Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - orns

Pages: [1]
1
Árgerð 02´, 2ja manna vélsleði til sölu. Vel með farinn og ný yfirfarinn. Ekinn lítið sem ekkert, 1000 km. Skipti á fjóhjóli. Verðhugmynd 500 þús

Hafa samband í síma 8962676(Siggi) eða gegnum mail ornsig15@gmail.com

2
Til sölu hvítur Dodge Intrepid árg. 99 ekinn lítið eða um 54. þús mílur. 2.7l vél V6, 200hp, sjálfskiptur, framdrifinn.

Er á 20 tommu svörtum felgum og vetradekk fylgja með. Mjög rúmgóður og þægilegur bíll. Cruise control í honum, Cd spilari, bassabox með tveim keilum, algjör crúser. TILBOÐ ÓSKAST. Ekkert áhvílandi. Skoða skipti, ekki lán. Helst eyðslulitlum, má vera ódýrari og peningur með.

98 árgerð af Intrepid fylgir með ef óskað er, sem er með ónýtann mótor. Keypti hann til að nota húddið og stuðarann á honum. Alveg heill annars.

Endilega koma með sniðug tilboð.

Hafa samband í síma 8990979 (Örn) eða Email: ornsig15@gmail.com

Myndir eru ekki nýjar, en bílinn lýtur alveg jafn vel út í dag.

3
BÍLAR til sölu. / Ford 350 og Ford Expedition
« on: March 15, 2008, 17:13:03 »
Ford F-350

Þetta er Ford F350 árgerð 2003, ekinn 54 þús. mílur. 6.0 lítra powerstroke túrbo dísilvél, 325 hestöfl. Örugglega sá eini á landinu með spolier kid að neðan. Glæný dekk á honum. Verð 2,6 m  

 Ford Expedition 2005

Bílinn er ekinn 47 þús km. Vélinn er 4,7 lítra V8, skilar 310 hestöflum. Hann er að skila um 490 í tog minnir mig. Stúttfullur af aukapökkum, t.d. sterkara lakk, bakkskynjarar o.fl. Verð 3,9 m.

Frekari upplýsingar í síma 8962676 eða á www.fordf350.central.is

Pages: [1]