Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kristján Stefánsson on July 19, 2017, 13:08:29

Title: Ruslahaugar á kvartmílusvæðinu ?
Post by: Kristján Stefánsson on July 19, 2017, 13:08:29
Fékk senda þessa mynd um daginn.. og hef örfáar spurningar


Er þetta það sem koma skal ?
Er verið að breyta kvartmílusvæðinu í nýja ruslahauga ?
Er gámaþjónustan farin að borga kvartmíluklúbbnum fyrir að urða sorp á svæðinu með tilheyrandi óþrifnaði og ólykt ?

Að lokum spyr ég að öðru. Ég virðist ekki geta svarað þræðinum hans Ragnars á spyrnuspjallinu hér á síðunni ? Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að skrifa þar inná ?  Þið stjórnarmenn hafið kannski ekki lesið þennan umrædda þráð en hann er hér ef þið hafið áhuga á því - http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71393.msg251760.html#new

Title: Re: Ruslahaugar á kvartmílusvæðinu ?
Post by: 1965 Chevy II on July 19, 2017, 18:11:03
"Græn bylting í umhverfismálum"  :mrgreen:
Title: Re: Ruslahaugar á kvartmílusvæðinu ?
Post by: Lindemann on July 20, 2017, 10:40:59
Það er einn verktaki sem sér um losun á efni á svæðinu og það stendur ekki til að breyta svæðinu í ruslahauga.
Gámaþjónustan er ekki með samning um losun á rusli eða öðru á svæðinu.

Ég get ekki svarað fyrir það sem myndin er af.