Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: motors on April 02, 2014, 22:21:32

Title: Smyrja kúplingsbarka.
Post by: motors on April 02, 2014, 22:21:32
Hvaða olíu er best að nota til að liðka upp kúplingsbarka :?:,einhver spes olía notuð í svona :?:
Title: Re: Smyrja kúplingsbarka.
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 02, 2014, 22:45:11
Ég hef notað vörur frá KEMI og þá aðalega Teflon spray til að liðka upp svona barka með góðum árangri.
Eflaust eru til einhver betri efni en þetta en ég er nokkuð sáttur.

http://www.kemi.is/vorur/smurefni/teflon-smurefni.html (http://www.kemi.is/vorur/smurefni/teflon-smurefni.html)
Title: Re: Smyrja kúplingsbarka.
Post by: motors on April 02, 2014, 23:04:40
Takk,prófa það. :)
Title: Re: Smyrja kúplingsbarka.
Post by: motors on April 07, 2014, 22:39:03
Prófaði þetta eðal teflon spray frá Kemi,
held að þetta sé að gera sig. \:D/
Title: Re: Smyrja kúplingsbarka.
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 08, 2014, 21:04:22
Prófaði þetta eðal teflon spray frá Kemi,
held að þetta sé að gera sig. \:D/

Glæsó. Gangi þér vel.  :smt023
Title: Re: Smyrja kúplingsbarka.
Post by: Ramcharger on April 09, 2014, 11:29:51
Ég hef notað vörur frá KEMI og þá aðalega Teflon spray til að liðka upp svona barka með góðum árangri.
Eflaust eru til einhver betri efni en þetta en ég er nokkuð sáttur.

http://www.kemi.is/vorur/smurefni/teflon-smurefni.html (http://www.kemi.is/vorur/smurefni/teflon-smurefni.html)


Notum svona Finelube hérna þar sem ég er að vinna, smýgur alveg djö..........vel :)