Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Kristján F

Pages: 1 ... 5 6 [7] 8 9 ... 18
122
Ef þú hefur fastanúmerið á bílnum þá er hægt að fletta honum upp.

123
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Reglur um boga og búr ?
« on: July 04, 2009, 22:06:36 »
Hvaðan kemur þessi 120 mph regla ? 
Sæll Siggi
þessari reglu var bætt inn á sínum tíma af stjórn KK þess tíma til að tryggja öryggi þeirra sem voru að spyrna á turbo bílum.Eins og þú veist og þekkir þá er oft á tíðum með túrbó bíla mikill endahraði miðað við tíma.Það sem er svo aftur að gerast núna að þróunin er orðin það mikil hérna heima að nú fyrst reynir á þessa reglu. Ég minni á að 120mph(192km/klst) endahraði er upp á tímann 10.80 -10.90 sec.

124
Varahlutir Til Sölu / Edelbrock 600 cfm blöndungur (SELDUR)
« on: July 04, 2009, 15:32:14 »
Til sölu Edelbrock  blöndungur verð 25 þús  http://www.summitracing.com/parts/EDL-1406/ SELDUR
Á sama stað til sölu álmillihedd á SBC Weiand dual plane verð 5000 SELT


Uppl í síma 822 8095

126
Varahlutir Til Sölu / Re: Flækjur til sölu sbc
« on: June 29, 2009, 13:37:19 »
ttt


127
Almennt Spjall / Re: Norris Rocker Arms.
« on: June 22, 2009, 18:58:11 »
 :mrgreen: :lol:

128
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: king of the street keppnin
« on: June 22, 2009, 11:57:41 »
Sælir
Samkvæmt því sem kemur fram hér í öðrum pósti frá varaformanni klúbbsins þá er þetta skilgreiningin sem stuðst verður við í þessari keppni "Það verða haldnar 3 keppnir til íslandsmeistara og aðrar sérkeppnir eins og King of the Street (Fyrir raunverulega götubíla þar sem eingöngu yrðu leyfð radial dekk og pump gas)"

129
Varahlutir Til Sölu / Flækjur til sölu sbc
« on: June 19, 2009, 09:29:33 »
Til sölu flækjur sem passa á SBC. Þetta eru shorty headers kerimik kótaðar.Rörstærð er 1 5/8. Flangsin er 3/8 þykkur á flækjunum.
Á sama stað óskast SBC long tube flækjur í 3rth gen Camaro.


  Gunnar 8638509

130
Almennt Spjall / Re: Sjómannadagur í Eyjum+Bílasýning.
« on: June 08, 2009, 10:31:49 »
Flottar myndir

131
Almennt Spjall / Myndir frá Svíþjóð
« on: June 01, 2009, 13:49:05 »

132
BÍLAR til sölu. / Chevrolet Camaro 1995
« on: May 14, 2009, 23:03:59 »
Til sölu Camaro 1995 v6 3.4 bíllinn er ekinn 93xxxkm.
Heill og góður bíll og talsvert endurnýjaður.
Flottar stereogræjur,góð dekk
Tilboð óskast í bílinn
Hafið samband í síma 8472453 Árni

133
Varahlutir Til Sölu / Flækjur í SBC til sölu
« on: May 14, 2009, 10:55:42 »
Til sölu flækjur sem passa á SBC. Þetta eru shorty headers kerimik kótaðar.Rörstærð er 1 5/8. Flangsin er 3/8 þykkur á flækjunum.
Á sama stað óskast SBC long tube flækjur í 3rth gen Camaro.


  Gunnar 8638509

134
Hlekkir / Tekið vel á því
« on: April 14, 2009, 17:53:50 »
Svakalegir ökumannshæfileikar http://www.youtube.com/watch?v=e2e-Hny4A-0

135
Jæja það er allt að koma nú bara 49 dagar í keppni  :shock:og eru ekki allir sem ætla að vera með klárir :?: 8-)
Allt að verða klárt og er farinn að telja niður dagana

137
Almennt Spjall / Re: sýnigar um páska
« on: March 17, 2009, 10:00:22 »
Bílasýning KK verður um hvítasunnuna.

138
Síðasta tillagan barst ekki með réttum formerkjum og því ekki hægt að kjósa um hana.

139
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Camaro sérfræðingar
« on: February 08, 2009, 12:49:45 »
Sælir
Sá rauði stóð númerslaus við fjölbýlishús við Álfaskeið í Hafnarfirði 1978 þá silfurgrár með 350 300 hp.sk.Guðmundur Guðmunsson kaupir hann þar og hefur uppgerð,selur Grétari sem klárar.
Ef ég man rétt var ekið í hliðina á honum hér í Hafnarfirði sem tjónaði hann töluvert,en ég held að hann sé enn til.
Kveðja
Þröstur


Sælir er þetta þá kannski þessi hérna  http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/1971_camaro_beiso.jpg

140
Aðstoð / Re: öxull í 9" ford
« on: February 03, 2009, 17:55:04 »
Talaðu við Ragnar Róbertsson s: 6624444



Pages: 1 ... 5 6 [7] 8 9 ... 18