Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Topics - Kiddi

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 22
141
Hlekkir / World's fastest Pontiac...
« on: August 08, 2010, 08:44:14 »
Þessi sló metið í gær... Traditional aftermarket-Pontiac vél og twin turbo.

http://www.youtube.com/watch?v=ZFYJ-1Mtftc

142
Búið að taka "frame off" og sandblása og mála grind.. boddy, skúffa, bretti, hurðar allt sandblásið og málað (coke white).
Heill haugur af varahlutum fylgja ásamt 1 stk. Blazer varahlutabíl. Svört innrétting og stólar, eldri gerðin af mælaborði (heilt). Manual stýri, Ac-delete, 4cyl framgormar, 7075 ál "boddypúðar". Engin vél eða skipting fylgir. Búið að gera alla leiðinlegu vinnuna 

Mjög léttir og sniðugir bílar! Taka 29.5x10.5 slikka eða 325/50/15 drag-radials ótöbbaðir. Svona bíll samsettur og klár með sbc og auto viktar um 1250kg.

Selst á 550 þús. ath. mökkur af aukahlutum og gramsi fylgir

Kiddi 61-61-548


143
SELDUR

Sjá hlekk!

Ég er 3. eigandi, bíllinn fluttur inn nýr, smurbók síðan hann var nýr, nýtt í bremsum að framan, nýr vatnskassi, nýr alternator, nýr rafgeymir, ný kerti, nýjir þræðir, nýtt kveikjulok, nýr kveikjuhamar, nýjar mottur, nýtt sérsmíðað pústkerfi o.fl. viðhaldshlutir.

Bíll í topplagi...

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=55&cid=151963&sid=145811&schid=700d68e1-d121-4deb-bb11-5d2965adf2a3&schpage=1

Kiddi
S: 664-1274

144
GM / Smekklegt...
« on: July 11, 2010, 03:26:25 »
Flott hvernig hann felur LSX vélina..  :)


145
Varahlutir Óskast Keyptir / First gen Camaro framspoiler
« on: July 08, 2010, 10:38:57 »
Vanntar ASAP  :)

Kiddi
61-61-548


146
Spyrnuspjall / Uppfæra reiknivél fyrir OF..
« on: July 04, 2010, 17:57:04 »
Er ekki hægt að uppfæra reiknivélina fyrir 1/8.. jafnvel sýna bara 1/4 og 1/8 tíma. Hvernig er þetta annars reiknað í dag?

147
Hlekkir / Leno tekur Don Prudhomme í viðtal
« on: June 27, 2010, 23:00:24 »

148
SELT

Iwata Eclipse HP-CS (notuð í tvö skipti eða eitthvað álíka  :lol: ).... Ásamt nýrri lögn, hreinsistöð og hylki fyrir aukahluti.

35 þús.

Kiddi
61-61-548

149
Sælir félagar...
Mig vanntar 2 svona dekk á 15x6 felgur...

Þetta lúkk:


Kiddi
61-61-548

150
BÍLAR til sölu. / '84 rwd Chevy S10 pickup project
« on: June 13, 2010, 20:45:06 »
1984 (fornbíll) Chevrolet S10 afturdrifs pickup project til sölu.

Búið að taka "frame off" og sandblása og mála grind.. boddy, skúffa, bretti, hurðar allt sandblásið og málað (coke white).
Heill haugur af varahlutum fylgja ásamt 1 stk. Blazer varahlutabíl. Svört innrétting og stólar, eldri gerðin af mælaborði (heilt). Manual stýri, Ac-delete, 4cyl framgormar, 7075 ál "boddypúðar". Engin vél eða skipting fylgir. Búið að gera alla leiðinlegu vinnuna  :lol:

Mjög léttir og sniðugir bílar!

Tilboð óskast
Kiddi 61-61-548

151
Varahlutir Til Sölu / 2004 Vortec 6.0L V8 vél og varahlutir
« on: June 13, 2010, 20:30:10 »
Mjög góð '04 LQ4 (kemur úr 2500HD GMC) vél með rafkerfi, rafmafnsinngjöf, tölvu, bensíntank, lögnum og fullt af drasli..

tilboð óskast
Kiddi
61-61-548

152
Varahlutir Til Sölu / 16x7 MSW/OZ álfelgur 5x112mm #SELT#
« on: June 13, 2010, 20:22:22 »
SELT



Notaðar felgur, glæran á rennda fletinum flögnuð af og orðin ljót. Flottar til að gera upp (ótjónaðar)... léleg dekk fylgja bara með... allar miðjur fylgja

25 þús.

Ætti að passa á M. Benz, eitthvað af Audi og VW

Kiddi

61-61-548

153
Varahlutir Til Sölu / 18" ET classic five felgur og Nitto dekk
« on: June 13, 2010, 20:16:26 »
18x9.5 og 18x8 felgur með GM 4.75x5 gatadeilingu. Nitto 265 framdekk og 315 Nitto drag radial afturdekk. Mjög lítið notað!

ath! þetta kostar vel yfir 3000$ nýtt úti

No tire kickers, please :)

tilboð óskast

Kiddi
61-61-548



154
Varahlutir Til Sölu / 26 og 28 rillu öxlar úr S10 Blazerum
« on: June 13, 2010, 19:15:21 »
Bjallið bara... á par af 26 rilllu úr '88 S10 og annað par sem er 28 rillu úr '94 S10.

Kiddi
s:61-61-548

155
SELT

Er með mjög gott notað GM hlutfall (ekið 40 þús. mílur)... meðfylgjandi eru allir boltar, yoke með skinnu og ró, opin 28 rillu keising og grófar stilliskinnur.

30 þús.
(ath. passar í marga GM bíla með litla 10 boltanum)

Kiddi
S:61-61-548


156
Aðstoð / Er einhver hérna sem á FAST A/F mæli?!?
« on: June 12, 2010, 00:43:45 »
Er í smá bobba með draslið mitt og hefði þurft að plögga skjánum mínum við annað víralúm til að útiloka bilun í skjá..


157
Aðstoð / Bera kennsl á felgur..
« on: June 10, 2010, 23:41:40 »
Einhver sem þekkir þetta? Tegund þ.e. og hvort þetta sé einhvers virði fyrir réttan bíl?

16" ál sem á að hafa komið undan einhverjum Benz...

158
Hlekkir / Villihestur..
« on: June 07, 2010, 23:18:43 »
Ágætis páer :lol:

<a href="http://www.youtube.com/v/fVD9rW4isvI&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/fVD9rW4isvI&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;</a>

159
Chrysler / Camaro...
« on: June 04, 2010, 23:29:20 »
veit ekki með þetta sko....


160
SELDUR



Gírkassi sem þarfnast uppgerðar, 26 spline input og 32 output. Kemur úr 2nd gen 77-78 Trans Am (orginal kassinn úr sódómu bílnum skv. VIN).

60 þús.
Kiddi
S: 61-61-548

Pages: 1 ... 6 7 [8] 9 10 ... 22