Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Dagurf on March 24, 2016, 22:19:56

Title: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
Post by: Dagurf on March 24, 2016, 22:19:56
kvöldið er með smá lista yfir bílum sem mig langar í mest í og var að pæla hvort eithvað að þessu eftirfarandi væri fallt/til sölu langar mest í DODGE CHARGER 1968-70
enn hér er smá listi langar helst i eitthvað undir 1980
MOPAR:dodge charger/challanger,plymouth:road runner og slikt
GM:chevrolet camaro/corvette/nova/pontiac firebird og slikt
FORD:mustang og pallbila
enn þetta eru bara dæmi endilega senda mér eitthvað spennandi ef þið hafið eitthvað þarf ekki að vera i toppstandi má þarfnast uppgerðar
Title: Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
Post by: Nonni on April 26, 2016, 10:04:46
Væri kannski sterkur leikur að færa Pontiac Firebird í GM flokkinn, á ekki heima hjá Mopar :)
Title: Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
Post by: Dagurf on April 26, 2016, 22:36:21
Haha úps fór óvart þar,er lagað😊
Takk fyrir
Title: Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
Post by: Dagurf on June 10, 2016, 19:41:15
Gleymdi lika að segja verðhugmyndina mina
Er með 1 millu
Title: Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
Post by: 70 olds JR. on August 04, 2016, 11:52:44
Sá cudu og challanger til sölu hja gulla á flúðum
Title: Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
Post by: Moli on August 05, 2016, 20:00:57
Báðir seldir. Það er ansi hæpið að finna svona bíla eins og þú nefnir nema borga mun meira fyrir þá.
Title: Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
Post by: Dagurf on August 17, 2016, 18:27:35
Sá þá voru bara soldið aðeins of dýrir
Title: Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
Post by: Kristján Skjóldal on August 17, 2016, 21:04:02
Settu bara inn hvað þú er til í að eiða. Efast um að þú finnir svona bíla undir 1 miĺlu en allt uppúr