Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Topics - einarak

Pages: 1 ... 8 9 [10]
181
Almennt Spjall / Hálfklárað á æfingar/bracket?
« on: July 22, 2004, 00:13:32 »
Hvernig er það, má maður mæta á æfingar/bracket á númerslausum bíl með opnar flækjur og ekkert húdd. Bíllinn uppfyllir samt allt annað fyrir skoðun ss. bremsur og suspension?

Kv. EinarAK

182
Varahlutir Óskast Keyptir / Vantar Húddabarka í Camaro 82-92
« on: May 13, 2004, 00:31:39 »
Vantar húddopnarabarka í camaro 89
Hafðu samband ef þú átt einn eða fleiri sem þig vantar að leysa frá þér...

S: 8660734
einarak@visir.is
Kv EinarAK

183
Aðstoð / LS1/LT1 afturendi
« on: March 11, 2004, 22:06:19 »
Jæja drengir.... Thað er komið babb í bátinn, eða kanski gat á bátinn...

Þannig er (kaffi)mál með (á)vexti að litli kallinn á gamla lettanum er í roosabreytingahug. Keypti um daginn eitt stikki 2002 model af T-56 keyrðann 3000 mílur. Sem er ekki frá sögu færandi nema hvað að hann fór nú að fá smá bakþanka, eða kanski mikinn bakþanka....   næstum því hjartastopp... Því einhverstaðar á netinu "góða" las hann að T-56 aftan af LS1 (97-02) væri ekki það sama og T-56 aftan af LT1 (93-97)...  að T-56 aftan af LS1 væri mudds mor trobbúl tú pút in a óld kamaró viðð an óld þrítvenntíseven....     af því að það er ekki sama rassgat á LS1 og LT1/SBC/BBC
   
   Getið þið hjálpa mér að komast til botns í þessu máli?? það væri ósköp næs...  (er nú samt allveg gjersamlega á botninum)..
Thanks
EinarAK

184
Almennt Spjall / hvar finnur maður notað dót frá USA ??
« on: February 19, 2004, 00:55:47 »
Jæja drengir, hvernig á maður að snúa sér í því að finna notaða varahluti í USA á netinu???.....     t-56 skal það vera beibííí

...og hvernig er með tolla og slíkt..?

p.s. svo náttúrulega ef að þið lumið á einum slíkum undir borði (sem er víst ekki algengt á Íslandi) fyrir sanngjarnt verð....

185
Varahlutir Til Sölu / Útrýmingarsala á HiLux drasli !!!!
« on: February 14, 2004, 19:45:11 »
til sölu í ´HiLux 2.4 efi bensín,

allt í og á 2.4 EFi
ss: alternator, startari, innspýting, rafmagnslúmm, air-flow sensor, efi-tölvan x2, hedd, blokk, vatnsdæla, osf...
Einnig gírkassi (brotinn skiftigaffall) og millikassi...
Selst alltsaman á 9.990 kr

Stýrismaskina úr hásinga hælúx: 10.000 kall
Stýristæla úr hælúx: 3000 kall

Þarf að seljast strax, verður annars HENT!
vel hægt að prútta....

Kv. Einar S:8660734

186
Varahlutir Til Sölu / Toyota 2.4 EFi gramms til Sölu!!
« on: January 20, 2004, 00:19:15 »
til sölu í ´HiLux 2.4 efi bensín,
Stýrismaskína - hásinga bíll.
stýrisdæla,
allt í og á 2.4 EFi
ss: alternator, startari, innspýting, rafmagnslúmm, air-flow sensor, efi-tölvan x2, hedd, blokk, vatnsdæla, osf...
Einnig gírkassi (brotinn skiftigaffall) og millikassi...
einnig air-condision dæla úr Camaro með flatreim, trissa á móti fylgir.........

Kv. Einar S:8660734

187
Varahlutir Til Sölu / Fox á 38" til sölu
« on: January 20, 2004, 00:06:26 »
Suzuki Fox '85 stuttur, 38" DC, 12" felgur, A-stífu gorma-system að aftan, willys hásingar, 5.38 hlutföll, diskabremsur framan, diskalæsing aftan, aftur hásing færð aftur um 15cm, nýjir demparar að aftan, nýar fóðringar í öllu að aftan, nýr spyndill í A-stífu. Flækjur, nýjar hjólalegur og spyndillegur að framan, nýjar lokur...
Vantar að klára lokafrágang...
Tilboð óskast, skifti á ódýrari athugandi...

kv. Einar Sími: 8660734

188
Varahlutir Til Sölu / Vantar Öxul í Dana...
« on: January 08, 2004, 02:44:25 »
Bráðvantar í Gauju: Öxul í eeeeeeld gamla Dana27 (að ég held) framhásingu, þetta er einhvað rosa spes með stjörnulið... sem er víst bara í einhverri sjaldgjæfri gerð að WOW (werry old Willy´s)...
Svo vantar mig hjólnafið og helst stútinn líka :)
...eða jafnvel bara annað rör complet, þá einhvað SVERARA (Dana30, 35... jafnvel 44 :)) með 5:38 hlutfalli, nospin/loftlæsing væri heldur ekki til að skemma fyrir!! og helst með diskabremsum...

Endilega sláið á þráðin ef að þið egið einhvað spennandi dót...
Smá fræðsla og upplísingar líka velkomnar í postinn...

Einar AK  S: 8660734

Pages: 1 ... 8 9 [10]