Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Topics - íbbiM

Pages: 1 [2] 3 4 ... 11
21
Alls konar röfl / frábær þjónusta hjá Barka!
« on: October 22, 2010, 17:37:25 »
mig vantaði bensínleiðslu í vetur og  mér var bent á barka hérna á vefnum, hafði yfirleitt farið í landvélar sjálfur

það komu smá umræður um barka í leiðini, og einhver benti mér á að reyna lenda ekki á "gamla kallinum" og menn voru misánægðir


ég áhvað allavega að kíkja, og lenti strax á gamla manninum, hann fór og sneið fyrir mig snúru og rétti mér hana og spurði hvort þetta værií lagi, ef svo væri mætti ég bara hirða hana, ég ætlaði varla að kunna við að segja að mig vantaði sverari slöngu, en neinei það var ekkert mál, kallin dró þá fram þykkari slöngu og skar bút af henni og sagði að ég mætti bara eiga þetta, þetta kostaði ekkert hvort sem er, ég þakkaði náttúrulega bara fyrir og fór mjög sáttur,

svo kom ég nokkrum dögum seinna og keypti flest öll bremsurör í sama bíl, og lenti á öðrum starfsmanni, sem rukkaði mig nú fyrir efnið, en gaf mér góðan afslátt óumbeðinn, og var mjög almennilegur.

svo áhvað ég að fara og láta þá smíða nokkrar bremsuslöngur fyrir mig, sem voru heilar fyrir utan að röra endarnir voru grónir fastir í skrúfgangnum, og lenti aftur á þeim gamla, hann skildi ekkert í að ég vildi fá þetta nýtt, og greip þær og hoppaði á bakvið og losaði rörin úr fyrir mig og kom með þær aftur, ég náttúrulega þakkaði fyrir og ætlaði að fara labba út, þá kallar hann "ertu að gera bílinn upp?"  ég jánka því og þá biður hann mig um rétta sér slöngurnar aftur og fer með þær á bakvið og pússaði endana á þeim upp í tæki og þurkaði af þeim og rétti mér þær eins og nýjar, og sagði að þær væru flottar í bílinn núna,

þetta kalla ég góða þjónustu, fínt að henta inn jákvæðum fréttum líka :)

22
Bílarnir og Græjurnar / ódýr 69 camaro
« on: May 16, 2010, 18:19:10 »
fínt verð á þessum, tjónaður á hægri hlið  3300$



23
Bílarnir og Græjurnar / smá klúður..
« on: April 18, 2010, 03:50:15 »
var að dúlla mér í kvöld við að setja racetronix kitt í tankinn hjá mér, sem er walbro dæla og rafkerfi, sniðið að þeim bíl sem maður kaupir þetta í,

slangan/hosan frá dælu og í leiðsluna að mótor átti að vera tigth fit, en hún var svo tigth að hún kemst einfaldlega ekki uppá,

þannig að ég þarf að fá aðra hosu :evil: getur maður fengið svona í barka?

mynd..  þetta er hvíta riflaða plaströrið

24
er með einn veikan og ljótann 10 bollta sem er að fara í sandblástur og smá lýtaaðgerð,

planið var að láta sandblása og pólýhúða svo, en svo er maður búinn að vera fá mismunandi álit, sumir segja pólýhúðun það eina sem dugir svona undir bílnum, meðan aðrir segja að það séu nokkrir vankantar á að pólíhúða þær. þ.a.m að maður þurfi að pússa hana úr legusætunum, og undan lokinu og flr, auk .þess sem að stundum hafi hún byrjað að flagna ef raki kemst undir hana, og þá ekki hægt að bletta

og svo er spurning, þolir hásingin m/involsi hitann í húðuninni? þetta eru 200° held ég

25
BÍLAR til sölu. / BMW 730I 1995 (E38) ódýr og góður
« on: February 08, 2010, 09:17:41 »
til sölu þessi gæðingur

E38 730i,
1995árg
3.0l v8, 220hö
ssk
ekinn 314þús

leður-svart
ljósmött viðarklæðning
hitatýrð tvöfölld miðstöð
tvívirk lúga
fjarstýrðar samslæsingar
16" felgur á vetrardekkjum

þrátt fyrir háa kílómetrastöðu er um afar heilan bíl að ræða, bíllinn lekur engum vökvum, gengur eins og klukka, skiptingin skiptir sér sem ný, og það sér ekki á bílnum að innan,
að utan er smá skella á honum að framan, og nokkrar dældir á afturhurð, annars lýtur bíllinn bara nokkuð vel út.
hann ótrúlega góður í akstri, og virðist algjörlega laus við allt skrölt,aukahljóð eða annað sem maður vill ekki hafa,
s.s algjör lúxusfleki, góðu kílóverði,
ekki láta kílómetrastöðuna hræða, solid eintak

verð 400.000isk

 
uppls 8446212, eða PM


26
Aðstoð / vantar smá aðstoð með 5.2l magnum,(318cid innsp)
« on: November 25, 2009, 15:24:05 »
mótorinn í jeppanum hjá mér er búinn að vera með smá gangtruflanir,

þær lýsa sér þannig að fljótlega eftir að bíllinn er settur í gang og tekið er af stað, kokar bíllinn og missir alveg allt afl, nema maður gefi alveg inn eða sleppi gjöfini, það er hægt að komast í kringum þetta með smá leik með bensíngjöfina, en þetta er engu síður "hvimleitt"   þetta hættir svo eftir smá stund í akstri og kemur ekki aftur ,

mig grunar að þetta sé misfire e-h staðar,

ég las bílin, og út kom oxygen sensor og misefire #8,  þegar betur var gáð voru þetta eldgömlu villuboð, og áttu ekki við lengur,

bíllinn sýnir enga villukóða,
ég las alla skynjara á mótor og þeir sýna allir rétt volt
ég gerði kill test á spýssum, 1 í einu og þeir voru allir í lagi,
gerði kill test með kerti og þau fá öll straum.

það er nýtt kveikjulok, nýjir þræðir, og ný kerti,

ég prufaði að lesa bílin meðan að ógangurinn var í honum, og tölvan varð ekki varir við bilunina, þannig að þetta er ekkii elektrónískt

þetta er dodge durango með 5.2l magnum,

27
Bílarnir og Græjurnar / Camaro
« on: November 25, 2009, 13:06:37 »
er að reyna læra eitthvað á myndavélina.. smellti þremur myndum þegar ég var að dúlla mér e-h




28
BÍLAR til sölu. / peugeot 406 STW,2001, gott eintak gott verð!
« on: November 09, 2009, 15:48:05 »
til sölu peugeot 406 stw árg 2001
1800 vél
bsk
7manna -grínlaust
ekinn 155
vínrauður,

bíllinn hefur verið í góðu viðhaldi, og virkar alveg óslitinn og afar þéttur í akstri og lýtur mjög vel út, setti nýlega koppa undan 04árg undir,

bíll sem á nóg eftir,

verð 400þús,
eingöngu staðgreiðsla, skoða engin skipti
veðlaus.

ívar s:8446212 eða pm, eða jafnvel ivar@camaro.is

myndir, (símamyndir+óþrifinn)








29
BÍLAR til sölu. / Dodge Durango SLT 5.2.l v8. vil skipti
« on: November 09, 2009, 13:17:43 »
Til sölu

Dodge Durango SLT plus - 7manna
5.2l v8 magnum, 230hö/400nm, sprækur
ssk
4wd
31" dekk á orginal "sport" felgum (hálfslitin)
ekinn 199þús km. (119þús míl)
1998 model.
2150 kg

aukabúnaður- Vel búinn!
Leður/alcantara  með logoum í sætisbökunum,
rafmagn í rúðum/sætum/speglum
kastarar
brettakantar
samlitur
akturstölva
glasahaldarar
"bucket seats"  með 2 stóla frammí og stokk á milli í stað bekks,
cd og "stærri" græjupakkin,
loftkæling
ABS
fjarstýrðar samlæsingar
stigbretti
dökkar rúður,
mopar drullusokkar úr harðplasti,
toppbogar

eftir á er búið að setja mælaborðskífu með hvítum mælum, og ljósahlífar að aftan  með ram logo-inu í, 

bíllinn lýtur vel út og er í góðu standi, fékk endurskoðun út á bremsur að framan og spindil v/m að framan, búið að laga en á eftir að skoða, bíllinn afhendist nýskoðaður,

mjög skemmtilegur jeppi, mjög sprækur m.a við jeppa af þessari stærð, seigur utanvegar, það fylgja með bílnum orginal plast stigbretti sem eru í sama lit og bíllinn með svörtum fleti til asð stíga á, allar líkur eru samt á að ég verði búinn að setja þau undir sjálfur, fyrri eigandi fjarlægði þau þar sem honum fannst of lágt undir þau,

verð 850þús.
ekkert áhvílandi,
skoða skipti,

uppls í PM, eða 8446212

nokkrar myndir





30
Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast / vantar krossaradekk
« on: October 28, 2009, 19:19:20 »
vantar afturdekk,

pm/8446212

kv, ívar

31
Bílarnir og Græjurnar / monte carlo SS
« on: September 20, 2009, 20:37:12 »
ég er búinn að vera velta fyrir mér,

nánast alla tíð vissi maður bara af einum sem stóð í hfj, og einum öðrum ef ég man rétt. svo núna finnst mér ég hafa séð dálítið af þeim, og las hér að það væru 8stk á landinu,

hversu margir svona komu hingað?

32
BÍLAR til sölu. / Yamaha yz450f. 2007. Vil skipti á bíl
« on: August 09, 2009, 00:52:35 »
2007 árg
Hvítt
fmf titanium púst,
Óbrjótanleg handföng
 
Nýupptekinn mótor, hjá mótormax,
 
Geðveik græja! Aflið er alveg gífurlegt,
 
Verðið er 650 þúsund.
Veðbandalaust,
Vil slétt skipti á bíl,
Skoða ódýrara.
Tek ekki við lánum og borga ekki á milli

33
er með hérna nokkra hluti til sölu, seinbúinn sumartiltiltekt

Túrbína, ég er ekki viss á því hvaða tegund hún er, en mér skylst að hún sé mjög álíka og gt30, allavega vel stór, keypt ný 2008, keyrð undir 1000km, var að blása 20-24psi, og mótorinn skilaði 451whp. (kom bíl i 124mph kvartmiluna)
skal reyna svara öllum spurningum af bestu getu.
verð 80þús e.b.b

front mounted intercooler,  er ekki með málin á honum en hann er vel stór.
verð 40k

msd kertaþræðir rauðir, fyrir 4cyl með kertin að ofanverðu.

fuel regulator f/ turbo bíl, m/mæli 
10þús

Rc 650cc spíssar, 4stk,  verð25þús

Goodyear eagle f1 225/40ZR17, óslitin,  verð 55k
---------------------------------------
í srt4.
psi fi flækja, þarfnast viðgerða,  verð tilb

3" downpipe, verð 7k

complete custom 3" pústkerfi með endakút, verð 30k,

short shifter m/öllu  verð 10þús

strötta stífa að aftan,  verð 10þús

háspennukefli,  verð 10þús

portuð soggrein og throttle boddý,  verð 25þús

Perrin fuel rail,  12þús

mopar stageIII fram coiloverar.  verð 20k

autowerks stageIII custom gírkassi,  alvöru dót. keyptur nýr 2008. mjög lítið keyrður,  verð úti yfir 3þús dollarar,
verð 250þús

ACT kúplingssett,  verð 50k (lítilega notað)

SRT4 17" álfelgur án dekka, verð 30k, 70 m/ eagle f1 dekkjunum,

34
Bílarnir og Græjurnar / ein góð af camaro
« on: June 03, 2009, 16:09:31 »
félagi minn tók þessa útum hliðarrúðuna á vífilstaðaveginum.. mjög flott hjá honum

35
Bílarnir og Græjurnar / samhryggist eiganda
« on: May 21, 2009, 18:45:49 »
varð vitni af hrottalega sorglegum atburði í gær, í hafnafirðinum

eigandi á mínar samúðar kveðjur,

íbbi

36
Aðstoð / signal frá 02sensor fyrir air/fuel
« on: May 10, 2009, 14:36:33 »
vantar að stela signali frá súrefnisskynjara.

er búinn að aftengja aftari skynjarana og ætlaði að stela frá öðrum hvorum fremri.

pinnarnir í vélartölvuni fyrir 02 signal eru

1. TAN HO2S Signal Low Bank 2 Sensor 2
2. TAN/WHT HO2S Signal Low Bank 1 Sensor 2

5. TAN HO2S Signal Low Bank 2 Sensor 1
6. TAN/WHT HO2S Signal Low Bank 1 Sensor 1
-----------------------------------------------
41. PPL HO2S Signal High Bank 2 Sensor 2
42 PPL/WHT HO2S Signal High Bank 1 Sensor 2
46. PPL HO2S Signal High Bank 2 Sensor 1
47 PPL/WHT HO2S Signal High Bank 1 Sensor 1

hvaða pinni skyldi nú vera fremri skynjari?

37
Aðstoð / Auto Gauge air/fuel mælir úr N1, vantar smáuppls
« on: April 28, 2009, 15:32:13 »
er að setja einn svona í camaroinn, og finn hvergi neinn leiðbeiningabækling,

vantar að vita hvaða vír tekur signalið,

kær kv, íbbi

38
Bílarnir og Græjurnar / öndunarsveppir, smá tips takk
« on: April 14, 2009, 12:00:56 »
ég keypti aftermarket ventlalok í bílin hjá mér, og öndundarsveppa síur í þau (cone filter)

en það er svo þannig að sían er með gúmmíbotni, og ég myndi halda að það eigi bara að troða henni í.  en það er hinsvegar skrúfgangur í lokinu fyrir tappa,  og sían er of grönn í. og því "fljúga sveppir" þegar ég gef aðeins inn,  sem er ekki gott!! 

er hægt að fá eitthvað hérna heima til að halda þessu?

mynd af eftirfarandi síu


39
Bílar Óskast Keyptir. / vantar aðeins yngri Ram
« on: April 01, 2009, 11:57:21 »
langar í Ram 94-97 sirka,  helst 1500 með löngu húsi og stuttum palli,  skoða  allt. ekki verra ef hann væri bilaður eða tjónaður

PM/ivar@camaro.is eða 8446212

40
Bílarnir og Græjurnar / einhver vanur nitro maður hérna?
« on: March 18, 2009, 05:17:15 »
ég er með blaut kerfi, sem ég ætla mér að reyna koma í fyrir sumarið, plate system. skrúfast aftan á throttle boddýið, flaskan er svo aftan í og með remote opnun og hitara sem verður í takkaborði frammí,

er svona að gæla við að reyna fá einhevrn vanan mann með mér í þetta, ef eitthvað býðst, get séð um ísetninguna sjálfur þessvegna, en þarf að hafa einhevrn yfir mér þegar þetta er stillt,

það er búið að mappa bílin fyrir þetta btw,

áhugsamir smella bara á mig PM

Pages: 1 [2] 3 4 ... 11