Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Kiddi

Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 124
101
Bílarnir og Græjurnar / Re: Six-pack Challenger
« on: February 16, 2014, 00:51:23 »
Glæsilegt þetta.... Töff litur :)

103
Almennt Spjall / Re: Keppnisgallar, hvaða kröfur eru gerðar?
« on: February 04, 2014, 11:12:18 »
Persónulega tæki ég heilan galla frekar en tvískipt... :)

104
Almennt Spjall / Re: Hver eru þín bestu 60 fet?
« on: January 30, 2014, 21:29:29 »
1.33 á radial 275/60/15 og 1650 kg. heildarþyngd.

105
Bílarnir og Græjurnar / Re: Pontiac GTO 1969 A1765
« on: December 11, 2013, 21:44:05 »
Það er vandað til verks og gaman að fylgjast með.. Nú væri skemmtilegt að fara sjá vélaval ykkar feðga og jafnvel hvaða lit tækið á að bera :)

Gangi ykkur vel með framhaldið.

Kv,
Kiddi


107
Varahlutir Til Sölu / Re: Fullt af gulli til sölu...uppfært*
« on: October 29, 2013, 20:48:45 »
 8-)

108
Varahlutir Til Sölu / TH400 krómpanna..
« on: September 20, 2013, 15:43:40 »
Krómpanna í góðu ástandi.. lítið notað.

10 þús.
Rúdólf
892-7929


110
Bílarnir og Græjurnar / Re: 1995 Camaro Z28
« on: August 19, 2013, 07:57:18 »
Smekklega gert... :)

111
Megaflott video  8-) 8-) 8-) 8-)

112
Var ekki þessi 76 árg frekar en 74?

Þetta er '74 bíll eins og sést greinilega á myndinni..... Er einhver með partial vin# á þessum bíl (einkapóst, takk), ég gæti vitað um upprunalegu vélina úr þessum.

113
Gaman að sjá "nýja" bíla á brautinni sem hafa ekki sést lengi eða þá aldrei...

114
Geggjaðar myndir  8-)

115
Almennt Spjall / Re: Hvaða dauðaþögn er þetta??
« on: July 30, 2013, 11:04:46 »
Takk fyrir mig... Geggjaður dagur á brautinni, þrátt fyrir smá vandræði.

Bíllinn tók anti-roll stífuna í nefið um morguninn og svo fór alternatorinn seinna um daginn en þetta vara bara lagfært og haldið áfram, þökk sé fagmönnunum í team'inu .






27/07/13_22PSI_8.93/154

116
Varahlutir Til Sölu / Re: Fullt af gulli til sölu...
« on: July 18, 2013, 01:44:48 »
Pínu uppfærsla..

117
Fjólubláir 74 og 76 transar... Man ekki eftir öðru

118
Almennt Spjall / Re: Áhugi á E85
« on: July 05, 2013, 22:23:02 »
Stoich gildi fyrir hreint methanol er 6.4 og 14.7 fyrri bensín...


M50 væri þá einfaldlega.....

(0.5*6.4)+(0.5*14.7)= 10.55 A/F

Svo er gildið eitthvað neðar við álag og skoða síðan frekar hvað kertin eru að segja þér..

Kiddi.

119
Varahlutir Til Sölu / Re: Fullt af gulli til sölu...
« on: July 04, 2013, 22:12:03 »
Chevrolet "hundaskálar" til sölu (hjólkoppar/skálar). Notað, veðrað og beyglur hér og þar.
5 þús. f. 4 stk.

120
Þetta eru feit dekk.. W=wide

Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 124