Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Jón Bjarni

Pages: [1] 2 3 ... 47
1
Spyrnuspjall / Re: Kúluvarp, spjótkast, MC og ST
« on: July 21, 2017, 16:09:49 »
Sæll Ragnar.

Afsakðu sein svör, en ég verð að viðurkenna að ég fer afar sjaldan á þetta spjall og var ekki búinn að sjá þetta.

Það er rétt að það voru gerð mistök á þessari keppni, Það var planið að ræða við ykkur um að flytja um flokk en þar sem ég lagðist niður í veikindi þá misfórust upplýsingar um það á milli mín og Ingimundar og taldi hann að það væri búið að ræða þetta við ykkur.
Þið hefðuð að sjálfögðu átt að fá að keyra í MC og ég vona að við sjáum ykkur þar í ágúst.
Ég biðst afsökunar á þessum leiðu mistökum og mun klúbburinn endurgreiða keppnisgjöldin vegna þessa.

Kveðja
Jón Bjarni

2
Hér eru leiðbeiningar fyrir skráningu fyrir mótohjólin á MSÍ vefnum.

3
Almennt Spjall / Re: Skoðunardagur KK?
« on: May 15, 2017, 22:06:22 »

4
Allar upplýsingar má finna hér:

http://kvartmila.is/is/read/2017-05-06/fyrsta-umferd-islandsmotsins-i-kvartmilu-skraning/

Ef einhver vandamál koma upp í skráningu er mikilvægt að hafa samband við mig til að við getum lagað það, Síminn hjá mér er 8473217

7
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Keppnisdagatal 2017
« on: November 20, 2016, 20:17:54 »
Akís fundurinn var 5 nóv og MSÍ fundurinn var í gær 19 nóv

8
Jæja loksins tókst að draga þetta með valdi úr tölvunni.

Brautarmet:

Bílar:
Tími - 3,694 á 92,14 Mph - Valur Vífilsson
Hraði - 3,694 á 92,14 Mph - Valur Vífilsson
Vélsleðar:
Tími - 3,768 á 70,29 Mph - Friðrik Stefánsson
Hraði - 3,836 á 93,40 Mph - Friðrik Stefánsson
Hjól:
Tími - 4,605 á 72,53 Mph - Ólafur Þór Arason
Hraði - 5,295 á 77,48 Mph - Jón K. Jacobsen

Restin má finna í skjalinu

9
Keppni hefur verið frestað til sunnudags 18. september

Dagskrá:
10:00 Mæting keppanda
10:00 Skoðun hefst
10:30 Pittur lokar
11:00 Skoðun lýkur
11:10 Fundur með keppendum
11:20 Tímatökur hefjast
14:50 Tímatökum lýkur
15:20 Keppendur mættir við sín tæki
15:30 Aðalkeppni hefst
17:00 Aðalkeppni lýkur
17:05 Hraðkeppni hefst
17:25 Hraðkeppni lýkur
17:30 Verðlaunaafhending á pallinum

http://kvartmila.is/is/read/2016-09-17/bikarmot-i-kvartmilu-metadagur-18-september-2016/

10
Það eru ennþá að koma dropar úr lofti á brautinni, allt er blautt og hvorki vindur né hiti til að þurrka brautina hratt. Við frestum mætingu til kl. 12:00 og metum stöðuna aftur fyrir þann tíma.

14
Festað vegna veðurs til sunnudagsins 24 júlí, mæting kl 11:00 fyrir keppendur

15
Keppandalisti er kominn í fréttina, Seinni skráningu lýkur föstudaginn 22 júlí kl 23:59

http://kvartmila.is/is/read/2016-07-15/onnur-umferd-islandsmotsins-i-kvartmilu2/

16
nei það er ekki búið að ákveða neitt

19
Takk fyrir gott boð. Maður bara mætir og þarf ekki að skrá sig, rétt skilið?

Harry Þór

Það nægir að mæta

Pages: [1] 2 3 ... 47