Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Bc3

Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 36
101
tja er OF ekki ræstur á full tree afþvi þetta eru soddans öldungar sem eru að keyra í þeim flokki og eins og þið vitið þá vitum við allir hvernig þessir gömlu eru í umferðinni  :-"

102
Varahlutir Til Sölu / NYJIR Maxtel kastarar
« on: December 31, 2008, 18:00:12 »
nyjir Maxtel kastarar









Verð 17 þúsund eða tilboð.. skoða líka skyfti á drasli


kv alli
crx_rally@hotmail.com

103
Varahlutir Óskast Keyptir / 33" dekk
« on: December 30, 2008, 17:15:20 »
Vantar gróf 33" dekk fyrir 15" felgur ekkert slitið drasl vill fá góð dekk


kv Alli

104
óska eftir gömlu hjóli má vera bilað og ógeðslegt




Alli
crx_rally@hotmail.com

105
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / óska eftir Keppnis fötum
« on: November 22, 2008, 14:23:14 »
óska eftir galla stærð 58-60
einnig skó nr43
hönskum
hálskraga


ekki væri verra ef þetta væri svart

Alli
crx_rally@hotmail.com
8234843

106
Varahlutir Óskast Keyptir / Felgur
« on: September 23, 2008, 23:51:08 »
vantar 15"x8-10" felgur með 5x5.5 deilingu er stóra ford, bronco og vitara og sennilega eitthvað meira


kv alli

107
Almennt Spjall / Re: Regndans í klúbbhúsi annaðkvöld?
« on: August 23, 2008, 12:49:13 »
Ég læt sjá mig, alveg hiklaust.

enda ef einhver myndi spurja þig hvernig bjór væri bestur þá myndurur svara ''opinn bjór''


 :lol: :lol:

108
Almennt Spjall / Re: Götumíla á bíladögum
« on: June 06, 2008, 18:40:37 »
blessaður henntu bara gasinu á sem þú átt inný skúr...

109
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / ls1
« on: June 04, 2008, 16:01:57 »
Vantar hedd pakkningar og hedd bolta i ls1 mótor


steinar 6921416

110
Almennt Spjall / Re: Að sýningu lokinni "Um Burnout 2008".
« on: May 13, 2008, 21:24:59 »
ja geggjuð syning en hvar er myndin af bílnum mínum? hun var ekki i bílnum..

111
Bílarnir og Græjurnar / Re: Götumílu project
« on: May 08, 2008, 00:45:41 »
færðu ekki bara verðlaun fyrir að vera ljótasti gaurinn i HFJ

112
Bílarnir og Græjurnar / Dodge Charger 69 Hemi Daytona
« on: April 14, 2008, 22:21:11 »
ok nu spyr eg sem hef ekki hundsvit a amerískum bílum en a þetta vera eitthvað svaka svaka flottur kaggi haha

113
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / óska eftir skinnies
« on: April 14, 2008, 22:05:40 »
verður að vera með gatadeilingu 4x100 (bjartur að eg fynni þetta hérna á klakanum haha)

114
Bílarnir og Græjurnar / Mad Civic Project !!Komið VIDEO!!
« on: April 13, 2008, 18:17:27 »
jæja ahvað að henda bara öllum myndinum i einn þráð en það var unnið i bilnum um helgina og var gert mikið en eftir að hafa haft margar hugmyndir um hvaða bila eg a að hafa undir þessa vél hja mer þá er þessi herna malið 91 arg af civic ef boddy ss 8xx kg :D

svona lítur þetta út eftir helgina









----------------------------------------------------------------------
Gamalt

Quote from: Bc3;531169
jæja þá er maður svona rétt byrjaður að dunda í þessu og er buinn að vera panta í rólegheitum þar sem ég er enginn milli en allanvegna  þá pantaði ég stimpla sem pössuðu svo ekki á stanginar þannig ég þarf að kaupa aðra stimpla með pin locks

allar pakkningar i vél efri/neðri hluti


plast pakkning við intake manifold

höfuð legur


stimplanir sem pössuðu ekki og þeir voru með 8.5:1 í þjöppu






byrjaði síðan að slipa ventlana







Eagle stangir með arp 2000 boltum





spyssar RC 1000cc




Doldill munur á þessum og orginal :D


wideband controller frá gstuning




Quote from: Bc3;564196
jæja þá er vélinn að vera kominn saman :D
nuna keyfti ég CP stimpla 9.0 í þjöppu og Cometic  0,051" heddpakkningu

´siðan nuna þarf ég bara að fynna mér ventla gorma töng til að getað klarað þetta dæmi og plana heddið  

























:wink:

Quote from: Bc3;593097
jæja þá er vélin næstumþvi kominn saman og á bara eftir að tengja slöngur og eitthvað pillerí  :D

þessi flotta cometic heddpakning  .051" :)



heddið komið á














Quote from: Bc3;594136
jæja þá eru hornin komin á  :D





3" downpipe






og nuna er það bara fara panta meira í þetta dót  :lol:

Quote from: Bc3;747979
Jæja þá er áhugin vist kominn aftur   :lol:  og ég verslaði mér nyjan bíl undir þetta og einnig pinu dót

hérna er læsingin







mótorpúðinn sem áttu að vera fleyrri en 1 þannig verð að panta fleyrri



og síðan kúplingin



Bíllinn




Quote from: Bc3;769363
jæja þá er ég buinn að versla pínu meira í þetta og fæ turbo kitið á mánudaginn og keyfti einnig msd 6al og blaster 3  síðan er ég að athuga með shipping á msd kveikihamar og msd kveikilok  en þetta lytur nokkuðvegin svona út á myndum hehe








síðan er intercoolerinn ekki á myndini


síðan þetta hérna sem verður lika pantað nuna á næstu dögum vonandi


Quote from: Bc3;792462
jæja þá er turbo komið a vélinina og allir sáttir  :lol:









115
Almennt Spjall / Er að panta varahluti... vantar ykkur eitthvað
« on: February 28, 2008, 23:05:04 »
einars transport  8)

116
Almennt Spjall / Er að panta varahluti... vantar ykkur eitthvað
« on: February 28, 2008, 15:06:21 »
mæli með að láta einar flytja þetta inn MJÖG fljótt að koma!!!

117
Bílarnir og Græjurnar / Hef nú séð þær stærri.....
« on: February 17, 2008, 22:49:11 »
OMG :shock:  :shock:  :shock:

118
Almennt Spjall / The Top 10 reasons to date a Drag Racer
« on: January 30, 2008, 21:22:15 »
:lol:  :lol:  goður

119
Bílarnir og Græjurnar / Prelude Turbo project
« on: January 29, 2008, 15:09:59 »
flott alveg eins stimplar og eg er með í minni  8)  20psi pfff ert kominn með stal slifar ferð ekkert minna en 40psi  :wink:

120
Alls konar röfl / Synd og skömm :(
« on: January 13, 2008, 14:12:51 »
ég keyrði frammhjá þessu þarna um nottina og bilinn var það krumpaður að ég hélt að þetta væri hvitur yaris

Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 36