Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - SceneQueen

Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 11
101
Leit að bílum og eigendum þeirra. / chevy bel air '62
« on: October 08, 2011, 23:37:45 »
er að spá í hvort einhver viti hvaða númer var á bláa Chevrolet Bel Air'num sem er á dagverðareyri?  og hvort einhver lumi á gömlum myndum og sögu ? :D

102
Leit að bílum og eigendum þeirra. / listi
« on: September 13, 2011, 19:32:47 »
jæja... mig vantar að vita hvar ég fæ lista yfir Nr á bilum eftir tegundum og árgerðum, langar að vita hvað er mikið eftir af gömlum skodum, fiatum og nissan sunny '87-'88 á númerum á landinu.

á vist að vera hægt fá hjá us en hvað kostar það og hvern tala eg við?

einnig þakka ég e-h fyrir að eyða postum sem ég hef gert, mjög tilgangslaust.

103
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Mustang '87?
« on: September 09, 2011, 19:57:45 »
Afskráður 2011 ?  Einhver sem getur sagt mér söguna af þessum, ef einhver er.  :o

Skráningarnúmer:     IS591
Fastanúmer:    IS591
Verksmiðjunúmer:    1FABP26AXDF108487
Tegund:    FORD
Undirtegund:    MUSTANG
Litur:    Rauður
Fyrst skráður:   
Staða:    Afskráð
Næsta aðalskoðun:    01.01.2011
C02 losun (gr/km):    Ekki skráð
Eiginþyngd (kg):    1205

104
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / ÓE ÖLLU sem tengist PlayStation 1 !
« on: September 06, 2011, 23:33:17 »
óska eftir ööölllu sem tengist PlayStation 1.

Snúrur
PlayStation 1 Tölvur (gömlu kassalögðu)
PlayStation UK Magazines (PSM, OPSM) bara öllum PlayStation tímaritum!
Playstation 1 Fjarstýringar
PlayStation 1 leiki.
minniskort & þannig lagað.

Bara ALLT sem tengist ps1 ! :)

Simi: 846-9676. skiptir engu máli um ástand á tölvunni.

Edit: Svo ef einhver á eða veit um eina HVÍTA, Bláa eða Svarta eða bara öðruvísi litaða PSX tölvu þá má hann endilega hafa samband! langar geðveikt í eina (:

105
Gæti einhver sýnt mér hvað margir eru á götunni af þessum,

Hjá us getur maður fengið svona lista yfir bíla sem eru í lagi held ég..


Annars, ef einhver veit um svona... þá má hann láta mig vita, ástand skiptir ekki miklu máli.

Er einnig að leita af (ef einhver veit um):
Peugeot 205
Peugeot 309 (gamla lookið)
Fiat Regata
Nissan Sunny '85 - '89
Mazda 323 '85 - '89
Mazda 626 '85 - '87
Skoda 130
Fiat 127
Toyota Corolla '84 - '87

106
óska eftir playstation 1 (gömlu, kassalöguðu) gefins eða fyrir mjög lítinn pening, helst gefins. hringdu ef þú átt eina handa mér ;D S: 846-9676 er á AK ;)

ástand skiptir engu máli :D óska einnig eftir PS2, helst í lagi ;)

107
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Chevy Van "Merlin"
« on: August 11, 2011, 11:20:54 »
Ahhh þú átt Merlin, flott.  8-)

109
Bílar Óskast Keyptir. / Óska eftir Súbarú Justy :3
« on: July 28, 2011, 17:20:07 »
Skiptir engu máli um árgerð, verður að kosta undir 80 þús. Helst í lagi.

simi: 8469676

er á AK.

110
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / ÓE Catic Phoenix Reiðhjóli!
« on: July 08, 2011, 18:21:50 »
óska eftir phoenix catic reiðhjóli, skiptir engu máli um ástand eða aldur, væri líka alveg til í nýtt eða nýlegt. Það verður að vera með hornum og helst á Akureyri.

Sími: 846-9676

111
Ég man nú eftir fullt af öðrum bílum sem við áttum þegar ég var lítill, fyrsta orðið sem ég sagði var t.d. Monza, það æxlaðist þannig að við áttum tvær Monzur, ekki gömlu góðu flottu heldur ljótu kreppu Monzurnar, svo sit ég í bílsæti afturí bíl og Monza keyrir framhjá okkur og segi þá lauflega orðið Monza, pabbi yfir sig stoltur að fyrsta orðið hafi verið bílategund  :lol: En við eigum mjög mikið af bílunum sem við áttum í gamla daga enn í dag, t.d. Econoline, Ford LTD, Monte Carlo, Bronco ofl.
En auðvitað orðið margir aðrir bílar í millitíðinni

Ahh einu bílarnir sem ég man í æsku eftir voru bílarnir hans frænda míns :P  Hann átti þessa '86 - '87 Corollu (elskaði hana :P - RIP) svo var hann með græna Station Lödu og í stuttan tíma í láni '87 model Hondu Civic sem var mjööög sjaldgæfur, bíll sem ég hef aldrei séð aftur - Mjög sérstök Boddý-týpa af Civic! Blanda af Hatchback og Shuttle / Station... Mjög skrítið en ég man eftir henni. :D

112
öss, þú hefur verið örfáum árum eldri þarna. :P ég man bara eftir '86 - '87 corollu þetta ár. Eini gamli bíllinn sem einver átti í fjölskylduni. Hefði verið skemmtilegt að eiga svona ;)

113
Alls konar röfl / Re: Hvað gengur mönnum til?!?!
« on: June 16, 2011, 11:15:43 »
þetta er bara rugl, geta verið allt frá 12 ára krökkum upp í 30 ára gamla afbrýðissama gaura.  ](*,)  sorglegt.

114
Bílarnir og Græjurnar / Re: camaro 1982
« on: June 16, 2011, 11:05:38 »
selur mér hann bara á 100þús ;)

115
Bílar Óskast Keyptir. / óska eftir gömlum lancer eða colt
« on: April 19, 2011, 18:34:47 »
óska eftir MMC Lancer eða Colt 1984 - 1988 model,  með þessu bodyi ! verður að vera þetta body og kosta innan við 150 þús. Ef þið vitið um Eiiinhvern af þessum bílum til sölu fyrir lítið endilega látið mig vita. Skiptir engu mali um ástand.

Sími 8469676






116
Skyline R31 GT-R eru flottastir og aaðeins flottari en þessi... eru einhverjir soleiðis hérna?  :mrgreen:

117
benz hvað er það  :-k  :smt017 :smt115 ója það er sama og bmw a pos    :mrgreen: 

Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.09.2001


EKKI dissa BMW og Benz!


Nissan, Honda og allt Japanska drazl máttu niðurlæja!

uss.

Nissan <3
Honda <3

ekki móðga honduna sem eg er að fara kaupa.

118
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: chevrolet chevelle
« on: March 14, 2011, 19:39:04 »
Heyrðu hann er rosa flottur hjá þér, til hamingju með gripinn! ;)

119
Miðað við það að Skoda 105 L'inn minn er búinn að vera í geymslu í 13 ár og lítur enn eins og nýr  :D


Það er af því að Skoda eru svo vandaðir og sterkbyggðir bílar  :lol: [-(

HEY!!! hvað er að?? Eruð þið hluti af þessum prósentum þjóðarinnar með greindarvísitölu á við þoku???  ](*,)

Vinsamlega ef þið þurfið að commenta á þráðin að halda því á málefnalegum nótum

hahahahahah ég sagði bara á rólegum nótum að Bíllinn minn sé búinn að standa í 13 ár og það var eytt því og Moli trylltist.  :lol:  :roll:

Sumir þurfa að taka smá róandi pillur. xD

120
Og nú á ég hann og er mjög sáttur:)

og?

Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 11