Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Damage

Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 30
101
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 44" Ramcharger
« on: January 30, 2009, 00:34:19 »
hef heyrt þvi fleygt fram að þessi blai se til sölu með 318 motornum, i honum nuna er 440

102
Almennt Spjall / fiberglass hlutir
« on: January 29, 2009, 23:23:05 »
hefur einhver herna pantað fra þessum gaur ? http://www.showcars-bodyparts.com/
ef svo er hvernig var þjonustan og svona

afsakið að það vantar allar kommur, eitthvað vesen með tölvuna koma alltaf 2 i einu ´´a´´a´´a

103
jæja verslaði þetta grey og ætla að gera þetta fint, græja það ur usa typu yfir i japans markað

slæmar simamyndir



stefni eitthvað i þessa att

104
Alls konar röfl / Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« on: January 26, 2009, 16:58:07 »
vondar felgur, virkilega vondar, nismo eru mikið skárri

105
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Monte Carlo
« on: January 17, 2009, 17:20:01 »
þetta er María frænka, hún á svartan camaro 4th gen

106
Alls konar röfl / Re: Gran Torino
« on: January 10, 2009, 19:54:01 »
kemur 6 mars hér
http://midi.is/bio/10/1616/

107
GM / Re: Muscle cars 1972 to 1992
« on: December 17, 2008, 19:32:39 »
78 transam er án efa einn af þeim flottustu. en þegar 3ja 4a kynslóð tekur við af þessum camaroum og transam bílum. þá fynst mér þeir alveg búnir að skíta á sig með ekta muscle car bíla. því að þeir eru bara eins og amerísk útgáfa af toyotu mr2 eða eitthvað í þann dúr. ónýtar skiptingar og alt þetta hellvídas rugl. allavega er ég búinn að fá nóg af því drasli. ef það er ekki svona 79 og eldra þá má bara henda því :D svo er það náttúrulega smekkur manna bara eflaust einhverjir sem fíla kanski betur nýrri bílana. þetta er allavega minn smekkur. en já en og aftur 78 transin er bara flott græja :mrgreen:
Ha ? usa mr2 voru ekkert verri en hinir, bara með önnur ljós, hafa alltaf verið framleiddir fyrir ameríku markað nema eftir 95, er ekki að ná þessu samhengi hjá þér

108
Alls konar röfl / Re: Kvartmílutæki auðmanna
« on: December 05, 2008, 17:55:24 »
Ætli þessi bíll kosti nú ekki eitthvað aðeins meira en tæpar 4 m. Og hvað helduru að breytingarnar kosti á svona bíl?
Þetta er fleiri fleiri milljóna dæmi svo einhverjir eru peningarnir..
kostar ekki að breyta camaro ?
þetta er eins, bara annað boddý, mótor búr og fleirra, skipti engu máli og þessi silver shadow rollsar eru mjög ódýrir miðað við aðra rollsa

109
Alls konar röfl / Re: Kvartmílutæki auðmanna
« on: December 04, 2008, 21:35:13 »
maður þarf nú ekkert að vera auðjöfur til að breyta 17þús punda bíl í kvartmílutæki

110
Austurlenskt / Re: Toyota 2000GT
« on: November 29, 2008, 23:02:46 »
Eina eintakið sem framleitt var með blæju,var framleiddur fyrir Bond mynd "You only live twice",gaman að vita hversu mikils virði hann er,ef hann er til enn  8-)
Halldór
það var bara af því sean connery komst ekki inn í venjulegan 2000gt ;) sá bíll er ef ég man rétt á einhverju safni í japan

111
Austurlenskt / Re: Toyota 2000GT
« on: November 29, 2008, 19:18:21 »
Hvað ætli svo bíll sé metinn á í dag
150-350þús dollara, fer allt eftir standi ;)
rosalega fínir bílar 2L eða 2.3L línu sexa með dohc

112
Bílarnir og Græjurnar / Re: Nú verður slegist.....
« on: November 19, 2008, 17:48:33 »
varahluta verð í þennan viper á víst að vera um 6,3millur
þannig að það er ekkert skrítið að hann hafi verið borgaður út

113
skráður og búinn að borga

114
er þetta nokkuð bara fyrir meðlimi ?  :oops: ef ekki þá mæti ég

115
dagsetning ?

116
Almennt Spjall / Re: LT1 vs LS1
« on: November 15, 2008, 14:32:20 »
litla bróður mínum var gefið svona bíll fyrir 3 árum eigum enn eftir að sækja hann
nákvæmlega eins og þessi nema hvítur

117
Hlekkir / Re: Nova vs Bike
« on: November 14, 2008, 18:50:27 »
þetta er úr einhverri dvd mynd man ekki hvað hún heitir
þetta líka, bara snilld, sama nova
http://www.youtube.com/watch?v=bYnjkyjGQeQ&feature=related

118
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Toyota land cruiser 40
« on: November 11, 2008, 00:01:56 »
þeir eru fáir eftir, og ennþá færri falir, flestir farnir í burtu af ryði, einn nánast ónýtur til sölu á seltjarnarnesi, heyrði af einum vel ryðguðum í Biskupstungum, fleirri veit ég ekki um til sölu

119
Mótorhjól / Re: Yamaha Big Wheel
« on: November 10, 2008, 01:11:06 »
það var einhver að auglýsa 2 svona hjól til sölu, man ekki hvar það var en gaurinn er staðsettur í mosó

120
Alls konar röfl / Re: Toyota Celica ???
« on: November 09, 2008, 11:23:27 »
Þessi guli er ekki afturhjóladrifinn. :smt076

Hrólfur hvor að er verið að ræða um tvær celicur her
þessi efsta sem var póstað fyrst er framhjóladrifin
þessi hér
en þessi sem er verið að ræða um er jafn afturhjóladrifin og þessi
http://www.autocult.com.au/VideoYouTube.aspx?id=493

Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 30