Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: trommarinn on January 01, 2015, 21:18:53

Title: chevrolet c10 1965
Post by: trommarinn on January 01, 2015, 21:18:53
Tók mig til og flutti inn þennan bíl um daginn, var að ná í hann úr tollinum fyrir nokkrum dögum

hann er með nýuppgerða 327 og 350 skipting. hér eru upplýsingar sem ég fékk um mótorinn.
boraður 0.60- 283 powerpack- 60cc hedd- 1,5 rúllu rockerar- high performance lunati cam, og einhvað gotterí.
skipting með b&m shift kitti og 3.73 afturdrif

við fyrstu skoðun lýtur hann ekkert svo illa út og er bara þokkalega heill, svo kemur allt í ljós hvernig þetta virkar seinna meir.

hellingur af plönum eru að myndast í hausnum á mér og spurning hvernig þetta endar allt saman.
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: Brynjar Nova on January 01, 2015, 22:51:01
 :smt023
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: Þórður Ó Traustason on January 03, 2015, 17:39:18
Flottur þessi.
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: Belair on January 03, 2015, 18:42:03
 =D> nice efnis viður

bara ekki lægja hann of mikið eða hægja
ekki rat rod eða lægja topinn ofmikið

of fár til her heim til gera hann svo i minnum huga  :mrgreen:

(http://www.remarkablecars.com/main/chevrolet/1965-chevrolet-003.jpg)

(http://www.remarkablecars.com/main/chevrolet/1965-chevrolet-004.jpg)
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: trommarinn on January 03, 2015, 23:24:03
Ja takk fyrir.
 Hann verður einsog hann er til að byrja með, koma honum i gegnum skoðun og svona.
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: sporti on January 04, 2015, 21:29:43
Þetta er snild :)
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: Kristján Skjóldal on January 13, 2015, 09:38:41
góður það vantar fleyri svona =D> hvar endaði verð 1,5 ? :-k
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: trommarinn on January 13, 2015, 22:53:53
Heyrðu hann stendur mér i 840þ einsog er en á eftir að borga vsk. Af honum. Kemur i ljós hver endanleg tala verður  :wink:

Nýtt plan með þennan ef maður stendur við það hehe!

Hann verður sprautaður áður en hann fer á götuna í lit sem ég hef valið (leyndó) samt ekki, fjólublár með hvítan topp og aukahluti.

Uppdeit seinna...
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: Kristján Skjóldal on January 14, 2015, 09:41:56
það er snild =D>
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: Kingvars on January 21, 2015, 12:33:47
Heyrðu hann stendur mér i 840þ einsog er en á eftir að borga vsk. Af honum. Kemur i ljós hver endanleg tala verður  :wink:

Nýtt plan með þennan ef maður stendur við það hehe!

Hann verður sprautaður áður en hann fer á götuna í lit sem ég hef valið (leyndó) samt ekki, fjólublár með hvítan topp og aukahluti.

Uppdeit seinna...
  :smt023
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: trommarinn on January 21, 2015, 15:34:50
ja ég leyfi ykkur að fylgjast með, ég hef bara ekkert komist í hann nýlega.
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: trommarinn on January 29, 2015, 09:55:39
...
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: sporti on April 25, 2015, 21:35:00
Eitthvað að gerast  :lol:
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: trommarinn on April 26, 2015, 22:07:11
Voða lítið því miður, er byrjaður að spaða hann einhvað niður og fer að byrja á riðbætingum á sumum boddyhlutum.
Kem með myndir í vikuni þegar ég kemst í hann!
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: Kristján Skjóldal on April 27, 2015, 12:13:21
þú bjallar í mig þegar þú villt selja :D
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: trommarinn on April 27, 2015, 16:20:27
já geri það  :mrgreen:
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: trommarinn on April 29, 2015, 23:10:56
Byrjaður að riðbæta! Nánast búinn með frammbrettin...

Myndir klikkuðu einhvað, en því verður reddað fljótlega
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: trommarinn on June 09, 2015, 20:32:39
ææjjii langaði bara að fara keyra...

fékk smá þörf fyrir að keyra pikkann þannig ég henti honum á númer. en þá kom í ljós að það var boginn einn ventill og 3 udirlytustangir, fékk varahlutina sem mig vantaði eftir smá leit og ég og félagi minn rifum þetta í sundur og settum saman á tvemur kvöldum eða svo.

ég reikna með að gera kramið og undirvagn klárt áður en ég hendi mér í boddy viðgerðir

kv. Tóti
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: Brynjar Nova on August 26, 2015, 21:41:44
Þetta er magnað  8-)
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: sporti on October 21, 2016, 21:03:40
Eitthvað að gerast með þennan?
Title: Re: chevrolet c10 1965
Post by: trommarinn on October 23, 2016, 18:46:27
Það breyttist alveg ferlega mikið stefnan með þennan bíl og er ég kominn með í hús diskabremsur, aðra spindla og loftpúðafjöðrun. Dunda mér við það í vetur. set inn myndir þegar ég er byrjaður  :)


(http://i64.tinypic.com/2zthzpw.jpg)