Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Topics - Gilson

Pages: 1 2 [3] 4 5 6
41
Bílarnir og Græjurnar / Volvo 245, veltiboginn kominn
« on: October 05, 2008, 15:54:47 »
sælir, ég ætla að henda inn nokkrum myndum að dótinu sem ég er að dunda mér í þessa dagana. Fyrstu myndunum stal ég af fyrri eiganda.


svona var bíllinn í byrjun


svo var klippt


og soðið



Svo fór ég að vinna í honum


reif innréttinguna úr, hræðilega ljótt drasl.


spottaði samtals 2 stk ryðgöt í gólfi


hérna er annað þeirra

Meira síðar.

42
Varahlutir Óskast Keyptir / óska eftir
« on: September 30, 2008, 16:50:49 »
ónýtri 305 sbc til þess að smíða mótorfestingar eftir, helst gefins eða eitthvað klink.

8587911 Gísli

43
Svo sem

Kveikju, startara, og blöndung, ofl. Vantar einnig 350 skiptingu með stall converter. sendið mér línu ef þið eigið eitthvað grams í skúrnum.

gilson7911@gmail.com

44
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Keppni Laugardaginn 4. Október
« on: September 27, 2008, 14:16:12 »
Keppnin sem átti að vera í dag færist yfir á næstu helgi. 4 Október !, Vinsamlega staðfestið þáttöku ykkar á e-mailinu joakim@sund.is

Kv Gísli

6600888
8587911

45
Almennt Spjall / Keppni Laugardaginn 4. Október
« on: September 27, 2008, 14:15:25 »
Keppnin sem átti að vera í dag færist yfir á næstu helgi. 4 Október !, Vinsamlega staðfestið þáttöku ykkar á e-mailinu joakim@sund.is

Kv Gísli

46
Almennt Spjall / skemmtikvöld kvartmíluklúbbsins
« on: September 27, 2008, 14:11:06 »
Í kvöld kl: 20:00 í kvöld verður skemmtikvöld kvartmíluklúbbsins, Toni & the guys sjá um að halda uppi fjörinu. Allir velkomnir !

47
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Mig/mag
« on: September 23, 2008, 22:02:24 »
sælir félagar

ég óska eftir að kaupa notaða mig eða mag suðuvél, allt kemur til greina.

Kv Gísli S.

gilson7911@gmail.com

48
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / SBC óskast
« on: September 20, 2008, 21:20:41 »
óska eftir 327 - 400 sbc blokk, skoða líka heila mótora og flest allt small block dót.

sendið bara e-mail eða bjallið á mig

gilson7911@gmail.com

8587911

Gísli

49
Bílar Óskast Keyptir. / óska eftir amerískum.
« on: September 15, 2008, 23:03:30 »
ælir félagar

Ég er að leita mér að gömlum amerískum bíl, ég skoða allt. Skoða helst 3 gen F body   

gilson7911@gmail.com

eða

8587911

KV Gísli.

50
Almennt Spjall / Félagsfundur í kvöld !
« on: September 10, 2008, 15:02:46 »
Í Köld verður félagsfundur hjá kvartmíluklúbbnum, heitt kaffi á könnunni og alles. Svo það verði ekki neinn misskilningur á ferð þá er EKKI æfing í kvöld

51
Almennt Spjall / Fundur í kvöld kl 20:00
« on: September 03, 2008, 18:42:57 »
sælir

Fundur í kvöld Kl 20:00. Reynum að mæta sem flest. Heitt kaffi á könnunni,

52
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Keppendalisti fyrir helgina
« on: August 29, 2008, 23:01:06 »
Bílar

OF

Einar K. Möller / Oldsmobile Cutlass / NR. 13
Stígur Andri Herlufsen / Volvo Kryppa NR. 2
Leifur Rósinbergsson / Ford Pinto NR. 1
Kristján Hafliðason / Chevrolet Camaro / NR. 4
Árni Már Kjartansson / Chevrolet Camaro  / NR. 14
Jens Herlufsen / Fiar Toppolino / NR. 6
Kristján Skjóldal / Chevrolet Camrao / NR. 37
Magnús Bergsson / Pontiac Sunbird / NR. 5

GF

Þórður Tómasson / Chevrolet Camaro  / NR. 16
Friðrik Danielsson / Pontiac Trans Am  / NR. 4
Finnbjörn Kristjánsson / Volvo kryppa  / NR. 5
Ólafur Ingi Þorgrímsson / Chevrolet Nova / NR. 11
Garðar Ólafsson / Playmouth Roadrunner / NR. 7

SE

Rúdolf Jóhannsson / Pontiac Temptest  / NR. 11
Kjartan Kjartansson / Ford Mustang  / NR. 60
Elmar Þór Hauksson / Playmouth Roadrunner / NR. 6
Gísli Sveinsson / Dodge Challenger / NR. 3

MS

Einar Ágúst Magnússon / Chevrolet Camaro  / NR.4
Garðar Þór Garðarsson / Pontiac Trans Am  / NR.5
Gunnlaugur Emilsson / Dodge Charger  / NR.6
Sigurjón Andersen / Playmouth Roadrunner / NR. 8

MC

Harry Hólmgeirsson / Chevrolet Camaro  / NR. 69
Ragnar S. Ragnarsson / Dodge Charger  / NR. 66

RS

Daníel Már Alfredsson / MMC Lancer  / NR. 4
Birgir  Örn Birgisson / Subaru Impreza  / NR. 5
Ásgeir Þórðarson / MMC Lancer  / NR.6
Daníel Guðmundsson / MMC Lancer  / NR. 7
John Olav Silnes / Audi S2  / NR.  15

GT

Guðmundur Þór Jóhannsson / MMC Lancer  / NR. 303
Einar Sigurðsson / Nissan Skyline / NR. 2

12,90 - SB

Sigurjón Jóhannsson / Audi TT / NR. 107
Magnús Freyr Morthens / Subaru Impreza  / NR. 4
Davíð Stefánsson / Subaru Impreza  / NR. 22
Viggó Helgi Viggósson / Subaru Impreza / NR. 20

13,90  - SD

Hafsteinn Örn Eiðórsson / Honda Civic  / NR. 21
Geir Harrysson / Chevrolet Camaro  / NR. 4
Hilmar Már Gunnarsson / Subaru Impreza  / NR. 13
Aron Jónsson / óþekkt / NR. 6
Jónas Karl Jónasson / Dodge Neon / NR. 12

14,90 - SF

Regína Einarsdóttir  / Opel Astra  / NR. 18
Aron Elfar Jónsson / Honda Civic  / NR. 4
Guðni Brynjar Sigfússon / Opel Astra / NR. 3

PRO FWD

Tómas Hólmsteinsson / Honda Civic / NR. 2

Mótorhjól

E

Oddsteinn Guðjónsson / Yamaha  / NR. 1
Pétur Vatnar Pétusson / Suzuki / NR. 12

I

Reynir Reynisson / Yamaha  / NR.  18
Jón Kr. Jakobsen / Yamaha  / NR. 17
Axel Thorarensen Hraundal / Kawasaki  / NR. 10
Eiríkur Ólafsson / Suzuki / NR. 11

J

Jón Kr. Jakobsen / honda  / NR. 7
Ólafur Harðarson / Yamaha / NR. 8
Björn Sigurbjörnsson / Suzuki / NR. 3

L

Sveinn Bjarni Magnússon / Suzuki  / NR. 7
Davíð S. Ólafsson / Suzuki / NR. 1

F

Ólafur H. Sigþórsson / Yamaha  / NR. 5
Árni Páll / Yamaha / NR. 46

K

Oddur Björnsson / Suzuki  / NR. 7
Guðjón Þór Þórarinsson / Kawasaki  / NR. 9

T

Davíð Örn Ingason / Honda  / NR. 2
Steingrímur Ásgrímsson / Kawasaki / NR. 1


Endilega leiðréttir allar vitleysur, og Davíð skjóttu ef það vantar eitthvað af hjólum  :). Og þeir sem eru skráðir í einsmannsflokk, helst að láta mig vita í hvaða flokk þeir vilja færa sig.

Kv Gísli

53
sælir

vildi bara undirstrika þetta. Veður spáin er tæp eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem ég fékk af www.belgingur.is . Þannig að við höfum ákveðið að fresta keppnini fram á sunnudaginn 31. Ágúst (ef veður leyfir). Einnig var vindspáin slæm fyrir Laugardag, 7-10 m/s. Þannig að Sunnudagur verður vonandi mun betri valkostur. Spáð um 10 - 13 stiga hita, enginn rigning og vindur í lágmarki eða um 3 m/s.

Kv Gísli


54
Almennt Spjall / æfing annað kvöld ?
« on: August 20, 2008, 00:37:38 »
Quote
Verðum Hugsanlega Með æfingu á Brautini á Morgun

Fylgist Vel Með Hér á Spjallinu

55
sælir Félagar Góðir

nú er komið að Fjórðu keppni sumarsins.Hún fer fram Laugardaginn 23. Ágúst, ef þú hefur áhuga á að taka þátt  Vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

gilson7911@gmail.com

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Flokkur
GSM

tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu. nánari upplýsingar í síma 8587911, Gísli


SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 21. Ágúst Á SLAGINU 24:00


þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.

dagskrá keppninar verður birt síðar

Æfing sem er aðeins ætluð keppendum verður haldin annaðhvort fimmtudag eða föstudag, fer eftir veðri.

Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 24:00 Fimmtudaginn 21. Ágúst

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 2500kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að koma á félagsfund, Miðvikudaginn  20. Ágúst Kl: 20:00

eða hringið í síma 8587911: Gísli/ 6600888: Jóakim


Kveðja Gísli Sigurðsson og Jóakim Pálsson

56
Bílar Óskast Keyptir. / óska eftir.....
« on: August 16, 2008, 00:17:43 »
sælir félagar

Ég er að leita mér að gömlum amerískum bíl, ég skoða allt  :!:

gilson7911@gmail.com

eða

8587911

KV Gísli.

57
Almennt Spjall / Æfing Miðvikudaginn 13. Ágúst !
« on: August 12, 2008, 23:09:22 »
góðan daginn

Miðvikudaginn 13. Ágúst ætlum við að hafa brautina opna. Við opnum svæðið kl 19:00. Það sem þú þarft til þess að keyra:

Félagsskírteini í kvartmíluklúbbinn (kostar 7000 kr)

Tryggingaviðauka

hjálm


Æfingagjald er 1000 KR

Kv Gísli

8587911

58
Almennt Spjall / Fundur í kvöld !
« on: August 06, 2008, 18:04:44 »
jæja kæru félagar. Fundur í kvöld og það verður heitt á könnunni  :-({|=. Hefst á slaginu átta.

59
Keppnishald / Úrslit og Reglur / 3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)
« on: August 05, 2008, 17:51:10 »
sælir Félagar Góðir

nú er komið að annari keppni sumarsins.Hún fer fram Laugardaginn 9. Ágúst, ef þú hefur áhuga á að taka þátt  Vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

gilson7911@gmail.com

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Flokkur
GSM

tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu. nánari upplýsingar í síma 8587911, Gísli


SKRÁNINGU LÝKUR Á FIMMTUDAGSKVÖLD Á SLAGINU 24:00


þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.


dagskrá keppninar verður birt síðar

Æfing sem er aðeins ætluð keppendum verður haldin annaðhvort fimmtudag eða föstudag, fer eftir veðri.

Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 24:00 Fimmtudaginn 7. Ágúst

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 2500kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að koma á félagsfund, Miðvikudaginn 6. Ágúst Kl: 20:00

Kveðja Gísli Sigurðsson.

60
Til sölu flott fjórhjól. Hjólið er appelsínugult að lit og það er 300 cc mótor í því. Hjólið er beinskipt, 1 bakk og 4 áfram. Þetta hjól er ekki notað mikið eða um 10 klukkustundir. Lýtur mjög vel út, alveg eins og nýtt og er nýyfirfarið í þokkabót. Við erum að tala um afturdrif og nóg afl til staðar.

Framleiðsluland: Kína
Vélarstærð: 300 CC
Drif: Afturdrif
Árgerð: 2008

Verð: 330 þúsund

áhugasamir hafi samband í síma 8587911 og nafnið er Gísli

Pages: 1 2 [3] 4 5 6