Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Siggi H

Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 26
101
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Camaro Z28
« on: November 11, 2008, 15:37:10 »
þessi er staddur á Egilstöðum að ég held í dag... fallegur bíll seinast þegar ég sá hann.

102
BÍLAR til sölu. / Opel Omega GLT 2.0 '94
« on: November 03, 2008, 18:57:55 »
er með þennan grip til sölu...

Opel Omega GLT

bíllinn er knúinn af 2000cc vél og er 5 gíra beinbíttaður. hjólin snúast vel að aftan þar sem kagginn er afturhjóladrifinn. bíllinn er ekinn 244þús km og fylgja með honum góðar smurbækur og ýmis önnur plögg. hann lýtur ágætlega út þannig séð og er alveg nokkuð góður að innann. svo er í honum "partýlúga" (topplúga sem er handsnúin) bíllinn er á 15" álfelgum.

bíllinn hefur verið mikið endurnýjaður í gegnum árin einsog bækur ofl seigir til um, farið í tímareim, bremsur og svona ýmsilegt til þess að kagginn haldi sínu ljúfa lífi áfram.

bíllinn er NÝSMURÐUR, skipt um olíu á vél og gírkassa. skipt um síur og svo var líka skipt um frostlög. einnig var skipt um kerti og rúðuþurrkur.. og þetta var allt gert í DAG. búið að yfirfara kaggan slatta. nýjir kertaþræðir fylgja með líka.

þarfnast smá aðhlynningar, skipta um drifskaptsupphengju að ég held og kíkja eitthvað á drifið á honum.

Verð: 100þús kall staðgreitt..  engin skipti.

Upplýsingar í PM eða síma 844-7519 (Sigurður)



103
GM / Re: Camaro
« on: November 02, 2008, 22:11:52 »
Sæll psm.

Ég þekki þinn Camaro nú mjög lýtið!..en ég veit samt hver bíllinn er!,Fyrst kemur bíllinn Austur Egilstaði seinni part síðustu aldar í því lúkki og uppsettningu sem Svenni Turbo átti hann og gerði hann að í sinni uppgerð á honum,Og er á bílasölunni á Egilstöðum einhvern tíma og já 8,5" stærri 10 bolta hásingin var undir honum þá (mixuð undir) með samansoðnu drifi->(þá) og ekki veit ég hver keypti hann þaðan né hvert hann fór eftir að hann var þar?.

Svo kemur bíllinn aftur Austur þá á Neskaupstað mynnir að það hafi verið rétt eftir aldamótinn og þá er eigandi bílsinns strákur sem ég kannast við og kallar sig "brummi litli" hér á spjallinu,Og þá er enþá undir honum 8,5" stærri 10 bolta hásingin og þá enþá með fastsoðnu drifi :???,En hinvegar er kominn í hann að ég held glæný 4-bolta stock 350 sbc vél frá GM Goodwrench en ekki veit ég hvar né af hverjum "brummi litli" keypti bílinn af en hann kom í gám Austur þá en hvaðan hann kom veit ég ekki!-(og annars að svara því?)

Já og hásingin sem þú ert með þarna undan varahlutabílnum þínum er Orginal 7,5" 3th gen hásingin en með 3.73 drif hlutfalli (sem er fýnnt hlutfall í preppaðan götubíl).

Og gangi þér bara sem allra best með uppgerðina/breitingar á bílnum þínum :smt023


alveg rétt hjá þér frændi, Brummi Litli keypti bílinn frá Akureyri og kom hann í gám austur, við vorum þarna viðstaddir þegar gámurinn var opnaður ef ég man rétt? annars var þessi bíll nú ansi dapur þegar hann kom útúr gámnum á þeim tíma.

104
Er með þennan svakalega fína 8 manna jeppa til sölu.

Tegund: Dodge Durango SLT
Árgerð: 2007
Ekinn: 21.000 mílur
Litur: Grár
Slagrými: 4700cc V8
Eldsneyti: Bensín / E85
Skipting: Sjálfskiptur
Dyrafjöldi: 5
Farþegafjöldi: 8


Hann er keyrður 21 þúsund mílur og lítur út eins og nýr að innan sem utan !
Það er endalaust þægilegt að keyra þetta, það er mjög öflugt Alpine hljómkerfi í honum, 6 diska magasín sem spilar Mp3.  Two tone leðurklæðning sem prýðir hann að innan og margt fleirra. Geðveikur fjölskyldubíll.. eða jafnvel bara fyrir einstakling sem vantar mikið pláss, því nóg er af því í honum!! 18" orginal álfelgur á góðum heilsársdekkjum!



Verð : 4.450

Áhvílandi : cirka 4.000.000.-

Afborganir : 70 þús frá SP Fjármögnun




og svo er ég með

DODGE RAM 1500 DAYTONA 5.7 HEMI ÁRGERÐ 2005 EINTAK NUMER 1049

Ekinn aðeins tæpar 15þús mílur

5.7 Hemi Bensín Mótor
3 Manna
2 Dyra
8 Strokkar
5 Gíra Sjálfskipting
365 hestöfl
Afturhjóladrif

ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - Álfelgur - Filmur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Hraðastillir - Innspýting - Kastarar - Leðuráklæði - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifið sæti ökumanns - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Sílsavindskeiðar - Smurbók - Stafrænt mælaborð - Útvarp - Veltistýri - Vindskeið/spoiler - Vökvastýri -

FLOTTASTI PICK-UP GÖTUNNAR. 20" KRÓMFELGUR Á GLÆNÝJUM 275/45 DEKKJUM. SRT-10 FRAMSTUÐARI. SÉRSAUMAÐ LEÐURÁKLÆÐI FRA USA. PACESETTER LONG TUBE CERAMIC COATED FLÆKJUR. CORSA CATBACK PÚSTKERFI. LÆKKAÐUR UM 4 TOMMUR. PROJECTOR FRAMLJOS MEÐ ANGEL EYES. DUAL CONE LOFTINNTAK. LOFTDEMPARAR SEM HÆGT ER AÐ PUMPA Í TIL AÐ FÁ BÍLINN STÍFARI EÐA MÝKRI, MERKTUR MEÐ EINTAKSNÚMERI Í MÆLABORÐI. KLIKKAÐUR BÍLL SEM VEKUR ATHYGLI HVERT SEM HANN FER.

Með bílnum fylgja ný innri bretti að framan þar sem annað þeirra vantar og hitt er smávægilega brotið.

VERÐ: ÁSETT VERÐ ER 4.390

ÁHVÍLANDI: SIRKA 3.5 Í ISK ! LÁNVEITANDI ER AVANT, AFBORGUN ER UM 67 ÞÚS + EÐA - KALL Á MÁNUÐI






SMÁ VIDEO AF BÍLNUM.

http://www.youtube.com/watch?v=f6KazLB7Vmw

UPPLÝSINGAR FÁST Í PM EÐA Í SÍMA 8447519 (Sigurður)

SKOÐA JAFNVEL AÐ SETJA BÁÐA BÍLANA UPPÍ EINN, SKOÐA ALLT. VANTAR AÐ LOSNA VIÐ ÞÁ

105
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: En einn camaroinn
« on: October 20, 2008, 21:31:48 »
var á egillsstöðum ég kannaski ekki við það, einu rauðu camarnir sem ég veit um voru á norðfyrði að mig minnir rauður iroc sem krassaði útí móa og svo var annar til sölu á bilasölu austurlands fyrir nokkrum árum hann var all rauður með húddskópi, enn hvar er þessi bill annars núna á myndunum,var hann beinskiptur einu sinni :?:
það eru nú búnir að vera ansi margir camaroar á Neskaupstað...  [-X

106
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / PS3 til sölu ásamt leikjum.
« on: October 19, 2008, 19:32:25 »
ætla að athuga áhugan á PS3 tölvunni minni þar sem mig er farið að langa meira í Xbox360.

þetta hljómar svona:

PS3 40gb ásamt tveimur þráðlausum fjarstýringum og HDMI kapal sem kostar 15þús kall útúr búð. einnig fylgir PS3 neonstandur til að láta hana standa lóðrétt til að hún kæli sig betur.

leikirnir sem fylgja eru

Haze
Burnout Paradise
GTA IV
Buzz Quiz ásamt fjórum buzzerum
Juiced 2
Need For Speed Pro Street
Battlefield: Bad Company
Ratchet & Clank: Tools Of Destruction

ÉG SEL EKKI NEINA HLUTI STAKA, ÞETTA FER ALLT SAMAN Í PAKKA

Verðhugmynd: bara gefa mér tilboð, en ekkert rugl samt, svara ekki svoleiðis. ÉG VILL ENGIN SKIPTI HELDUR.

Upplýsingar í PM eða síma 8447519 (Sigurður)

107
Er með þennan svakalega fína 8 manna jeppa til sölu.

Tegund: Dodge Durango SLT
Árgerð: 2007
Ekinn: 21.000 mílur
Litur: Grár
Slagrými: 4700cc V8
Eldsneyti: Bensín / E85
Skipting: Sjálfskiptur
Dyrafjöldi: 5
Farþegafjöldi: 8


Hann er keyrður 21 þúsund mílur og lítur út eins og nýr að innan sem utan !
Það er endalaust þægilegt að keyra þetta, það er mjög öflugt Alpine hljómkerfi í honum, 6 diska magasín sem spilar Mp3.  Two tone leðurklæðning sem prýðir hann að innan og margt fleirra. Geðveikur fjölskyldubíll.. eða jafnvel bara fyrir einstakling sem vantar mikið pláss, því nóg er af því í honum!! 18" orginal álfelgur á góðum heilsársdekkjum!



Verð : 4.450

Áhvílandi : cirka 4.000.000.-

Afborganir : 70 þús frá SP Fjármögnun




og svo er ég með

DODGE RAM 1500 DAYTONA 5.7 HEMI ÁRGERÐ 2005 EINTAK NUMER 1049

Ekinn aðeins tæpar 15þús mílur

5.7 Hemi Bensín Mótor
3 Manna
2 Dyra
8 Strokkar
5 Gíra Sjálfskipting
365 hestöfl
Afturhjóladrif

ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - Álfelgur - Filmur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Hraðastillir - Innspýting - Kastarar - Leðuráklæði - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifið sæti ökumanns - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Sílsavindskeiðar - Smurbók - Stafrænt mælaborð - Útvarp - Veltistýri - Vindskeið/spoiler - Vökvastýri -

FLOTTASTI PICK-UP GÖTUNNAR. 20" KRÓMFELGUR Á GLÆNÝJUM 275/45 DEKKJUM. SRT-10 FRAMSTUÐARI. SÉRSAUMAÐ LEÐURÁKLÆÐI FRA USA. PACESETTER LONG TUBE CERAMIC COATED FLÆKJUR. CORSA CATBACK PÚSTKERFI. LÆKKAÐUR UM 4 TOMMUR. PROJECTOR FRAMLJOS MEÐ ANGEL EYES. DUAL CONE LOFTINNTAK. LOFTDEMPARAR SEM HÆGT ER AÐ PUMPA Í TIL AÐ FÁ BÍLINN STÍFARI EÐA MÝKRI, MERKTUR MEÐ EINTAKSNÚMERI Í MÆLABORÐI. KLIKKAÐUR BÍLL SEM VEKUR ATHYGLI HVERT SEM HANN FER.

Með bílnum fylgja ný innri bretti að framan þar sem annað þeirra vantar og hitt er smávægilega brotið.

VERÐ: ÁSETT VERÐ ER 4.390

ÁHVÍLANDI: SIRKA 3.5 Í ISK ! LÁNVEITANDI ER AVANT, AFBORGUN ER UM 67 ÞÚS + EÐA - KALL Á MÁNUÐI






SMÁ VIDEO AF BÍLNUM.

http://www.youtube.com/watch?v=f6KazLB7Vmw

UPPLÝSINGAR FÁST Í PM EÐA Í SÍMA 8447519 (Sigurður)

SKOÐA JAFNVEL AÐ SETJA BÁÐA BÍLANA UPPÍ EINN, SKOÐA ALLT! VANTAR AÐ LOSNA VIÐ ÞÁ

108
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / 2stk Sparco Körfustólar
« on: September 24, 2008, 11:59:14 »
er með tvö stykki körfustóla til sölu.. þeir eru báðir svartir og í mjög góðu ástandi!

um er að ræða

1stk Sparco: EVO L
1stk Sparco: Rev

einnig á ég 5 punkta belti til að selja með þeim ef áhugi er fyrir hendi.

þetta eru góðir stólar þannig ekkert bull tilboð! ENGIN SKIPTI.

Upplýsingar í PM eða síma 844-7519 (Sigurður)

109
Bílarnir og Græjurnar / Re: old car barnfinds
« on: September 01, 2008, 18:44:23 »
allt saman leikfangabílar :lol:

110
BÍLAR til sölu. / MMC Galant V6 24v '98
« on: September 01, 2008, 16:47:47 »
er að auglýsa fyrir konuna

MMC Galant V6 24 árgerð 1998

bíllinn er ssk og ekin 166þús km ef ég man töluna rétt, það er búið að endurnýja ýmislegt í honum.. búið að skipta um sjálfskiptingu og svona ýmislegt smotterý.

bíllinn er dökkgrænn á litin með pluss innréttingu, mp3 geislaspilari er í bílnum. rafmagnsrúður, cruize control og þetta helsta.

bíllinn þarfnast lagfæringar.. er með endurskoðun, það sem þarf að laga er púst og spindill

Ásett verð: 550 þús

Skipti: engin skipti koma til greina!!

Upplýsingar gef ég í PM eða síma 8447519 & 5349553 (Sigurður)

Myndir koma vonandi í kvöld..

111
ég þarf að renna við hjá þér og fá að kíkja á árangurinn, bý líka alveg rétt hjá þér =D>

112
ætla að skoða markaðinn fyrir 22" SRT-10 Nightrunner felgunum mínum, þetta eru einu svona felgurnar á klakanum af þessari gerð! um er að ræða sérstakar felgur sem koma aðeins á Dodge Ram SRT-10 Nightrunner bílunum. felgurnar lýta mjög vel út og eru ekkert beyglaðar.

felgurnar eru á nýlegum og GÓÐUM 305/40R22 dekkjum allan hringinn. felgurnar passa undir Dodge Ram, Dodge Durango og fleiri bíla.

VERÐ: 200ÞÚS KALL STAÐGREITT OG EKKERT BULL OG ENGIN SKIPTI!

UPPLÝSINGAR Í PM EÐA Í SÍMA 8447519 (Sigurður)

Myndir sem sýna felgurnar nokkurveginn




113
Varahlutir Til Sölu / 22" SRT-10 Nightrunner Felgur
« on: August 16, 2008, 17:31:21 »
ætla að skoða markaðinn fyrir 22" SRT-10 Nightrunner felgunum mínum, þetta eru einu svona felgurnar á klakanum af þessari gerð! um er að ræða sérstakar felgur sem koma aðeins á Dodge Ram SRT-10 Nightrunner bílunum. felgurnar lýta mjög vel út og eru ekkert beyglaðar.

felgurnar eru á nýlegum og GÓÐUM 305/40R22 dekkjum allan hringinn. felgurnar passa undir Dodge Ram, Dodge Durango og fleiri bíla.

VERÐ: 200ÞÚS KALL STAÐGREITT OG EKKERT BULL OG ENGIN SKIPTI!

UPPLÝSINGAR Í PM EÐA Í SÍMA 8447519 (Sigurður)

Myndir sem sýna felgurnar nokkurveginn




114
BÍLAR til sölu. / Dodge Durango SLT '07 8 manna tæki
« on: August 09, 2008, 20:38:18 »
Er með þennan svakalega fína 8 manna jeppa til sölu.

Tegund: Dodge Durango SLT
Árgerð: 2007
Ekinn: 21.000 mílur
Litur: Grár
Slagrými: 4700cc V8
Eldsneyti: Bensín / E85
Skipting: Sjálfskiptur
Dyrafjöldi: 5
Farþegafjöldi: 8


Hann er keyrður 21 þúsund mílur og lítur út eins og nýr að innan sem utan !
Það er endalaust þægilegt að keyra þetta, það er mjög öflugt Alpine hljómkerfi í honum, 6 diska magasín sem spilar Mp3. Two tone leðurklæðning sem prýðir hann að innan og margt fleirra. Geðveikur fjölskyldubíll.. eða jafnvel bara fyrir einstakling sem vantar mikið pláss, því nóg er af því í honum!! 18" orginal álfelgur á góðum heilsársdekkjum!



Verð : 4.590.000-

Áhvílandi : cirka 4.000.000.-

Afborganir : 63 þúsund + eða - í Íslenskum krónum frá SP Fjármögnun.

Skipti: Skoða skipti á ÓDÝRARI....

Upplýsingar fást í síma 8447519 eða 6949649 (Sigurður)


Myndir af gripnum!





115
BÍLAR til sölu. / Dodge Ram 5.7 HEMI DAYTONA... 3990 STAÐGREITT
« on: August 08, 2008, 12:50:31 »
DODGE RAM 1500 DAYTONA 5.7 HEMI ÁRGERÐ 2005 EINTAK NUMER 1049

Ekinn aðeins tæpar 15þús mílur

5.7 Hemi Bensín Mótor
3 Manna
2 Dyra
8 Strokkar
5 Gíra Sjálfskipting
365 hestöfl
Afturhjóladrif

ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - Álfelgur - Filmur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Hraðastillir - Innspýting - Kastarar - Leðuráklæði - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifið sæti ökumanns - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Sílsavindskeiðar - Smurbók - Stafrænt mælaborð - Útvarp - Veltistýri - Vindskeið/spoiler - Vökvastýri -

FLOTTASTI PICK-UP GÖTUNNAR. 20" KRÓMFELGUR Á GLÆNÝJUM 275/45 DEKKJUM. SRT-10 FRAMSTUÐARI. SÉRSAUMAÐ LEÐURÁKLÆÐI FRA USA. PACESETTER LONG TUBE CERAMIC COATED FLÆKJUR. CORSA CATBACK PÚSTKERFI. LÆKKAÐUR UM 4 TOMMUR. PROJECTOR FRAMLJOS MEÐ ANGEL EYES. DUAL CONE LOFTINNTAK. LOFTDEMPARAR SEM HÆGT ER AÐ PUMPA Í TIL AÐ FÁ BÍLINN STÍFARI EÐA MÝKRI, MERKTUR MEÐ EINTAKSNÚMERI Í MÆLABORÐI. KLIKKAÐUR BÍLL SEM VEKUR ATHYGLI HVERT SEM HANN FER.

22" SRT-10 NIGHTRUNNER FELGURNAR FYLGJA BÍLNUM EKKI.


Með bílnum fylgja ný innri bretti að framan þar sem annað þeirra vantar og hitt er smávægilega brotið.

VERÐ: ÁSETT VERÐ ER 4.390

MITT VERÐ: 3.990 STAÐGREITT!!

ÁHVÍLANDI: SIRKA 3.4 Í ISK ! LÁNVEITANDI ER AVANT, AFBORGUN ER UM 67 ÞÚS + EÐA - KALL Á MÁNUÐI

SKIPTI: ENGIN SKIPTI, BARA STAÐGREIÐSLA!

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 8447519 ( SIGURÐUR )






SMÁ VIDEO AF BÍLNUM.

http://www.youtube.com/watch?v=f6KazLB7Vmw

116
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Felgurnar undan þessum
« on: August 04, 2008, 14:34:07 »
þessi bíll á mjöööö margar góðar sögur :lol: og þessi bíll gerði ekkert annað en að bila

Þessi bíll var alltaf í topplagi meðan hann var í minni eigu :!: ,En eftir að hafa eingnast marga nýja eigendur eftir að ég seldi hann fór hann að bila->brotin drif/boginn drifsköpt/týndi öxlum og annað slíkt! enda misjafnt hvað menn/Konur þjösnast á bílunum sínum :!:
ég fór nú samt mjög vel með hann frændi :wink:

117
Bílarnir og Græjurnar / Re: Malibu allveg að verða tilbúinn
« on: August 01, 2008, 21:16:16 »
eruð þið eitthvað heftaðir?

bíllinn lítur mikið betur út, buið að fara i allt ryð og beyglur, þetta er einungis tímabundin lausn, bíllinn verður málaður almennilega i vetur. Hann var ogeðslegur áður er bara mjög fjarskafallegur nuna, og verður gerður upp frá a til ö i vetur.


finnst þetta bara mjög fín tímabundin lausn, verður gaman að sjá hann alveg tilbúinn eftir veturinn 8-)

118
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Felgurnar undan þessum
« on: August 01, 2008, 21:12:15 »
ég seldi árdísi bílinn og sá mikið eftir því að hafa tekið þennan BMW í staðin, en þessum felgum var nú eiginlega bara "stolið" þar sem ég náði þeim aldrei til baka af þeim sem ætlaði að kaupa bílinn. svona er sumt fólk, ekki hægt að eiga við það. veit ekki hvað varð um felgurnar eftir það.

119
þessi malibu með dreka paintjobbinu er gamli minn, grænn á litinn með grænni innréttingu, alveg allra hráasta týpan sem hægt var að fá.. ekki einu sinni hægt að skrúfa niður rúðurnar afturí. hann var orðinn verulega dapur þegar ég átti hann, hefur örugglega ekkert skánað síðan þá.

120
BÍLAR til sölu. / Dodge Durango 4.7 SLT '07 (8 manna jeppi)
« on: July 27, 2008, 22:30:53 »
Er með þennan svakalega fína 8 manna jeppa til sölu.

Tegund: Dodge Durango SLT
Árgerð: 2007
Ekinn: 21.000 mílur
Litur: Grár
Slagrými: 4700cc V8
Eldsneyti: Bensín / E85
Skipting: Sjálfskiptur
Dyrafjöldi: 5
Farþegafjöldi: 8


Hann er keyrður 21 þúsund mílur og lítur út eins og nýr að innan sem utan !
Það er endalaust þægilegt að keyra þetta, það er mjög öflugt Alpine hljómkerfi í honum, 6 diska magasín sem spilar Mp3. Hann er á flottum 20" krómfelgum á glænýjum dekkjum!!! þau eru 275/45R20 hringinn,  Two tone leðurklæðning sem prýðir hann að innan og margt fleirra. Geðveikur fjölskyldubíll.. eða jafnvel bara fyrir einstakling sem vantar mikið pláss, því nóg er af því í honum!! einnig fylgja honum 18" orginal álfelgur á góðum heilsársdekkjum!



Verð : 4.790.000-

Áhvílandi : cirka 4.000.000.-

Afborganir : 63 þúsund í Íslenskum krónum frá SP Fjármögnun.

Skipti: Skoða skipti á ÓDÝRARI....

Upplýsingar fást í síma 8447519 eða 6949649 (Sigurður)

SUMARTILBOÐ... FÆST Á YFIRTÖKU.. GERIST VARLA BETRA FYRIR ÞENNAN GÆÐA JEPPA


Myndir af gripnum!








Pages: 1 ... 4 5 [6] 7 8 ... 26