Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Björgvin Ólafsson

Pages: 1 ... 5 6 [7] 8 9 ... 50
121


Myndir frá verðlaunahófinu komnar inn http://ba.is/is/gallery/sandspyrna_olfusi/

kv
Björgvin

122
Almennt Spjall / Re: Til hamingju með daginn
« on: September 07, 2009, 13:11:56 »
Til hamingju Stjáni, ég sé að þú hefur látið vaða í skógrínið :lol:

kv
Björgvin

123
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Sandspyrna - ÚRSLIT
« on: September 05, 2009, 19:56:55 »
Þökkum fyrir góðan dag í Ölfusi í dag. Úrslit eru kominn inn á http://www.ba.is/is/news/sandspyrna_-_urslit/

Minnum á verðlaunaafhendinguna í kvöld á Hótel Selfossi!!

kv
Björgvin

124
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Sandspyrna - AUGLÝSING
« on: September 04, 2009, 08:56:08 »
Minnum alla spjallverja á sandspyrnuna á morgun, vonumst til að sjá sem flesta á skemmtilegri sandspyrnukeppni á suðurlandi!!!

kv
Björgvin

125
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Sandspyrna - Starfsmenn
« on: September 03, 2009, 09:29:57 »
Hér er listinn yfir lykilstarfsmenn á svæðinu



kv
Björgvin

126
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Lincoln Continental
« on: September 02, 2009, 22:29:39 »


kv
Björgvin

127
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Sandspyrna - DAGSKRÁ
« on: September 02, 2009, 11:20:27 »
Hér er dagskrá keppninnar á keppnisstað



kv
Björgvin

128
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Sandspyrna - AUGLÝSING
« on: September 01, 2009, 11:54:18 »



129
Keppendalistinn kominn í loftið http://ba.is/is/news/sandspyrna_-_keppendalisti_1/

kv
Björgvin

130
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Sandspyrna
« on: August 31, 2009, 23:02:37 »
Klukkutími eftir af skráningu - www.ba.is

kv
Björgvin

131
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Sandspyrna
« on: August 31, 2009, 09:10:56 »
Seinasti sjéns að skrá sig í dag!!

kv
Björgvin

132
Almennt Spjall / Re: Ystafell BA ferð
« on: August 29, 2009, 22:47:48 »


Litum í Stóragerði og dag, myndir komnar inn á http://ba.is/is/gallery/fornbiladeild_-_2009/29.08.2009/

kv
Björgvin

133
Bílarnir og Græjurnar / Re: Black Cougar
« on: August 29, 2009, 00:58:30 »
Er hann ekki bara jafn ljótur og hann var  :???: :???: en það er reindar ekki nonna að kenna  :wink:

Geri fastlega ráð fyrir því að þið séuð að tala um Nonna :?: :lol:

kv
Björgvin

134
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Sandspyrna
« on: August 28, 2009, 08:56:59 »
Minnum alla keppendur á að skráningu lýkur á mánudagskvöldið - http://ba.is/is/news/sandspyrna_iii_skraning/

kv
Björgvin

135
Almennt Spjall / Re: Framkvæmdir hjá Bílaklúbbi Akureyrar
« on: August 28, 2009, 08:38:45 »
Nú er breiddinn farinn að verða rétt........



kv
Björgvin

136
Almennt Spjall / Re: Framkvæmdir hjá Bílaklúbbi Akureyrar
« on: August 27, 2009, 19:19:26 »
Er eitthvað plan á hvenær notkun á að hefjast á brautinni?
Ég þarf að nefnilega að fara að leggja fyrir svo ég geti keypt vagn undir bördinn O:)

Þér er óhætt að byrja að safna 8-)

kv
Björgvin

137
Almennt Spjall / Re: Framkvæmdir hjá Bílaklúbbi Akureyrar
« on: August 27, 2009, 16:00:25 »
Já þetta var nú bara létt grín með það hvort það yrði enn keyrt :lol: :lol:

Seinni hlutinn er að sjálfsögðu rennisléttur - það er ekki fyrr en eftir 500 metra beina sem brautin fer að hall upp........

kv
Björgvin

138
Almennt Spjall / Re: Framkvæmdir hjá Bílaklúbbi Akureyrar
« on: August 27, 2009, 14:37:48 »
Til hamingju með þessar framkvæmdir, hvað er bremsukaflinn langur ?

549 metrar fyrir 1/8 brautina og hallar uppí móti. Við náum svo heildarlengd samkvæmt skipulagi í rúma 1100 metra og þá enn meiri brekka í lokin. Og þar af leiðandi er tilbaka kaflinn að mestu niðurmóti líka - sem er gott.

kv
Björgvin

139
Almennt Spjall / Re: Framkvæmdir hjá Bílaklúbbi Akureyrar
« on: August 27, 2009, 08:55:45 »
Á að fara einhver steypa í brautina sjálfa? Verður brautin lægri en pitturinn svo að bílar rúlli sjálfir niður að burnout boxi? Hvaða hæð yfir sjáfarmáli er þarna?

Sæll, fystu hugmyndir voru steypt start - en það fer eftir því hvaða malbik við fáum á brautina. Pittur verður ofar en brautin þannig að bílar í röð að burn-out geti runnið. Hæð brautar yfir sjávarmáli er 138 metrar.

kv
Björgvin

140
Almennt Spjall / Re: Framkvæmdir hjá Bílaklúbbi Akureyrar
« on: August 27, 2009, 08:53:04 »
Verður þetta í fullri lengd eða einn áttundi?

Við klárum bara 1/8 í fyrstu umferð - en hönunn á svæðinu gerir ráð fyrir lengingu bremsukafla þannig að við getum keyrt kvartmílu ef hún verður enn við lýði 8-)

kv
Björgvin

Pages: 1 ... 5 6 [7] 8 9 ... 50