Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Topics - Racer

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7
81
Aðstoð / Fyrirspurn
« on: November 19, 2006, 23:36:37 »
Eru menn að senda boga/búr í bílum gegnum X-ray til að kanna hversu góðar sam suðurnar eru?

Þurfa búrinn og bogar að uppfylla SFI staðla og eru SFI staðlar það sem NHRA og IHRA notast við þaggi?

með kveðju Davíð

82
Aðstoð / Nitro og stimpla kollur
« on: November 16, 2006, 15:10:45 »
hvernig stimpla bullur nota menn aftur fyrir nitro? dome , flat eða dish?

með kveðju og vonandi þökkum Davíð

83
Halló Allir

vantar pláss innan dyra helst í kvöld fyrir bíl og þar með skortar mig plássi sem geymslupláss og sem vinnuaðstöðu svo hiti og rafmagn skylda og svo einnig að manni sé frítt að rölta inn og út eins og manni hentar og vera með hávaða í friði , að aðrir séu fyrir er í lagi meðan þeir kunna að virða annara manna eigur og kunna góða klámbrandara þó ekki skylda.

auðvita er maður borgandi maður.

með kveðju Davíð
8470815

84
sælir/sælar

á einhver til alvöru gm millihead til sölu?

vélin er Chevrolet 350 ´74

með kveðju
Davíð
Pm eða 8470815

85
Varahlutir Óskast Keyptir / (fékk) nýja vatnsdælu Hver á?
« on: June 16, 2006, 18:49:05 »


skortar vatnsdælu sem er alveg glansandi ný og ódýr.

vonar um svör þar sem flestir vilja eiga varahluti sem þeir eru að bíða með að setja í og hlutirnir safna bara ryki á meðan þeir sem þurfa sem fyrst sitja og bíða.

small block 350 chevy ´74 eða eitthvað þannig

með kveðju Davíð
8470815

edit: fékk vatnsdælu sem er vísu fyrir 400 sbc en þetta er allt sama hvort sem er.

86
Aðstoð / choke í 3gen transam?
« on: May 31, 2006, 23:27:01 »


ég hef flott choke ljós í innréttingunni á 3gen firebird transam mínum og væri til að vita hvernig ég losna við það með að tengja eitthvað saman eða finna takka í bílnum sem tekur þetta helvíti af.

takk fyrir.

Davíð

87


ég fékk að rúnta á pontiac transam GTA útúr gám í dag :lol:

grár á litinn (eflaust orginal enda engin annar litur undir því) og þarfnast uppgerðar á lakki og á Pennsylvania númeraplötum , tbi vél þó ekki í startástandi með air con enn í , var vel falinn undir búslóð í 20 fet gámi , er með öll gta merkin , gta gold felgur og spoiler , gta húdd og takka stýrið , taugefnis stólana , T-top , rafdrifnar rúður.

náði samt ekki mynd en vildi bara láta vita af þessu :) , mér langar mest til að finna þennan kælikerfisvanda á mínum til að setja minn á númer eftir að hafa séð þennan gta.

með kveðju Davíð hinn ruglaði

88
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Pr 830 cammi
« on: May 10, 2006, 21:33:51 »


ég sá camaro rs ´90 sem er enn hvítur :) með nr PR 830 sem er ekki frásögninni færandi nema ég er að forvitnast af hvaða tegund þetta 2 in cowl húdd er? og afhverju nú mér finnst það ekki passa á bílinn og vil passa sig að fá húdd sem passar 100% á minn.

takk takk ef einhver veit og vil tala.

89


alltaf endar maður með færri bolta en maður byrjaði með nema þegar maður endar með of marga bolta :D

jæja vélinn sem kom í bílnum hafði voða fáa bolta og þar á meðal bolta í intake-ið og ekki voru þeir margir sem fylgdu vélinni sem keypt var í bílinn.

jæja hverjir eiga bolta og eru sneggri en allir þessir vitleysingar í póstþjónustunni s.s. dhl og ups og svona.

best væri að fá þetta frítt úr einhverji bolta dollu en sumir vilja aur fyrir allt og eflaust hægt að redda því.

með kveðju Davíð.
8470815

90
altantor bracket sem passar á 350 chevy vél óskast

eitthvað í þessa áttina:


kannski einhver aur fyrir rétt stykki ;)

með kveðju Davíð
8470815

91
Aðstoð / Converter spurning
« on: April 17, 2006, 20:28:13 »


er til MISSTÓRIR convertar A.K.A. Skiptinga Túrbínur sem passa á chevy small block vélar OG ÞÁ MEINA ÉG BOLTA DEILING Á ÞEIM

S.s. ERU TIL MISSTÓRIR CONVERTAR / TÚRBÍNUR SEM PASSA Á SMALL BLOCK CHEVY MEÐ BOLTADEILINGUNA Á MILLI GATA.

eru til MISSTÓRIR CONVERTAR EÐA TÚRBÍNUR EÐA PULSUR EÐA HVAÐ SEM MENN VILJA KALLA ÞETTA MEÐ BOLTA FJARLÆGÐIR Á MILLI BOLTA??????


????????


Ef Menn skilja þetta ekki þá kaupi ég kústaskaft og fer að troða þessari spurningu minni ofan í kok á mönnum og leyfi þeim að melta svarið :)

ÉG BARA SPYR OG ÞAKKA MÖNNUM SEM NENNA AÐ SVARA MÉR Í STAÐ ÞESS AÐ PÓSTHÓRAST.

afhverju grunar mig að menn skilja þetta ekki svo ég ætla að auðvelda þetta enn betur með að gera heila ræðu.

Göt sem boltar skrúfast í að converter/túrbínu og já túrbínan/converter hefur þessi göt , Eru til mismunandir gerðir af þeim.. þessum converterum/túrbínum sem chevrolet small block vélar smellast við og þá meina ég sem þessi startkrans boltast við göt á skiptingunni s.s. converterunum eða túrbínu ef menn vilja kalla converter því nafni.

Loka orð: eru til converterar eða túrbínur sem hafa mismunandi lengdir á milli gata? og þá meina ég converterar sem eru gerðir fyrir 350 chevrolet small block vélar.

92
Bílarnir og Græjurnar / Spurning með lit á ventlalokum?
« on: April 01, 2006, 17:47:09 »


styttist í að farið verður að sprauta kvikindið og litur er á milli navy blue eða grænn-svartur en hvað með það.. seinna tíma vandamál :)

jæja þó mér finnst rauð ventlalok á 350 vera rosalega fallegt þá er ég að spá hvernig lit skal velja þar sem ég nenni ekki í chrom og allt þetta glansandi.

jæja hvað segja menn hvaða litur heillar fólkið?

oh já er ekki um að gera að sýna lit og myndir af verkefninu
http://www.cardomain.com/ride/167458/2

takk takk

94
Mótorhjól / hver keypti sér keppnisgræju sem er gömull honda
« on: March 24, 2006, 20:17:05 »
jæja flott hjól sá ég í dag koma útúr gámi.. þó gamalt væri þá hafði það stíll.

það var með fullt af límmiðum og aðallega af olíu/bensín/smur fyrirtæki sem byrjar nafn á C sem ég man ekki nafn á.. carlson eða eitthvað þannig?

Honda var gripurinn og þetta var götu/keppnishjól með fullt af fallegum hlutum , giska að það er 600cc.

jæja hver var að flytja inn hjól og er stefnt á brautina.

p.s. gleymdi myndavélinni heima svo ég birti myndir af því eftir helgi.

95
Varahlutir Til Sölu / Hverjum langar að kaupa húddskóp?
« on: March 18, 2006, 10:14:36 »


hverjum langar að versla svokallaða prentara húddskóp , maður er með big block fílling að rúnta með þetta á húddinu þó sérstakt að horfa á utan bíls en með svona húddskópi þá ertu ekkert að fara neitt nema keyrandi ;)

http://www.cardomain.com/member_pages/show_image.pl?bg=FF0000&image=http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/167000-167999/167458_159_full.jpg

fæst á lítið s.s. tilboð.

með kveðju Davíð
8470815

96


jæja 3 gen húdd sem passar á pontiac transam ´84 óskast.

óskast einnig:
stöng + hnúfur á gírskiptingu í 3 gen pontiac transam ´84 (sagt er að hann sé með yngri innréttingu en hvort það er spuni eða ekki er seinna tíma vandi)

p.s. vona að ég finn þetta hérlendis áður en þetta kæmi til landsins og ég panta þetta erlendis á sunnudag ef ég hef ekki fundið þetta hérna heima.

Davíð
8470815

Edit:
kominn með startkrans og það nýjan orginal eða svo var sagt og ekkert tævenskt rusl fékk að fylgja um þennan fína startkrans.

edit:
kominn með nýjan vatnskassa

edit:
kominn með nýja 350 mótorpúða í pontiac transam ´84?

97
Aðstoð / hversu létt/þungar eru upprunnalegar 350 piston?
« on: March 06, 2006, 20:00:03 »


ég er að pæla hver er þyngd á chevy small block gen I 350 piston? , þess vegna allgeng ef þetta er misþungt.

p.s. man ekki í augnablikinu hvað piston þýðir á íslensku  :lol:

með þökkum

Davíð ruglaði

98
Varahlutir Til Sölu / Mitsubishi lancer GLXi ´95
« on: February 07, 2006, 19:07:46 »
Verð: tilboð
Árgerð: 1995
Ekinn: ~ 187.000 Km
Skipting: Beinskiptur 5 gíra
Drif: 4wd
Rúmtak: 1600
Skoðaður: 06
body: STW
Týpa: GLXi
Hestölf: kringum 107 eða 110.. hvað man ég.

Búnaður: Rafdrifnar Rúður , Samlæsingar , Rafdrifnir speglar , Vökvastýri , Innspýting , Dráttakúla , Veltistýri , 4 heilsársdekk , 4 álfelgur fylgja (er á stál) , sídrif

Umskiptingar:
nýjir bremsuklossar fyrir sirka 3 þús km síðan
hálfnaður á smurningu :D (búnir sirka 1500 km)
nýrr vatnskassi ásamt nýjum vökva fyrir ~20 km síðan
ný hjólalega hægra meginn fyrir ~20 km síðan
ný kveikja + kerti fyrir ~20 km síðan
Hvítari og þar með sterkari perur að framan ~ 40 km síðan

p.s. fer míluna á 17.442 sem er rosalega gott segi ég

voða fínn nú þegar menn vilja lækka bensíneyðsluna eða/og þegar menn eru að fjölga sér hvort sem það er kona eða börn.

myndir: http://www.cardomain.com/ride/167458

Davíð
8470815

99
Aðstoð / Nokkrar spurningar um 350 & mixa þannig götu/mílu
« on: January 29, 2006, 11:14:56 »
hef nokkrar spurningar fyrir 350 vélar :) , bestu spurningar eru víst spurðar.

hvort kjósa menn 4 bolt main block eða 2 bolt main block með aftermarket 4 bolt main caps?

hvaða crankshaft og rods og piston hentar best samkvæmt manna reynslu fyrir kvartmílu/götu? auðvita sem ódýrast en samt nógu sterkt og létt miðað við verð :lol:

hvernig virkar þessi head.. sum hafa 64cc 170 intake runner og önnur 70cc 170 cc intake runner til dæmis.. er ekki sem stærst sem best :) , annars væri ágætt að fá fræðiræðu um þetta.

skiptir einhverju máli svo þessi ventlalok? , mér finnst engin munur á þeim nema útlit og eflaust hæð og svona og skiptir það einhverju? :oops:

með þökkum Davíð.

100
Varahlutir Óskast Keyptir / Hver á húdd á 3gen?
« on: January 24, 2006, 14:00:26 »
Sælir.. Sælar.

mér vantar víst eitthvað fallegt húdd á 3gen transam eða flott húddskóp?

væri auðvita flottast að fá eitthvað svona: http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_IT999.jpg
eða
http://www.americansportscardesigns.com/images/s-125.jpg

nenni ekki að panta af utan ;)

með kveðju Davíð
8470815

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7