Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Topics - maggifinn

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 14
141
Almennt Spjall / Almennir félagsfundir ?
« on: January 18, 2008, 22:24:17 »
Quote from: "Trans Am"
Mér finnst þetta hundleiðinlegur staður!

 
 
Ég er heiftarlega sammála.

 Við erum búnir að taka að okkur að halda fundi fyrir klúbbinn, ég og Gunni Gírlaus..

 
 Mér finnst þetta Álfafell ferlega andlaus staður og hef ég aldrei séð neina stemmningu þar,þetta er svo stórt eitthvernveginn og mér finnst ég ekki eiga "heima" þarna.

 þetta er það sem bærinn býður okkur að ég held skuldbindinga og endurgjaldslaust, og svo höfum við náttúrulega hundakofann uppá braut.

Við Gunni vorum komnir með leyfi til að halda fundi niðrí Stálnaust til frambúðar svo það stendur klúbbnum til boða líka, Stálnaust er að flytja í nýtt húsnæði niður á Velli í HF í lok sumars þarsem öll aðstaða verður betri..


 Það þarf að skvera klúbbhúsið uppá braut svo það sé vistarhæft, það er ekki nóg að það komi bara vatn og rafmagn, þar þarf virkilega að taka til hendinni svo það sé bjóðandi að funda þar.

Næsti fundur er 30 Janúar


Hvernig sjá menn fyrir sér fundaraðstöðu klúbbsins í framtíðinni?

   Hvernig vilt ÞÚ hafa hlutina?



   
    Orðið er laust

142
Alls konar röfl / Bwaaaaaahaaaahaaa
« on: January 13, 2008, 20:35:13 »
Þvílík snilld .
 
 hvar er þetta tekið?

http://diipit.com/post.aspx?id=49&title=Skater-accident-in-a-huge-pipe

143
Bílarnir og Græjurnar / 4cyl "næstum" GF bíll
« on: January 13, 2008, 20:15:03 »
Þeir kunna þetta smjattpattarnir í puertorico.......

 
 vídjó: http://static.racingjunk.com/1/ui/8/5/6017520676343.wmv

  og hann er til sölu  http://www.racingjunk.com/post/1004980/WORLDS-FASTEST-4-CYL-DATSUN-NISSAN-SR20-MOTOR.html


 Hvaða index skyldi þessi bíll fá í OF ?

144
Alls konar röfl / Drekkann ?
« on: January 11, 2008, 17:58:09 »
jamm ehe
 
 Treystir sér einhver í drykkjukeppni við svona menn?
 
http://69.is/openlink.php?id=103345

145
Mótorhjól / góð saga
« on: January 11, 2008, 17:39:06 »
illa farið með móðursjúka kvensuna en góð saga engu að síður


 HE’S DEAD, HE’D DEAD, I KNOW HE’S DEAD

 I can tell you, this is the mildest of my stories and when you are a track promoter, you get some doozies. When those stories include motorcycle groups, you really have disaster.

This one dates back to my days as the promoter at Thompson Dragway.

Just to set the tone, the shutdown area at Thompson Dragway is angled so that once you pass the finish line, it drops off and you can not see the shutdown from the start. On the same token, you can’t see the start from the shutdown.

We’re running a motorcycle event and this guy makes a run. Just shy of the finish line this guy’s bike goes into a speed wobble and while it looks like he is going to lay it down, we didn’t know for sure. Sure enough, he laid it down and slid off of the side of the track into the adjacent grassy area.

I make the ride down to the shutdown area and sure enough, he’d wrecked. You could tell he was a bit tattered, but okay. He was standing up and had the bike stood up, surveying the damage. That was as sane as this story would get.

We walked up to the guy and asked him if he was okay and he nodded yes. Then we told him that it is our standard procedure to take someone who has been in an accident to the hospital to be checked out. He adamantly said, “I’m not getting into that ambulance and I’m not going to the hospital. I’m not going.”

We shrugged our shoulders and said, “Ooooookaaaayyyyy.”

Then we heard the sound and the situation just degenerated from that point.

    Mmmmmmrrrrrrrrrrrrmmmmmmmmm – you hear this car coming down the track and this is definitely no Pinto or Vega. It’s a big, 5000-pound four-door hooptie Cadillac.


It is this guy’s wife and she’s yelling as loud as a person can yell.

She’s screaming, “He’s dead. He’s dead. I know he’s dead.”

At this point, she pulls over into the grass at 80 mph. The car goes into a spin as she loses control. We ran away. Even the rider abandoned the bike and took off running; he barely gets out of the way.

About that time, she nails the bike and blasts it into about 4,000 pieces.

The car finally comes to a stop and this guy, without a word said, strolls over to the car, yanks her out and cold cocks her.

Meanwhile, me and the guy that rode down with me, and the ambulance personnel all looked at one another in shock. What can you say? It is what it is.

We go over to the guy and say, “What are you doing?”

“She destroyed my bike!” He said.

We ended up taking her to the hospital and as far as him, I have no idea what happened with him.

He left the race track and where he went I don’t know. We never saw this guy at the track again.

146
Almennt Spjall / Fyrsti félagsfundur KK 2008
« on: January 08, 2008, 22:32:41 »
Jæja félagar og félögur, nú er komið að fyrsta félagsfundi Kvartmíluklúbbsins.

Við ætlum að halda fund núna á fimmtudaginn 10.janúar kl 20:30

Hann verður í þetta sinn haldinn í húsi Stálnaust einsog síðast, að Skeiðarási 3 í Garðabæ (rétt fyrir neðan Mótorstillingu)

Framvegis verða fundirnir svo í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði annaðhvert miðvikudagskvöld.

147
Mótorhjól / Rest in pieces
« on: January 07, 2008, 22:40:08 »
Rest in pieces.....  Það þurfti að víkja fyrir Kawanum

148
Alls konar röfl / SKÁL
« on: January 03, 2008, 21:04:18 »

149
Mótorhjól / slædsjóv
« on: January 02, 2008, 22:26:50 »
hér er einhver mjóasta braut sem ég veit um.
 
http://www.pro109.com/output/RMC/RMC.html
 
 fyrstu tvær myndirnar eða svo eru hægari á meðan slædið lódast,,,,,

150
Alls konar röfl / Hjá KK kostar það 7000 kall á ári
« on: December 29, 2007, 21:56:37 »
http://forums.dragbike.com/forum_posts.asp?TID=8790&PN=4
 
 
 Djöfull höfum við það gott á íslandi.

151
Almennt Spjall / gamlir gómar?
« on: December 20, 2007, 21:47:35 »
það var gamall 327 sem sló í gegn í EMC nú á dögunum. skoraði nærri 2300 stig
 
 stock sveifarás, stock stangir og gömlu tveggja búngu heddin


http://www.popularhotrodding.com/enginemasters/challenge/2007/0710em_2007_daily_updates/index.html


152
Alls konar röfl / þetta var bara tímaspursmál
« on: December 16, 2007, 21:28:28 »
Það hefur gerst

 
 http://69.is/openlink.php?id=98545

153
Hlekkir / Kvartmíluklúbburinn og Hampiðjan
« on: December 14, 2007, 14:11:47 »
hvaða samleið eiga Hampiðjan og Kvartmíluklúbburinn?
 
 
 sjá enda á vídjó  http://youtube.com/watch?v=EmPWpfT6XmI&feature=related

154
Hlekkir / Slikki
« on: December 14, 2007, 13:49:22 »
top fuel ferð í skemmtilegu sjónarhorni..
 
    http://youtube.com/watch?v=4aKmlQ7U27w
 
 þvílík undrasmíði þessi dekk

156
Hlekkir / flott braut
« on: December 11, 2007, 11:41:16 »
Stórskemmtilegur hringur á geggjaðri braut.

   http://www.youtube.com/watch?v=jQOnOXXc-ps









   hér er brautin
 http://www.nzmustang.com/Bathurst/bathurst.htm

157
Hlekkir / Alvöru Ford
« on: December 10, 2007, 23:11:37 »
hann er meira að segja Ford mótor í honum

 http://uk.youtube.com/watch?v=hkzVsU_uwFE&feature=related

kvikindið er á afturhjólunum í gegnum endasellurnar :shock:

 






 Dýnórönn hérna http://uk.youtube.com/watch?v=qEROEd9U0zg&feature=related

158
Bílarnir og Græjurnar / debbie reed krassar dán önder
« on: December 10, 2007, 22:51:20 »








 
 Aldeilis fínt að hafa svona guardrail alla leið
 
 meira hér http://dragster.com.au/modules/newbb/viewtopic.php?topic_id=13818&forum=4

159
Almennt Spjall / taktu Fimmtudagskvöldið frá
« on: December 10, 2007, 18:16:54 »
Þú hinn almenni félagsmaður Kvartmíluklúbbsins þarft að taka frá fimmtudagskvöldið, hringja þig saman við félagann sem skoðar aldrei netið og mæta á almennan félagsfund...
 
 Fundurinn verður haldinn í húsi Stálnaust, Skeiðarási 3, mæting kl 20:30
(sömu götu og Mótortilling, bara aðeins neðar)

 
Þessi fundur er fyrir löngu tímabær og það eru ýmis málefni sem þarf að kynna.

Þarna verður nýmalað kaffi og piparkökur, og piparkarlar að ræða kvartmílu.
 
 

Bí ðer or bí skver.

160
Almennt Spjall / Klúbburinn
« on: December 10, 2007, 00:23:39 »
Mér þykir vænt um þennan klúbb.

Ég hlakka til næsta sumars.

 Þá verðum við vonandi komnir með rafmagn og rennandi vatn í húsið uppá braut.

 þá gætum við verið með félagsfundi í klúbbhúsinu við brautarstæðið á fimmtudagskvöldum á meðan það eru keyrðar æfingar.

 Aldeilis yrði næs að sitja á pallinum í kvöldsólinni með nýgryllaða pulsu í annari, kalda kók í hinni og hlusta á Auðunn Bakara furða sig á því hvað Gunni Gírlausi geti keyrt asnalega hratt með bara fjóra sílendra.

 Rétt um það leyti sem Gunni klárar ferðina bít ég aftur í pulsuna, en svelgist á og hósta henni uppí nefið á mér þegar ég sé á nýja tímatökuskiltinu að hann keyrði undir 11.50 á 127 mílum....

Ég fæ kumpánlegt klapp á bakið frá bakaranum sem setur pulsubitan aðeins lengra inní nefgöngin. : ÞESSI DRENGUR Á AÐ VERA MEÐ ALVÖRU    VÉL, þrymur úr herra shafiroff,,,
 
 
 Ég skjökti á fætur rauður í framan og snýti úr mér pulsubitanum í ruslið og læt afganginn fylgja , sting kókinni í vasann og rölti af stað niðrí pitt.
 
 Helvíti gott kvöld hugsa ég með mér, fullt af tækjum að reyna sig á brautinni, gott veður sem á að haldast fram yfir helgi, og ég þarf að vinna
 :roll:

          http://picasaweb.google.com/maggifinn/Brautarvinna28april/photo#s5058536356653939842

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 14