Kvartmílan => GM => Topic started by: diddi125 on April 25, 2014, 15:27:07

Title: 68-69 chevelle?
Post by: diddi125 on April 25, 2014, 15:27:07
hvað er til af 68-69 chevelle hérna á íslandi? væri gaman að fá myndir :mrgreen:
Title: Re: 68-69 chevelle?
Post by: diddi125 on April 26, 2014, 23:43:00
veit enginn neitt um þetta???
Title: Re: 68-69 chevelle?
Post by: 70 olds JR. on April 27, 2014, 02:11:23
ein í vestmanneyjum og er að fara utá land ekki til sölu, eins í laugardalnum bl´en hef heyrt um að sami eigandi eigi annann meira veit ég ekki
Title: Re: 68-69 chevelle?
Post by: Kowalski on April 27, 2014, 14:07:33
Þetta er nú bitastæður þráður fyrir mennska bílagagnagrunninn með sitt ógurlega myndasafn.

Ég ætla að spreyta mig á þessu.

1. Blá '68 í Rvk. hjá Hannesi. Í umferð.
2. Sami Hannes á '69 bíl í uppgerð.
3. Græn '69 6 cyl. hjá Kristjáni. Í umferð.
4. Svört '69 í Grafarvoginum. Þarfnast uppgerðar.
5. Blá '69 á Akureyri hjá Bjarka Hreins. Í uppgerð.
6. Rauð '69 í Vestmannaeyjum hjá Jóa Sæm. Þarfnast uppgerðar.
7. Gul '69 í Hafnarfirði hjá Gísla Styff. Original SS 396 sem grotnar niður og er ekki til sölu.

Þetta er það sem ég man. Örugglega eitthvað meira til.
Title: Re: 68-69 chevelle?
Post by: diddi125 on April 27, 2014, 16:13:01
er þessi svarta 69 í grafarvoginum uppgeranleg?
Title: Re: 68-69 chevelle?
Post by: Moli on April 27, 2014, 17:10:07
Bíllinn í Grafarvogi er alveg uppgerðarhæfur, hinsvegar gleymdist ein, það er ljósgrænn 69 bíll 6 cyl hann er í umferð og mjög fallegur.
Title: Re: 68-69 chevelle?
Post by: Kowalski on May 03, 2014, 20:14:36
hinsvegar gleymdist ein, það er ljósgrænn 69 bíll 6 cyl hann er í umferð og mjög fallegur.

Er það ekki bíll nr. 3 hjá mér? R-201 á svörtum plötum.
Title: Re: 68-69 chevelle?
Post by: Moli on May 03, 2014, 20:43:11
Heyrðu jú, yfirsást það!  :wink:
Title: Re: 68-69 chevelle?
Post by: Kowalski on May 03, 2014, 21:18:25
Mér fannst eitthvað ólíklegt að það væru tveir svona í sama lit með jafn sérvitra eigendur. :D
Title: Re: 68-69 chevelle?
Post by: Nappi on September 07, 2014, 11:13:28
Bíllinn í Grafarvogi er alveg uppgerðarhæfur, hinsvegar gleymdist ein, það er ljósgrænn 69 bíll 6 cyl hann er í umferð og mjög fallegur.

Vitiði hvort svarti og rauði er til sölu?
Title: Re: 68-69 chevelle?
Post by: 70 olds JR. on September 15, 2014, 21:40:31
rauði i vestmanneyjum er ekki til sölu