Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Kolatogari

Pages: [1]
1
Varahlutir Óskast Keyptir / 5gata (stórra) 16" felgur óskast
« on: December 19, 2010, 23:59:17 »
Vantar 16" felgur undir Dodge Ram 150. passa sjálfsagt undan nýrri bílum bíst ég við. þetta er stóra 5gata deilinginn. Ál eða stál breytir littlu.
S: 867-1663.

2
Varahlutir Óskast Keyptir / Dodge 3,9L V6 vél óskast
« on: December 13, 2010, 23:59:06 »
óska eftir Vél úr Dodge 3,9V6 magnum. ekki yngra en '97, helst með innspýtingu og rafkerfi. Skoða líka að kaupa partabíl, dakoda, Ram eða ramvan. ef einhver liggur á lausum varahlutum fyrir þessa vél, þá er það líka vel þegið, uppl kolatogari@hotmail.com. eða S. 8671663.

3
Varahlutir Óskast Keyptir / Re: Pústgreinar á 3,9 V6 Dodge
« on: October 16, 2010, 20:26:31 »
hey \:D/    Vantar þetta ennþá

4
Varahlutir Óskast Keyptir / Re: Pústgreinar á 3,9 V6 Dodge
« on: September 20, 2010, 21:07:10 »
Gæti líka sennilega notað 318 magnum pústgreinar. einhver hlítur nú að luma á því

5
Varahlutir Óskast Keyptir / Re: Pústgreinar á 3,9 V6 Dodge
« on: September 02, 2010, 17:34:48 »
Skoða líka að kaupa heila vél...

6
Varahlutir Óskast Keyptir / Pústgreinar á 3,9 V6 Dodge
« on: August 30, 2010, 15:43:26 »
Góðan daginn. Ég er að leita að pústgreinum á 3,9L V6 Dodge Ram '92 árgerð. Það ætti nú að passa af V6 dakoda líka. Ef einhver á svona greinar sem eru ekki spungnar væri það vel þegið ef sá sami myndi slá á þráðinn 8671663, eða senda mér email á kolatogari@hotmail.com.
Nú eða bara hérna á spjallborðið.
  \:D/

7
Alls konar röfl / Re: Rannsóknar störf
« on: August 29, 2010, 23:24:03 »
Kannski er ég einhvað skrítinn, en stálheddið er svona eitt að því sem mér finnst gera þessa vél svo góða.. Mikklu sterkara. Allavega eitt það fyrsta sem ég lærði þegar ég byrjaði í jeppamennsku var að forðast vélar með álhedd. sú lexía hefur reynst mér mjög vel.

8
Er með '92 Ram (1st gen) sem mig vantar Hrútinn á húddið á. Þetta alveg vonlaust ástand. Ef einhver á svona Ram hrút til sölu þá má hann endilega senda mér póst eða hringja í mig í síma 867-1663.
Svo væri ekki verra að vita hvort einhver vissi um Skygni á svona bíl.

9
Aðstoð / Re: jeppapælingar
« on: August 02, 2010, 16:16:45 »
Hvað mína reynslu varðar.
Jeep Cherokee 4,0L. þægilegur bíll með litla bilanatíðni og alveg ódrepandi vél, það er að segja 4Lítra línu 6an. Þægilega sprækur og skortir sjaldan afl. eyðasla frá 16 & uppúr. Ekkjert mál að fá varhluti í þá og þeir eru yfirleitt á góðu verði.
Terrano, Snildar bíll, ef hann er Dísel. lítill, eyðslugrannur og nóg til af varahlutum í þá. Mjög sterk vél en enginn kvartmílugræja. Það hefur verið einhvað vesen með 2,4bensín mótorinn án þess að ég viti hvað það er, og ég veit um engann sem tímir að keyra V6 bílinn. Gallinn er að það er alveg ÖMURLEGT umboð fyrir þessa bíla.
Þekki Pajero ekki nógu vel en veit að þeir hafa reynst ágætlega er rétt er hugsað um þá.
Explorer er fínasti ferðabíll, með svipaða eyðslu og Cherokee en ekki nærri því eins öflugur bíll. Svo sem sangjörn varahlutaþjónusta, en ekkjert til að hrópa húrra fyrir.
Ranger hefur reynst vel sem vinnuþjarkur og yrði sjálfsagt fínn sem jeppi líka.
Svo var gamli trooper alveg fínn bíll þangað til hann fékk nýju 3,0l vélinna. gamla 3.1 og 2.8(eða 2.7 man ekki) reyndust mjög vel.
Vona þetta hjálpi.
P.S Það eina sem þú græðir á að fara ínná F4x4.is er að þurfa horfa uppá Sandkassleik á milli Patrol og Toyota eigenda, sem er nú bara grátlegt og maður er lengi að jafna sig á kjánahrollinum sem maður fær eftir þá heimsókn.

Pages: [1]