Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: GesturM on January 08, 2014, 19:46:59

Title: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on January 08, 2014, 19:46:59
Þennan keifti ég vorið 2012 með bilaða skiftingu og létt taka hann upp og seti aftur í og var það stutt gaman þar sem það kviknaði í honum í fyrsta rúnti og hefur hann staðið inn í geimslu síðan. En í hust keifti ég anna bíll í varahluti og er að byrja að gera brunarústina upp.
Smá um bíllinn
Pontiac Firebird Trans am WS6
árgerð 1996
sjálfskiptur, 18" c6 corvettu felgur
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: Belair on January 08, 2014, 19:59:06
 =D>
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: Moli on January 08, 2014, 21:05:22
Glæsilegt að koma þessum aftur á götuna... hvaða bíl keyptirðu í niðurrif?  :)
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: Kowalski on January 08, 2014, 21:26:50
Glæsilegt að koma þessum aftur á götuna... hvaða bíl keyptirðu í niðurrif?  :)

Ég segi NH-289.

Annars er bara gott mál að þú sért að standa í þessu. Þetta var svo flottur bíll. Gangi þér vel með þetta. Heyrðirðu eitthvað í þessum Viggó gæja með svarta WS6 bílinn?
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on January 08, 2014, 21:34:52
Ég reif NH-289. Já ég talaði við viggó og hann vildi ekki selja segist ætla að gera bíllinn upp. En ekki vill svo til að einhver eigi ram air húdd á svona bíl eða viti um til sölu?
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: duke nukem on January 09, 2014, 20:52:25
https://plus.google.com/photos/104440457704050060972/albums/5050355942599389409?banner=pwa

miss him
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on January 09, 2014, 22:57:45
Varst það ekki þú Halldór sem setir í 3.73 hlutfallið og fleira?
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: duke nukem on January 10, 2014, 10:35:22
jú það passar
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on January 10, 2014, 12:36:58
Hvað gerðir þú fleira?
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: duke nukem on January 10, 2014, 13:37:22
ég átti þennan bíl í sjö ár og gerði lítið annað en að bóna, en eitthvað gerði ég, svona var hann rétt áður en ég seldi hann


 3" borla púst
air intake temputure sensors
 eaton læsing
 lækkað hlutfall 3.73
 KN filter
 shift kitt
 hypertech tune
 75-150 hp nitro kitt (hefur aldrei verið notað því mig vantar kaldari kerti og aðra kveikju til að fá virkni í þetta drasl)

gamall þráður af L2C
http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php/43583-Fyrir- (http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php/43583-Fyrir-)þá-sem-fíla-F-body?highlight=trans+96+ram+air+ws6
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: Elvar Elí on January 10, 2014, 18:26:00
Helvíti gott.. þarf að fara að kíkja á þig aftur  :)
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: 66MUSTANG on January 11, 2014, 19:51:39
Ég reif NH-289. Já ég talaði við viggó og hann vildi ekki selja segist ætla að gera bíllinn upp. En ekki vill svo til að einhver eigi ram air húdd á svona bíl eða viti um til sölu?
Átt þú ekki motorbitann og framhjólastellið til sölu úr NH-289?
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on January 12, 2014, 00:49:14
jú það er allt til
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on January 12, 2014, 20:13:04
Þá er mótorinn kominn úr þeim svarta og þá er bara að fara að þrífa.
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: Hr.Cummins on January 18, 2014, 12:11:19
ahhh, þessi....

ég horfði á það þegar að skiptingin fuðraði upp í honum í Njarðvík... var eiginlega öruggur þá um að það hefði kviknað í honum... svo kviknar í honum á selfossi..

var eitthvað á hreinu hvað klikkaði... hversvegna hefði kviknað í :?:

Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on January 23, 2014, 21:50:31
Þá er búið að pakka þessum inn fyrir sandblástur og byrjað að blása og mótorinn kominn í stand.
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on February 05, 2014, 15:46:21
Þá er búið að sandblása, grunna og mála og þá er bara að fara að setja saman aftur er líka að skifta um allar pakkningar í mótornum.
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: Elvar Elí on February 05, 2014, 19:42:28
 =D>
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: Moli on February 05, 2014, 21:18:33
Skínandi gott!  =D>
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: Belair on February 06, 2014, 00:43:06
nice  =D>
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on February 16, 2014, 22:27:56
Þá er maður byrjaður að raða saman aftur, rafkerfið, miðstöðinn sem ég breyti aðeins vegna þess að ég tók burtu AC. Stýri og flest allir hlutinrnir komnir í húddið og verið að vinna í að raða mótornum saman
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: Elvar Elí on February 17, 2014, 22:51:23
Steldu nú einu sinni myndavél í staðin fyrir að taka þetta allt í símanum, getur líka bjallað mig ég er með fína vél ;)
annars helvíti gott hlakka til að taka rúnt í sumar  :D
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on February 26, 2014, 23:10:33
Þá er mótorinn kominn saman og allt að verða klárt til að setja saman. :D
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on March 03, 2014, 18:23:44
Mótorinn fór í um helgina og þá er bara að klára að raða öllu ofan í húdið. En hvaða olíu er best að nota á drifið?
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: GesturM on May 20, 2014, 22:03:39
Þá er þessi klár í sumarið  \:D/ \:D/ \:D/ \:D/
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: 1965 Chevy II on May 20, 2014, 23:02:09
Vel gert ! Til hamingju  8-)
Title: Re: Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
Post by: Brynjar Nova on May 20, 2014, 23:41:18
Flott til lukku  =D>