Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Jón Þór BÍKR

Pages: [1]
1
Almennt Spjall / Re: Hverjir ætla að mæta á lokahófið?
« on: November 09, 2009, 21:53:11 »
Sæl /-ir Spjallverjar

Mig langar til þess að benda á þann möguleika að kaupa miða á lokahófið með einfaldri bankamillifærslu. Þeir sem að ekki komast á útsölustaðina tvo einhverra hluta vegna, geta sent póst á dslausnir@internet.is og fengið til baka bankaupplýsingar, millifært og miðarnir bíða ykkar í móttökunni þann 21.

Miðasala hefur farið vel af stað en enn eru miðar eftir og er stefnt að því að fylla húsið, ekkert minna !

Okkur í BÍKR er sönn ánægja að tilkynna liðsinni það er okkur barst á dögunum en það eru þeir félagar Þorsteinn Gunnarsson og Helgi Svavar Helgason.

Helgi, hinn taktfasti trymbill Hjálma mun að sinni einskæru snilld sjá um tónlistarstjórn kvöldsins.

Þorsteinn, hinn landsþekkti skemmtikraftur og uppistandari mun sjá um veislustjórn og gamanmál.

Vonandi sjáum við sem flesta kvartmílukappa á hófinu okkar.

Kv.
Jón Þór Jónsson
Formaður BÍKR 

P.s. miðaðverðið er einungis 5500 kr fyrir alla, konur og kalla.... gjöf en ekki gjald á þessum síðustu og verstu \:D/

2
Almennt Spjall / Re: Lokahóf 2009
« on: November 09, 2009, 21:40:35 »
Sæl /-ir Spjallverjar

Mig langar til þess að benda á þann möguleika að kaupa miða á lokahófið með einfaldri bankamillifærslu. Þeir sem að ekki komast á útsölustaðina tvo einhverra hluta vegna, geta sent póst á dslausnir@internet.is og fengið til baka bankaupplýsingar, millifært og miðarnir bíða ykkar í móttökunni þann 21.

Miðasala hefur farið vel af stað en enn eru miðar eftir og er stefnt að því að fylla húsið, ekkert minna !

Okkur í BÍKR er sönn ánægja að tilkynna liðsinni það er okkur barst á dögunum en það eru þeir félagar Þorsteinn Gunnarsson og Helgi Svavar Helgason.

Helgi, hinn taktfasti trymbill Hjálma mun að sinni einskæru snilld sjá um tónlistarstjórn kvöldsins.

Þorsteinn, hinn landsþekkti skemmtikraftur og uppistandari mun sjá um veislustjórn og gamanmál.

Vonandi sjáum við sem flesta kvartmílukappa á hófinu okkar.

Kv.
Jón Þór Jónsson
Formaður BÍKR 

Pages: [1]