Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Olli

Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 10
101
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Mustang 67
« on: March 05, 2007, 23:54:48 »
Hver er þessi niður kominn í dag og í hvaða ásigkomulagi ?  -- DU-505

Og hvaða töng sést þarna bak við hann ?

Og hvar er hann þessi... stóð lengi við Hlíðarveg 28 í kóp.

102
Almennt Spjall / Flottasti bíllinn
« on: March 04, 2007, 23:05:32 »
Klárlega eru þessir 3 í efstu sætunum.

1. ´69  Boss 429

2. ´67 Shelby GT 500

3. ´66 Mustang coupe




104
Varahlutir Óskast Keyptir / Vantar stýri í 66 stang
« on: March 01, 2007, 17:36:48 »
Á einhver stýri handa mér í ´66módelið af stang......
eitthvað í líkingu við þetta:


Eða jafnvel bara innri hlutann (flautu-hlutann)

Olli
s: 863-5926

105
Bílarnir og Græjurnar / ´68 Mustang í uppgerð
« on: February 27, 2007, 20:55:25 »
Um að gera að vera öðruvísi og henda bara kraminu úr 2003 bílnum þínum í hann.
:D

 Ætti ekki að vera mikið mál

106
Almennt Spjall / hmmm
« on: February 25, 2007, 19:55:11 »
Hver er þessi Moli.....

... Skyndilega kannast ég bara ekkert við manninn.....

107
Varahlutir Óskast Keyptir / Bensíndæla í 289/302 -- Reddað
« on: February 23, 2007, 16:02:57 »
Vantar bensíndælu í 289 eða 302 hvort sem er gengur..... vantar þetta svona frekar ASAP ef hægt er..

Olli s:863-5926

108
Aðstoð / 25 ára pallbíll
« on: February 14, 2007, 18:55:21 »
hann var afskaplega lítið keyrður á síðasta ári... hann er á er á leiðinni í uppgerð/rif eins fljótt og tími leyfir, þannig að hann hefur bara verið notaður svona í mesta snjónum til að leika sér smá.

En mustanginn hefur verið töluvert hreyfður.

109
Aðstoð / 25 ára pallbíll
« on: February 12, 2007, 18:01:42 »
Ég er nú bara með 2 fornbíla á mínu nafni og fæ fornbílatryggingu á þá báða hjá Sjóvá.
Þurfti ekkert að tala við þá, þeir voru bara settir á fornbílatryggingu og ekkert vesen.  Þó svo að ég sé ekki með neinn annan bíl á fullum tryggingum.
Er að borga um 14þús af 66mustangnum og 16þús af 79Econoline 38"breyttum.

:D
 og er alveg hæstánægður með það bara.

110
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 96-98 Mustang?
« on: December 13, 2006, 23:25:26 »
Sæll.
Gaman að heyra að hann sé að komast í flott form aftur.  
Gott að þú skulir hugsa vel um "ástina" mína.
Endilega bjallaðu bara á mig í S: 863-5926 og þá skal ég reyna að skoða þetta tölvudót með þér og ef það er eitthvað annað sem þarfnast.
Ég ætlaði alltaf að láta þig fá forritin til að breyta tölvunni, (dauðskammast mín fyrir að vera ekki búinn að koma því til þín.) :(
en með því apparati geturu stillt algjörlega hvernig hann gengur lausagang, hvar hann slær út og hvernig blandan er o.s.frv.  Þetta er bara PC-forrit sem þú notar svo til að up-loada í sct tunerinn.

bjallaðu bara í mig og við mælum okkur mót.  verð samt örugglega að múta þér með að fá smá reynslu akstur :D

111
Almennt Spjall / hehe
« on: December 08, 2006, 10:29:25 »
djöfull er ég þá heppinn.. get skráð gamla 79 econoline-inn hjá mér í báða klúbba og hirði þá 20 kall í afslátt......... :D  

Maður getur allavega látið sér dreyma um svoleiðis....

112
Almennt Spjall / Sniðugt
« on: December 08, 2006, 10:24:12 »
Jú lagleg er hún stúlkan..... en ekki kem ég því fyrir hvað þetta gizmo er sem hún er að brúka.....  kannski einhver útskýri það fyrir mér :o

113
Bílarnir og Græjurnar / Maður verður nú bara veikur....
« on: December 07, 2006, 21:07:29 »
Jáhh.. nú er best að láta bankann vita að afgreiða mann ekki um lán ef maður sýnist með óráði eða þá einkennilega einbeittur og ákveðinn!

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dl?ViewItem&viewitem=&item=150068333690

114
Bílarnir og Græjurnar / Flottur
« on: December 06, 2006, 16:19:38 »
Flottur bíll, og flottur litur.
Hver er að fá þennann fák, og er hann alveg orginal hvað varðar vél og þess háttar?

115
Almennt Spjall / Sumardekk eru æði.
« on: November 23, 2006, 17:39:17 »
Stuttu seinna fór lítill rauður polo alla leið.... hann endaði í tjánum einhverjum 15 metrum neðar. :D  

Sá hefur sennilega óskað sér að hafa farið út á breiðholtsbraut frekar :D

116
Almennt Spjall / hér er hann....
« on: November 23, 2006, 17:32:33 »
Hér geturu fengið specs um hann... hann er framleiddur sem crate-motor og hefur staðið til boða sem slíkur í allavegana tæp 3 ár ef ekki lengur.

http://www.fordracingparts.com/parts/part_details.asp?PartKeyField=6787



enjoy....

Eg ætlaðu upprunalega að henda honum í Gula múkkann minn... en þar sem Cobra motorinn var þá einnig til sem crate mótor þá valdi ég hann frekar sökum þess að hann kostaði um 7000$ en ekki ríflega 14000$ eins og cammerinn. :D

117
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 96-98 Mustang?
« on: November 09, 2006, 00:01:05 »
Já þennann átti ég á sínum tíma og breytti.  Bíllinn þá aðeins keyrður um 32 þús mílur.
Ekki laust við að maður sakni hans smá svona þegar að maður sér myndirnar, en heldur finnst mér hann nú í sjoppulegu ástandi núna.
En gaman verður að sjá hvort hann verði ekki orðinn jafn huggulegur næsta sumar og hann var hjá Gummara :D

Siggi82: Ef að þú hefur einhverjar fleiri sp. þá geturu líka sent mér ep, ætti að geta frædd þig um allt sem snertir þennan bíl.

Og ef hann er til sölu, þá máttu alveg kaupa hann og selja mér hann svo á einhvern slikk :D  Bara gaman að keyra þennann.

118
Almennt Spjall / hmm
« on: November 02, 2006, 12:18:26 »
Heimir minn, er nú ekki miklu gáfulegra að ég fái miðann þinn, og þú verðir í töskunni hjá mér.... þú passar sennilega fínt í handfarangurinn. :D

119
Bílarnir og Græjurnar / Mustang...
« on: September 19, 2006, 22:57:27 »
Ath bílinn sem er neðst á síðunni :D
Bara fallegur, svona í takt við nafnið á eigandanum. :p
http://www.mustangsteve.com/rideheight.html

120
Almennt Spjall / hehe
« on: September 19, 2006, 19:57:22 »
þó svo að maður hallist nú mikið að FORD, að þá verð ég nú að segja að það er nánast sama hvað hefði verið sett inn á myndina, að þá hefði vettan alltaf verið það eina sem maður tæki eftir, því þetta er jú einn sá fallegasti sem ekið hefur um þessa blessuðu kúlu okkar sem við köllum jörð.  :P

vinsamlegast minnið mig ekki á þessi ummæli mín aftur, því ford er það, og ford verður það !!! :D

Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 10