Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Þórður Ó Traustason

Pages: 1 ... 5 6 [7] 8 9
121
Var þessi ekki einhvern tíman silfurgrár með svörtum vinyltopp.

122
Ég mætti þessum á kerru á Keflavíkurvegi að mig minnir í vor.

123
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Enn einn 1968 Mustang
« on: December 01, 2007, 22:05:46 »
Þessi var sameinaður einum rauðum 68 bíl sem stóð á Leifsgötunni í R.V.K. Varð fallega blár með hliðarpúst og með blárri og svartri plussklæðningu og 351,4ja gíra. Síðast þegar vissi var hann ekki sérlega fallegur með ryðrauðar felgur, hliðarpúst og stuðara.

124
Myndin af tjóninu er sennilega þegar hann valt á Nýbílaveginum.Held að það hafi lent á honum leigubíll.Átti ekki Bogi í Bogarúllum hann þá.

125
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Mustang 71 72
« on: November 24, 2007, 02:02:18 »
Kristmundur heitir sá sem átti hann þarna.Hann keypti bílinn af Steina vélarlausan.Steini setti vélina úr Mustang í Bronco sem hann átti um svipað leyti.

126
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Á bílasölunni
« on: November 24, 2007, 00:05:42 »
Þessi 73 prammi átti hann ekki að vera rúm 5 tonn. Mig minnir að undirvagninn hafi átt að vera nánast sprengiheldur.

127
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Mustang 71 72
« on: November 23, 2007, 23:58:08 »
Rauða hróið var með hvíta klæðningu þegar hann keypti hann sá sem átti gripinn þegar myndin er tekin.Mér fannst hann nokkuð líkur þessum rauða sem Anton setti inn á fyrstu síðunni í þessum þræði.

128
Er þetta ekki bíll sem var rifinn hjá Stjána meik eftir tjón.Það var ca. 79-80.Hann var allavega svipaður grænn.

129
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Aðeins meira af 67 Mustang
« on: November 22, 2007, 23:07:52 »
Þessi er í uppgerð út á Álftanesi.Sami eigandi og átti hann þegar myndin er tekin,en hún er tekin í Hveragerði,

130
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Gylltur Cougar
« on: November 22, 2007, 23:03:05 »
Er ekki málið að Mustang þóttu meira töff.Ég held að margir ágætis Cougar bílar hafi verið rifnir fyrir hálfónyta Mustanga af því að þeir þóttu meira spennandi.

131
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Gylltur Cougar
« on: November 22, 2007, 19:37:57 »
Ég meinti myndina sem Anton setti inn.

132
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Gylltur Cougar
« on: November 22, 2007, 19:36:23 »
Mér finnst ólíklegt að þetta sé hann.Fólkið sem átti bílinn var held ég alltaf með hann lágan og á hjólkoppum og sennilega fóru þau lítið á sveitaböll.Þá var hann með númerið R-6730.Hann fór örugglega ekki á krómfelgur fyrr en þau seldu hann og þá á Cragar SST, sem  er á  myndinni sem Chevelle 71 setti inn.Hann er líklega orginal rjómagulur,allavega var hann þannig þegar ég sá hann fyrst.Þau áttu líka 69 XR-7 svona gulan líka.

133
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Mustang 71 72
« on: November 17, 2007, 10:25:22 »
Þetta rauða hró átti víst að vera 72 árg. Hann var með 351 auto.Var sagður vera R code bíll en mig minnir að hann hafi verið Q code,allavega var í honum 351 sem virkaði ágætlega . Sú vél var sett í Bronco.Þessi mynd er tekin á sprautuverkstæði í Kóp.86 eða 87 sem þáverandi eigandi var að vinna á og stóð til að gera bílinn upp.Ég held að gripurinn hafi verið rifinn.Hann var seldur að mig minnir á Snæfellsnes,en ég sá hann held ég á Smiðjuveginum og þá vantaði allt hjólastellið undir hann.

134
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Mustang Mach1 1970
« on: October 31, 2007, 18:47:56 »
Bíllinn á myndinni kom til landsins með cleveland og auto. Sennilega sá eini sem af þeim bláu sem kom í þessum lit.Held það sé nokkuð öruggt að hann hafi borið beinin á Höfn.

135
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Mustang Mach1 1970
« on: October 29, 2007, 21:44:10 »
Sá sem flutti inn bílinn á myndinni bjó á Sóleyjargötu þegar hann kom til landsins. Ég held að þetta númer hafi aldrei verið á honum. Einu númerin sem ég man eftir að hafi verið á honum,er R-22455 Ö-706 og R-46???. Er ekki bara verið að tala um bílinn sem Jón Trausti á.Ég held að hann hafi verið R-71???.Sá var blár og held ég blár að innan.

136
Leit að bílum og eigendum þeirra. / jahh...hver þekkir þennan?
« on: October 24, 2007, 22:30:27 »
Er þetta ekki 62 Galaxy sem Gummi Galaxy maður með meiru reif. Átti þessi bíll ekki að hafa komið með 406 í húddinu.

137
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 69 fastback
« on: October 24, 2007, 22:10:58 »
Bíllinn sem spurt er um hér fyrr,þessi með steinda glugganum er það ekki 70 bíll.Var með númerið Ö-706.Bíllinn sem sumir kalla mystery mach.

138
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 69 fastback
« on: October 23, 2007, 21:16:41 »
Flott hvernig fjaðrahengslið kemur niður með aftursvuntunni.

139
BÍLAR til sölu. / Corolla
« on: September 15, 2007, 12:05:28 »
Toyota Corolla wagon árg.1995 xli beinsk.Lítur vel út, reyklaus.Sumar og vetrardekk á felgum.Nýlega skoðaður 08. verð 150 þús.Sími 891-7786.

140
BÍLAR til sölu. / Corvair
« on: September 15, 2007, 11:56:40 »
Er með Chevrolet Corvair árg 1969 til sölu.Þarfnast uppgerðar.Er gangfær og á skrá. Tilboð. Uppl. í síma 891-7786.

Pages: 1 ... 5 6 [7] 8 9