Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Daníel Hinriksson

Pages: 1 ... 5 6 [7] 8
121
Almennt Spjall / Dekk og felgur..
« on: May 24, 2005, 00:01:54 »
Ef að þú ert að tala um Venturuna með 400cid þá var hann að  fara á ca. 14.50 hérna í kringum ´95 að ég held....

122
Sælir, vantar ventla í stærðinni 2.02 og 1.60 fyrir 351W, það eru sömu ventlar og í SBC heddunum.

Ventlarnir eru 4.911 á lengdina og 0.3415 á breiddina.

Þetta er fyrir Edelbrock RPM álhedd.

Ef einhver lumar á þessu þá má viðkomandi hringja í s: 892-7980 Danni

123
Bílarnir og Græjurnar / Camaro ´70
« on: April 16, 2005, 02:47:37 »
og ein enn....

124
Bílarnir og Græjurnar / Camaro ´70
« on: April 16, 2005, 02:42:31 »
og fleiri myndir.

125
Bílarnir og Græjurnar / Camaro ´70
« on: April 16, 2005, 02:31:10 »
Sæll Atli,
það er verið að dunda í greyinu svona af og til þegar tími gefst, en það sem ég hef gert eftir að ég keypti bílinn af þér er að það er búið að skipta um topp og svo er búið að rífa hann í frumeindir og það stendur til að smíða veltibúkka svo það verði hægt að taka boddíið almennilega í gegn.
  Svo er ég búinn að fá alla boddíhluti nýja þ.e.a.s. hurðabyrði, frambretti, efri og neðri framsvuntu, framstykkið fyrir vatnskassan, stál cowl-húdd, gólfið í skottið, skottlok o.fl. Svo er ég búinn að fá fullt af öðru gramsi sem vantaði.
Þannig að núna vantar bara smá tíma svo maður geti nú farið að sjá þetta skríða saman og verða að almennilegum kagga  :wink:
Ég ætla að reyna og sjá hvort ég komi ekki einhverjum myndum hérna inn!
 Það væri gaman að heyra frá þér og fá þetta grams sem þú hefur fundið og svo ertu velkominn í skúrinn til að strjúka fyrrverandi elskunni þinni  :lol:

kv. Danni  892-7980

126
Bílarnir og Græjurnar / 1968 Shelby GT500KR Fastback
« on: April 10, 2005, 20:33:59 »
Er vitað hver fær heiðurinn að gera við þennan eðal grip?

127
Almennt Spjall / Flutningskostnaður?
« on: April 04, 2005, 23:39:28 »
Sælir, veit einhver hvort það sé mjög dýrt að flytja hluti inn frá Ástralíu?

Fínir dílar á mótorum á þessari síðu-

http://www.suburbanimports.com.au/motors.htm

T.d. nýja LS6 álblokkin á $1850

og einnig GEN3 6bolta á $1150

Ástralski dollarinn stendur í 47kr.

128
Bílarnir og Græjurnar / Þetta kallar maður hardcore racing!
« on: March 30, 2005, 19:46:54 »
Þar kom að því! Búnir að koma kvarmílunni að í raunveruleika þætti, allt til í ameríkunni!!!  
http://www.racingjunk.com/pinks.jsp

129
Þessi væri fínn í eitthvað brjálað túrbó project á góðu verði, verst hvað það er dýrt að flytja hann á klakann.....
http://www.racingjunk.com/exec/ca/view/401080/1990-300zx-Twin-Turbo-wnew-auto-trans.html

130
Bílarnir og Græjurnar / Chevrolet Camaro 1971.
« on: March 26, 2005, 20:08:22 »
Alvöru bíll!!  8)  Líst vel á gripinn og til hamingju með hann....

131
Varahlutir Til Sölu / Flottur 351w strókaður í 408 til sölu
« on: March 20, 2005, 14:19:47 »
Geggjaður mótor til sölu!!!
351w strókaður í 408.
Nýupptekinn, nýjir stimplar og H-stangir og nýr sveifarás.
Það eru ARP boltar í kjallara og heddum og stöngum.
Crane rúllu ás (220/228 duration, og 220/228 duration við 0,50 og 542/563 lift) ,vökvarúlluundirlyftur og rúllurokkerarmar 1,6.
Álhedd Edelbrock RPM með 2.02/1.60 ventlum og 60cc sprengihólf.
Edelbrock Vicktor jr. millihedd.
Kjallarinn er balanceraður.
Og fullt af öðru góðu gramsi.
Þetta dót er að gefa rúmlega 500 alvöru hestöfl!!
Verðhugmynd 340þús. samsett en einnig er hægt að fá hann ósamsettann.

Einnig eru til C4 skiptingar og 9"converter með 3700stall.

Upplýsingar í s:694-4416  Kalli  eða einkapóst hér á spjallinu.

132
Varahlutir Óskast Keyptir / SBF 351Windsor blokk óskast
« on: March 10, 2005, 22:28:36 »
Vantar SBF 351w blokk, helst ekki boraða í meir en .030.
Athuga allt, sendu mér einka póst eða á dannih@nh.is.
Það væri fínt að fá uppgefna árg. eða vélarnúmerið
og hversu mikið þú vilt fá fyrir gripinn.

Kveðja Danni.

133
Almennt Spjall / DVD diskur með upptöku af Musclecar-mótinu 2004
« on: February 17, 2005, 18:30:50 »
Daníel Hinriksson  -  892-7980

134
Bílarnir og Græjurnar / Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« on: January 24, 2005, 22:01:23 »
Takk fyrir gott innlegg Árni, ég er einmitt búinn að hugsa mikið um þetta 383 og 400 dæmi. Það er ekki spurning að 400 mótorinn er málið í small blokkinni, en þá þarf ég að kaupa allann pakkann þ.e.a.s. blokkina líka, ásamt öllu sem því fylgir. Er þá ekki málið að fara bara alla leið og fá sér big blokk og ekkert vesen!   Það er orðinn það lítill verðmunur á öflugum sbc og á þokkalegum bbc sem er að gera svipaða hluti en býður upp á svo miklu meiri götuvæn hestöfl og lítið mál að tjúna meir í framtíðinni!!

Hvað finnst ykkur, er eitthvað vit í þessu? Það væri gaman að fá einhver comment á þetta.....

Kveðja Danni

135
Bílarnir og Græjurnar / Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« on: January 21, 2005, 21:36:38 »
Já þetta eru geggjaðir mótorar en fulldýrir þar sem maður er nú að gera allan bílinn upp líka!  Hafði hugsað mér að eyða ekki meir en ca.300þús. í þessari lotu í mótorinn.  

Er að muna miklu hvort heddin séu með ventlana í 23° eða 18°?

Þetta er spurning hvað sé skynsamlegast að byrja á að gera fyrir mótorinn (á meira segja eftir að ath. hvort þetta sé 4bolta blokk sem að er í bílnum), eða hvort maður ætti hreinlega að kaupa 383 shortblock og koma sér upp almennilegum mótor í rólegheitum svona eins og fjárhagurinn leyfir....

það er kannski bara sniðugt að kaupa góð hedd, rúllu ás og arma svona til að byrja með og vera bara með 350 og smella nítrói á drusluna!!

Hmmm... er ekki lottó á morgunn??

136
Bílarnir og Græjurnar / Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« on: January 20, 2005, 23:56:15 »
Þetta eru góðar hugmyndir hjá ykkur en mig langar að sleppa við alla þessa víraflækju sem fylgir þessum LT1/LS1  :roll:
Fínt að hafa örfáa víra og gamla góða klósettið!

Ég var heppinn og náði að lesa póstinn frá Frikka og leist vel á, en hvernig eru þessi Edelbrock RPM hedd að koma út?
það er allveg hlægilegt verð á þeim, í kringum $500!!
Það er að vísu verðið á einu heddi þannig að þetta gerir $1000.

137
Bílarnir og Græjurnar / Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« on: January 20, 2005, 21:12:36 »
Jæja hvernig væri nú að koma með góðar uppskriftir af sbc 350 fyrir street/strip sem gæti notað 98okt. Er að hugsa um að geta haft hann nothæfann á götunni enn það má samt vera smá trunntu gangur í honum, það er bara töff!  Þarf að þola nítró, þannig að stimplar og knastás þurfa að vera í þeim dúr. Það væri gaman að fá einhverjar uppskriftir hvað er að virka best saman.  Markmiðið er að hafa mótorinn ca.450-500 hestöfl.  Endilega að taka líka með í reikninginn hvaða converter(hvaða stall), drifhlutföll og blöndung er best að hafa með þessu.  Þetta verður í Camaro´70.

Kveðja Danni.

138
Varahlutir Til Sölu / Varahlutir í Camaro ´70-´73 FARNIR!
« on: December 30, 2004, 00:25:24 »
Ég ætla að fara að henda nokkrum boddý hlutum af Camaro ´70 og datt í hug að bjóða einhverjum þetta ef einhver áhugi er fyrir hendi.

Þessir hlutir eru ekki í neinu spes ásigkomulagi en það er kannski hægt að nýta eitthvað af þessu.

Hafiði samband í síma 892-7980  Daníel.

139
Almennt Spjall / The Ebay song.
« on: December 24, 2004, 10:44:00 »
Þvílík snilld  :D

140
Bílarnir og Græjurnar / Geggjuð Nova YENKO DEUCE!
« on: July 31, 2004, 13:47:22 »

Pages: 1 ... 5 6 [7] 8