Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Stefán Már Jóhannsson on July 02, 2014, 23:26:27

Title: 96 Polo ódýr
Post by: Stefán Már Jóhannsson on July 02, 2014, 23:26:27
Ég hef til sölu 1996 árg af VW Polo.

VW Polo
1996
Vél 1000cc - eyðir engu
3 dyra
Beinskiptur

Ástand:
Bíllinn er lítið sem ekkert ryðgaður, hef lengi verið á norðurlandi. Hann er stráheill að innan. Hann er örlítið tjónaður að framan. Framsvuntan er örlítið beygluð, sem og framstuðari.
En hann er ekki gangfær. Sennilegast farin bensíndæla. Fyrir það gekk hann mjög vel og brenndi engri olíu og ekki neitt.

Í honum er nýlegt háspennukefli, nýlegir kertaþræðir, nýlegt kveikjulok og kveikjuhamar, sem og kerti. Nýjir ytri stýrisendar.
Með honum fylgja tveir gangar af 13" felgum. Einn af stálfelgum og einn af álfelgum. Bíllinn afhendist á sæmilegum sumardekkjum.

Verð; 70þús. Hlusta á tilboð

Best er að hafa samband í síma, 8485563