March 06, 2008, 08:28:18 »
Quote from: "Damage"
Quote from: "Gulag"
nokkuð frekari upplýsingar um hann?

http://blyfotur.is/viewtopic.php?t=2651&highlight=ur+quattro


þetta er minn  :wink:

159
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Audi quattro ??
« on: March 05, 2008, 17:55:27 »
nokkuð frekari upplýsingar um hann?

160
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Audi quattro ??
« on: March 05, 2008, 17:39:25 »
hviti er farinn úr landi, veit af rauða, hef heyrt af einum fjólubláum í geymslu hjá Hallbirni Hjartarsyni? og einum svörtum í Breiðholti..?

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 26